Sonur Klinsmann fékk samning hjá Herthu Berlin en spilar ekki sömu stöðu og pabbinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2017 16:30 Jonathan Klinsmann er hér boðinn velkominn til Herthu. Mynd/@HerthaBSC Jonathan Klinsmann er tvítugur og hingað til þekktastur fyrir það að vera sonur þýsku knattspyrnugoðsagnarinnar Jürgen Klinsmann. Nú hefur strákurinn fengið sitt tækifæri í boltanum. Þýska félagið Hertha Berlin hefur gert samning við leikmanninn fyrir komandi tímabil en liðið varð í sjötta sæti í þýsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Jürgen Klinsmann spilaði alltaf fremst á vellinum en sonur Jonathan hans er aftur á móti markvörður. Jonathan Klinsmann er fæddur í apríl 1997 í Newport Beach í Kaliforníu í Bandaríkjunum en pabbi hans var þá 33 ára gamall að að spila með Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni. Jonathan hefur æft með Herthu-liðinu frá því að æfingar byrjuðu eftir sumarfrí og stóð sig það vel á æfingunum að hann fékk samning. Hann er 194 sentímetra á hæð og því mun hærri en pabbi sinn sem er 181 sentímetrar.Den ersten offiziellen Termin als Hertha-Profi hat Jonathan #Klinsmann jetzt auch schon mit Bravour gemeistert. #teamfoto#hahohepic.twitter.com/uu4BO44Idt — Hertha BSC (@HerthaBSC) July 11, 2017 Jonathan Klinsmann verður þó líklegast þriðji markvörður liðsins á eftir þeim Rune Almenning Jarstein og Thomas Kraft. Jonathan hefur spilað unglingalandsliðsleiki fyrir Bandaríkin og var einnig leikmaður UC Berkeley háskólaliðsins í Bandaríkjunum. Hann er bæði með þýskt og bandarískt ríkisfang. Jürgen Klinsmann skoraði á sínum tíma 47 mörk í 108 leikjum fyrir vestur-þýska og þýska landsliðið en hann afrekaði það að skora á sex stórmótum á ferlinum. Hann hefur þjálfað bæði þýska og bandaríska landsliðið eftir að skórnir fóru upp á hillu.Klinsmann wird Herthaner: https://t.co/tuWG8CD2vg#hahohepic.twitter.com/2EKyi9vIzj — Hertha BSC (@HerthaBSC) July 11, 2017 Þýski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sjá meira
Jonathan Klinsmann er tvítugur og hingað til þekktastur fyrir það að vera sonur þýsku knattspyrnugoðsagnarinnar Jürgen Klinsmann. Nú hefur strákurinn fengið sitt tækifæri í boltanum. Þýska félagið Hertha Berlin hefur gert samning við leikmanninn fyrir komandi tímabil en liðið varð í sjötta sæti í þýsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Jürgen Klinsmann spilaði alltaf fremst á vellinum en sonur Jonathan hans er aftur á móti markvörður. Jonathan Klinsmann er fæddur í apríl 1997 í Newport Beach í Kaliforníu í Bandaríkjunum en pabbi hans var þá 33 ára gamall að að spila með Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni. Jonathan hefur æft með Herthu-liðinu frá því að æfingar byrjuðu eftir sumarfrí og stóð sig það vel á æfingunum að hann fékk samning. Hann er 194 sentímetra á hæð og því mun hærri en pabbi sinn sem er 181 sentímetrar.Den ersten offiziellen Termin als Hertha-Profi hat Jonathan #Klinsmann jetzt auch schon mit Bravour gemeistert. #teamfoto#hahohepic.twitter.com/uu4BO44Idt — Hertha BSC (@HerthaBSC) July 11, 2017 Jonathan Klinsmann verður þó líklegast þriðji markvörður liðsins á eftir þeim Rune Almenning Jarstein og Thomas Kraft. Jonathan hefur spilað unglingalandsliðsleiki fyrir Bandaríkin og var einnig leikmaður UC Berkeley háskólaliðsins í Bandaríkjunum. Hann er bæði með þýskt og bandarískt ríkisfang. Jürgen Klinsmann skoraði á sínum tíma 47 mörk í 108 leikjum fyrir vestur-þýska og þýska landsliðið en hann afrekaði það að skora á sex stórmótum á ferlinum. Hann hefur þjálfað bæði þýska og bandaríska landsliðið eftir að skórnir fóru upp á hillu.Klinsmann wird Herthaner: https://t.co/tuWG8CD2vg#hahohepic.twitter.com/2EKyi9vIzj — Hertha BSC (@HerthaBSC) July 11, 2017
Þýski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sjá meira