Snæfellskonur endurheimta Íslandsmeistarakana og mikinn Íslandsvin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2017 09:30 Kristen Denise McCarthy með íslenska fánann á landsleik í Ungverjalandi. Vísir/ÓskarÓ Kristen Denise McCarthy hefur skrifað undir samning um að spila með Snæfelli í Domino´s deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili. McCarthy er að koma aftur í Stykkishólm eftir tveggja ára fjarveru þar sem hún hefur spilað í Rúmeníu og Þýskalandi. „Það er með miklu stolti sem körfuknattleiksdeild Snæfells tilkynnir samning Kristen sem er til eins árs,“ segir í frétt á fésbókarsíðu Snæfells. Kristen var frábær með Snæfellsliðinu tímabilinu 2014-15 en hún var þá með 28,2 stig, 12,8 fráköst og 3,2 stoðsendingar í leik. Hún er framherji að upplagi en hún er mjög fjölhæfur leikmaður og öflugur liðsmaður. „Kristen er okkur Snæfellsfjölskyldunni vel kunnug en hún hefur haldið miklu og góðu sambandi við leikmenn, þjálfara og stjórnarfólk eftir að hún lék hérna og heimsótt liðið marg oft,“ segir ennfremur í fréttinni. McCarthy hefur meðal annars komið til móts við íslenska landsliðið þegar liðið hefur verið að keppa erlendis og hefur aldrei farið leynt með hrifningu sína af Íslandi. Snæfellsliðið hefur alltaf fengið til sín leikstjórnanda eftir að Hildur Sigurðardóttir lagði skóna á hilluna en nú er breyting á því. Þjálfarinn Ingi Þór Steinþórsson mun því treysta á íslenskan leikstjórnanda á komandi tímabili.Kristen Denise McCarthy með Íslandsbikarinn 2015.Vísir/ÓskarÓKristen Denise McCarthy með Gunnari Svanlaugssyni formanni og Inga Þór Steinþórssyni þjálfara Snæfells.Vísir/ÓskarÓ Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Hildur Sig: Tengslin meiri við Snæfell Hildur Sigurðardóttir var valin besti leikmaður Domino's deildar kvenna á lokahófi KKÍ í gær. 9. maí 2015 06:00 Sú besta tók Eurovision-lagið með Frikka Dór eftir leik Besti leikmaður úrslitaeinvígis Snæfells og Keflavíkur, Kristen McCarthy, kann meira en að spila körfubolta. 28. apríl 2015 07:57 McCarthy og Ingi Þór best í seinni hlutanum | Snæfell á þrjár í úrvalsliðinu Íslands- og deildarmeistarar Snæfells sópuðu að sér verðlaunum í uppgjöri seinni hluta Dominos-deildar kvenna í körfubolta. 7. apríl 2015 12:17 Kristen McCarthy: Ég elska það að spila á Íslandi Kristen McCarthy hjá Snæfelli var í gær valin besti leikmaður seinni hluta Dominos-deildar kvenna. McCarthy hafði betur á móti ofurkonunnni Lele Hardy. 8. apríl 2015 07:30 Ég elska Snæfell og elska að vera í þessum bæ Snæfell varð Íslandsmeistari í körfubolta kvenna annað árið í röð eftir sigur á Keflavík í lokaúrslitunum, 3-0. Liðið vann með minnsta mun, 81-80, í Stykkishólmi í gær við ærandi fögnuð heimamanna í Hólminum. 28. apríl 2015 06:00 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Leik lokið: KR - Njarðvík 101-57 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Kristen Denise McCarthy hefur skrifað undir samning um að spila með Snæfelli í Domino´s deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili. McCarthy er að koma aftur í Stykkishólm eftir tveggja ára fjarveru þar sem hún hefur spilað í Rúmeníu og Þýskalandi. „Það er með miklu stolti sem körfuknattleiksdeild Snæfells tilkynnir samning Kristen sem er til eins árs,“ segir í frétt á fésbókarsíðu Snæfells. Kristen var frábær með Snæfellsliðinu