Fréttamaður spilaði með ítölskum píanósnillingi Jóhann K. Jóhannsson skrifar 16. júlí 2017 20:00 Ludovico Einaudi við flygilinn í Eldborgarsalnum í dag Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Ítalska tónskáldið og píanóleikarinn Ludovico Einaudi er staddur hér á landi og undirbýr tónleika í Eldborgarsal Hörpunnar á morgun. Í dag valdi hann píanóið sem hann mun nota og morgun. Ludovico Einaudi hefur samið mörg þekkt verk í gegnum tíðina og samdi hann meðal annars tónlist fyrir frönsku kvikmyndina The Untouchables sem tilnefnd var til óskarsverðlauna en önnur verk Einaudi hafa verið notuð í meira en tuttugu öðrum kvikmyndum. Einaudi heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpunnar á morgun en þar var hann í dag til þess að velja flygil sem að spilar á á tónleikunum. Á morgun mun hann leika úrval verka af nýjustu plötu sinni „Elements” auk fjölda annarra verka frá hans magnaða tónsmíðaferli en með honum kemur fram sex manna hljómsveit. Hann segir píanóáhugan hafa vaknað þegar hann var ungur að árum. „Píanóið var fyrsta hljóðfærið sem ég kynntist þegar ég var barn því móðir mín lék á það heima.Það lá því beinast við að ég myndi læra á píanó,“ segir Einaudi. Einaudi hefur komið hingað til lands áður og lætur vel af landi og þjóð. „Ég kann vel við mig hér. Birtan sem mætir manni og loftið sem maður andar að sér þegar maður kemurút úr flugvélinni er engu líkt. Ég hlakka mikið til að dvelja hér í nokkra daga eftir tónleikana,“ segir Einaudi. Einaudi og hljómsveit hans hafa verið á tónleikaferðalagi víða um heim frá árinu 2015 allt frá Óperuhúsinu í Sidney til Royal Albert Hall en tónleikar hans draga að húsfylli á þeim stöðum þar sem hann hefur spilað. Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Ítalska tónskáldið og píanóleikarinn Ludovico Einaudi er staddur hér á landi og undirbýr tónleika í Eldborgarsal Hörpunnar á morgun. Í dag valdi hann píanóið sem hann mun nota og morgun. Ludovico Einaudi hefur samið mörg þekkt verk í gegnum tíðina og samdi hann meðal annars tónlist fyrir frönsku kvikmyndina The Untouchables sem tilnefnd var til óskarsverðlauna en önnur verk Einaudi hafa verið notuð í meira en tuttugu öðrum kvikmyndum. Einaudi heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpunnar á morgun en þar var hann í dag til þess að velja flygil sem að spilar á á tónleikunum. Á morgun mun hann leika úrval verka af nýjustu plötu sinni „Elements” auk fjölda annarra verka frá hans magnaða tónsmíðaferli en með honum kemur fram sex manna hljómsveit. Hann segir píanóáhugan hafa vaknað þegar hann var ungur að árum. „Píanóið var fyrsta hljóðfærið sem ég kynntist þegar ég var barn því móðir mín lék á það heima.Það lá því beinast við að ég myndi læra á píanó,“ segir Einaudi. Einaudi hefur komið hingað til lands áður og lætur vel af landi og þjóð. „Ég kann vel við mig hér. Birtan sem mætir manni og loftið sem maður andar að sér þegar maður kemurút úr flugvélinni er engu líkt. Ég hlakka mikið til að dvelja hér í nokkra daga eftir tónleikana,“ segir Einaudi. Einaudi og hljómsveit hans hafa verið á tónleikaferðalagi víða um heim frá árinu 2015 allt frá Óperuhúsinu í Sidney til Royal Albert Hall en tónleikar hans draga að húsfylli á þeim stöðum þar sem hann hefur spilað.
Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira