Gunnar: Þurfti bara að taka af mér tæpt kíló í baðinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. júlí 2017 19:45 Gunnari var vel fagnað er hann steig á vigtina í höllinni í Glasgow. vísir/getty Gunnar Nelson var í góðum anda eftir sjónvarpsvigtunina í SSE Hydro-höllinni áðan en íþróttadeild náði tali af honum rétt eftir vigtunina. „Ég er bara góður og búinn að borða og drekka. Þetta var nú ekki mikið. Ég held ég hafi tekið af mér tæpt kíló í baðinu í morgun,“ segir Gunnar en vigtunin hófst klukkan níu og hann var komin upp á vigtina tuttugu mínútum síðar. „Ég fór klukkan átta í bað, vafði mig svo inn í handklæði upp í rúmi. Svo var ég tilbúinn.“ Gunnar segir að þetta hafi verið hans þægilegasti niðurskurður til þessa á ferlinum sem segir ansi margt enda hefur hann aldrei verið í vandræðum með þennan hluta. „Ekki spurning að þetta var sá þægilegasti. Þetta er það minnsta sem ég hef þurft að taka af mér í baðinu. Síðast fannst mér þetta auðvelt og núna var þetta enn þá auðveldara. Ég borðaði vel og það var aðeins degi fyrir vigtun sem ég fór að minnka skammtana. Á fimmtudaginn var ég bara að háma í mig Nandos. Þó svo hafi verið nóg að gera í vikunni þá fannst Gunnari vikan líða hratt. Hann fékk frábærar mótttökur frá fólkinu í húsinu. „Ég bjóst svo sem við því að Skotarnir myndu taka vel undir. Ég hef alltaf fengið góða tilfinningu frá Skotunum þegar ég hitti þá. Það er eins og þeir fíli þennan stíl, karakter eða eitthvað. Þeir eru líka nálægt okkur. Svipað blóð,“ segir Gunnar sposkur en hvernig verður síðasti sólarhringurinn fram að bardaga? „Hann verður rólegur. Við förum kannski eitthvað og borðum saman. Svo verður tjillað. Ég ætla að reyna að horfa á Sunnu í nótt ef ég verð ekki orðinn of þreyttur.Íþróttadeild 365 er í Glasgow og mun fylgjast ítarlega með öllu í kringum bardaga Gunnars. Fylgstu með á Vísi, Fréttablaðinu og í íþróttafréttum Stöðvar 2. Bardagi Gunnars verður í beinni á Stöð 2 Sport á sunnudag klukkan 19.00 en Sunna Tsunami er í beinni á miðnætti í kvöld.Hægt er að kaupa áskrift á 365.is og svo má kaupa stakan viðburð hjá Vodafone og á Oz.is. MMA Tengdar fréttir Horfðu á vigtunina hjá Gunnari og Ponzinibbio Gunnar Nelson og Santiago Ponzinibbio voru nokkuð ferskir er þeir hentu sér á vigtina í Glasgow í morgun. 15. júlí 2017 09:20 Gunnar og Ponzinibbio báðir í löglegri þyngd Það er nú formlega allt orðið klárt fyrir bardaga Gunnars Nelson og Santiago Ponzinibbio. Báðir náðu vigt í morgun. 15. júlí 2017 09:03 Gunnar er í geggjuðu formi Hinn írski þjálfari Gunnars Nelson, John Kavanagh, er sem fyrr á því að Gunnar muni berjast um heimsmeistarabeltið í veltivigt UFC. Hann segir að Santiago Ponzinibbio sé mjög verðugur andstæðingur en að Gunnar muni klára hann í þriðju lotu. "Gunni er sjóðheitur þessa dagana,“ segir John Kavanagh. 15. júlí 2017 06:00 Gunnar átti höllina í Glasgow | Myndband Gunnari Nelson var nánast fagnað eins og skoskri þjóðhetju á sjónvarpsvigtunin fyrir bardagakvöldið í Glasgow fór fram. Gunnar er aðalnúmerið á kvöldinu og er vinsæll hér eins og víðar á Bretlandseyjum. 15. júlí 2017 17:00 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Fleiri fréttir Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Versta spark NFL-sögunnar: „Ég hef aldrei séð svona“ Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Framlagið skerðist ekki vegna Launasjóðs Sjá meira