tímabilinu 2014-15 en hún var þá með 28,2 stig, 12,8 fráköst og 3,2 stoðsendingar í leik. Hún er framherji að upplagi en hún er mjög fjölhæfur leikmaður og öflugur liðsmaður. „Kristen er okkur Snæfellsfjölskyldunni vel kunnug en hún hefur haldið miklu og góðu sambandi við leikmenn, þjálfara og stjórnarfólk eftir að hún lék hérna og heimsótt liðið marg oft,“ segir ennfremur í fréttinni. McCarthy hefur meðal annars komið til móts við íslenska landsliðið þegar liðið hefur verið að keppa erlendis og hefur aldrei farið leynt með hrifningu sína af Íslandi. Snæfellsliðið hefur alltaf fengið til sín leikstjórnanda eftir að Hildur Sigurðardóttir lagði skóna á hilluna en nú er breyting á því. Þjálfarinn Ingi Þór Steinþórsson mun því treysta á íslenskan leikstjórnanda á komandi tímabili.Kristen Denise McCarthy með Íslandsbikarinn 2015.Vísir/ÓskarÓKristen Denise McCarthy með Gunnari Svanlaugssyni formanni og Inga Þór Steinþórssyni þjálfara Snæfells.Vísir/ÓskarÓ
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Hildur Sig: Tengslin meiri við Snæfell Hildur Sigurðardóttir var valin besti leikmaður Domino's deildar kvenna á lokahófi KKÍ í gær. 9. maí 2015 06:00 Sú besta tók Eurovision-lagið með Frikka Dór eftir leik Besti leikmaður úrslitaeinvígis Snæfells og Keflavíkur, Kristen McCarthy, kann meira en að spila körfubolta. 28. apríl 2015 07:57 McCarthy og Ingi Þór best í seinni hlutanum | Snæfell á þrjár í úrvalsliðinu Íslands- og deildarmeistarar Snæfells sópuðu að sér verðlaunum í uppgjöri seinni hluta Dominos-deildar kvenna í körfubolta. 7. apríl 2015 12:17 Kristen McCarthy: Ég elska það að spila á Íslandi Kristen McCarthy hjá Snæfelli var í gær valin besti leikmaður seinni hluta Dominos-deildar kvenna. McCarthy hafði betur á móti ofurkonunnni Lele Hardy. 8. apríl 2015 07:30 Ég elska Snæfell og elska að vera í þessum bæ Snæfell varð Íslandsmeistari í körfubolta kvenna annað árið í röð eftir sigur á Keflavík í lokaúrslitunum, 3-0. Liðið vann með minnsta mun, 81-80, í Stykkishólmi í gær við ærandi fögnuð heimamanna í Hólminum. 28. apríl 2015 06:00 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Leik lokið: KR - Njarðvík 101-57 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Hildur Sig: Tengslin meiri við Snæfell Hildur Sigurðardóttir var valin besti leikmaður Domino's deildar kvenna á lokahófi KKÍ í gær. 9. maí 2015 06:00
Sú besta tók Eurovision-lagið með Frikka Dór eftir leik Besti leikmaður úrslitaeinvígis Snæfells og Keflavíkur, Kristen McCarthy, kann meira en að spila körfubolta. 28. apríl 2015 07:57
McCarthy og Ingi Þór best í seinni hlutanum | Snæfell á þrjár í úrvalsliðinu Íslands- og deildarmeistarar Snæfells sópuðu að sér verðlaunum í uppgjöri seinni hluta Dominos-deildar kvenna í körfubolta. 7. apríl 2015 12:17
Kristen McCarthy: Ég elska það að spila á Íslandi Kristen McCarthy hjá Snæfelli var í gær valin besti leikmaður seinni hluta Dominos-deildar kvenna. McCarthy hafði betur á móti ofurkonunnni Lele Hardy. 8. apríl 2015 07:30
Ég elska Snæfell og elska að vera í þessum bæ Snæfell varð Íslandsmeistari í körfubolta kvenna annað árið í röð eftir sigur á Keflavík í lokaúrslitunum, 3-0. Liðið vann með minnsta mun, 81-80, í Stykkishólmi í gær við ærandi fögnuð heimamanna í Hólminum. 28. apríl 2015 06:00
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti