Sunna sendi kveðjur til vina sinna í Glasgow Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júlí 2017 01:15 Sunna fór á kostum í kvöld og vann sigur samkvæmt einróma ákvörðun dómara. Sunna Rannveig Davíðsdóttir kom, sá og sigraði í bardaga sínum gegn Kelly D’Angelo í Kansas í Bandaríkjunum í kvöld. Sunna er nú ósigruð í þremur bardögum sem atvinnumaður. Sunna vann eftir einróma dómaraákvörðun.Sunna þakkaði D'Angelo kærlega fyrir bardagann sem var nokkuð spennandi þótt Sunna hefði haft yfirhöndina allan tímann. Keppnin í kvöld var hluti af Invicta 24 bardagakvöldinu en hin bandaríska D’Angelo var sömuleiðis ósigruð í tveimur bardögum fyrir kvöldið í kvöld. Sunna klæddist íslensku landsliðstreyjunni í knattspyrnu þegar hún gekk inn í salinn en hún fékk treyju að gjöf frá kvennalandsliðinu sem fór á MMA æfingu í Mjölni í aðdraganda Evrópumótsins í knattspyrnu. Eftir bardagann sagði Sunna að hún hefði viljað enda bardagann með rothöggi eða neyða Kelly til að gefast upp. Þá þakkaði hún Íslendingum hér heima og í Glasgow kærlega fyrir stuðninginn. Í Glasgow eru margir vinir Sunnu úr Mjölni en Gunnar Nelson keppir í UFC í skosku borginni annað kvöld. Sunna þakkaði fyrir öll skilaboðin sem hún hefur fengið frá vinum og kunningjum og baðst afsökunar á að hafa ekki náð að svara þeim öllum enn sem komið er. MMA Tengdar fréttir Sunna Rannveig sigraði Kelly D'Angelo Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann sinn þriðja bardaga í röð í nótt í Kansas. Sunna sigraði Kelly D'Angelo eftir dómaraákvörðun og átti frábæra frammistöðu. 16. júlí 2017 01:00 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sjá meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir kom, sá og sigraði í bardaga sínum gegn Kelly D’Angelo í Kansas í Bandaríkjunum í kvöld. Sunna er nú ósigruð í þremur bardögum sem atvinnumaður. Sunna vann eftir einróma dómaraákvörðun.Sunna þakkaði D'Angelo kærlega fyrir bardagann sem var nokkuð spennandi þótt Sunna hefði haft yfirhöndina allan tímann. Keppnin í kvöld var hluti af Invicta 24 bardagakvöldinu en hin bandaríska D’Angelo var sömuleiðis ósigruð í tveimur bardögum fyrir kvöldið í kvöld. Sunna klæddist íslensku landsliðstreyjunni í knattspyrnu þegar hún gekk inn í salinn en hún fékk treyju að gjöf frá kvennalandsliðinu sem fór á MMA æfingu í Mjölni í aðdraganda Evrópumótsins í knattspyrnu. Eftir bardagann sagði Sunna að hún hefði viljað enda bardagann með rothöggi eða neyða Kelly til að gefast upp. Þá þakkaði hún Íslendingum hér heima og í Glasgow kærlega fyrir stuðninginn. Í Glasgow eru margir vinir Sunnu úr Mjölni en Gunnar Nelson keppir í UFC í skosku borginni annað kvöld. Sunna þakkaði fyrir öll skilaboðin sem hún hefur fengið frá vinum og kunningjum og baðst afsökunar á að hafa ekki náð að svara þeim öllum enn sem komið er.
MMA Tengdar fréttir Sunna Rannveig sigraði Kelly D'Angelo Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann sinn þriðja bardaga í röð í nótt í Kansas. Sunna sigraði Kelly D'Angelo eftir dómaraákvörðun og átti frábæra frammistöðu. 16. júlí 2017 01:00 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sjá meira
Sunna Rannveig sigraði Kelly D'Angelo Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann sinn þriðja bardaga í röð í nótt í Kansas. Sunna sigraði Kelly D'Angelo eftir dómaraákvörðun og átti frábæra frammistöðu. 16. júlí 2017 01:00