Gunnar Nelson var í góðum anda eftir sjónvarpsvigtunina í SSE Hydro-höllinni áðan en íþróttadeild náði tali af honum rétt eftir vigtunina. „Ég er bara góður og búinn að borða og drekka. Þetta var nú ekki mikið. Ég held ég hafi tekið af mér tæpt kíló í baðinu í morgun,“ segir Gunnar en vigtunin hófst klukkan níu og hann var komin upp á vigtina tuttugu mínútum síðar. „Ég fór klukkan átta í bað, vafði mig svo inn í handklæði upp í rúmi. Svo var ég tilbúinn.“ Gunnar segir að þetta hafi verið hans þægilegasti niðurskurður til þessa á ferlinum sem segir ansi margt enda hefur hann aldrei verið í vandræðum með þennan hluta. „Ekki spurning að þetta var sá þægilegasti. Þetta er það minnsta sem ég hef þurft að taka af mér í baðinu. Síðast fannst mér þetta auðvelt og núna var þetta enn þá auðveldara. Ég borðaði vel og það var aðeins degi fyrir vigtun sem ég fór að minnka skammtana. Á fimmtudaginn var ég bara að háma í mig Nandos. Þó svo hafi verið nóg að gera í vikunni þá fannst Gunnari vikan líða hratt. Hann fékk frábærar mótttökur frá fólkinu í húsinu. „Ég bjóst svo sem við því að Skotarnir myndu taka vel undir. Ég hef alltaf fengið góða tilfinningu frá Skotunum þegar ég hitti þá. Það er eins og þeir fíli þennan stíl, karakter eða eitthvað. Þeir eru líka nálægt okkur. Svipað blóð,“ segir Gunnar sposkur en hvernig verður síðasti sólarhringurinn fram að bardaga? „Hann verður rólegur. Við förum kannski eitthvað og borðum saman. Svo verður tjillað. Ég ætla að reyna að horfa á Sunnu í nótt ef ég verð ekki orðinn of þreyttur.Íþróttadeild 365 er í Glasgow og mun fylgjast ítarlega með öllu í kringum bardaga Gunnars. Fylgstu með á Vísi, Fréttablaðinu og í íþróttafréttum Stöðvar 2. Bardagi Gunnars verður í beinni á Stöð 2 Sport á sunnudag klukkan 19.00 en Sunna Tsunami er í beinni á miðnætti í kvöld.Hægt er að kaupa áskrift á 365.is og svo má kaupa stakan viðburð hjá Vodafone og á Oz.is.
MMA Tengdar fréttir Horfðu á vigtunina hjá Gunnari og Ponzinibbio Gunnar Nelson og Santiago Ponzinibbio voru nokkuð ferskir er þeir hentu sér á vigtina í Glasgow í morgun. 15. júlí 2017 09:20 Gunnar og Ponzinibbio báðir í löglegri þyngd Það er nú formlega allt orðið klárt fyrir bardaga Gunnars Nelson og Santiago Ponzinibbio. Báðir náðu vigt í morgun. 15. júlí 2017 09:03 Gunnar er í geggjuðu formi Hinn írski þjálfari Gunnars Nelson, John Kavanagh, er sem fyrr á því að Gunnar muni berjast um heimsmeistarabeltið í veltivigt UFC. Hann segir að Santiago Ponzinibbio sé mjög verðugur andstæðingur en að Gunnar muni klára hann í þriðju lotu. "Gunni er sjóðheitur þessa dagana,“ segir John Kavanagh. 15. júlí 2017 06:00 Gunnar átti höllina í Glasgow | Myndband Gunnari Nelson var nánast fagnað eins og skoskri þjóðhetju á sjónvarpsvigtunin fyrir bardagakvöldið í Glasgow fór fram. Gunnar er aðalnúmerið á kvöldinu og er vinsæll hér eins og víðar á Bretlandseyjum. 15. júlí 2017 17:00 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Fleiri fréttir Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Versta spark NFL-sögunnar: „Ég hef aldrei séð svona“ Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Framlagið skerðist ekki vegna Launasjóðs Sjá meira
Horfðu á vigtunina hjá Gunnari og Ponzinibbio Gunnar Nelson og Santiago Ponzinibbio voru nokkuð ferskir er þeir hentu sér á vigtina í Glasgow í morgun. 15. júlí 2017 09:20
Gunnar og Ponzinibbio báðir í löglegri þyngd Það er nú formlega allt orðið klárt fyrir bardaga Gunnars Nelson og Santiago Ponzinibbio. Báðir náðu vigt í morgun. 15. júlí 2017 09:03
Gunnar er í geggjuðu formi Hinn írski þjálfari Gunnars Nelson, John Kavanagh, er sem fyrr á því að Gunnar muni berjast um heimsmeistarabeltið í veltivigt UFC. Hann segir að Santiago Ponzinibbio sé mjög verðugur andstæðingur en að Gunnar muni klára hann í þriðju lotu. "Gunni er sjóðheitur þessa dagana,“ segir John Kavanagh. 15. júlí 2017 06:00
Gunnar átti höllina í Glasgow | Myndband Gunnari Nelson var nánast fagnað eins og skoskri þjóðhetju á sjónvarpsvigtunin fyrir bardagakvöldið í Glasgow fór fram. Gunnar er aðalnúmerið á kvöldinu og er vinsæll hér eins og víðar á Bretlandseyjum. 15. júlí 2017 17:00