Twitter-samfélagið í losti: Fyrst var þögn, síðan kom þruman Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júlí 2017 22:20 Gunnar hefur tapað þremur af síðustu sex bardögum sínum. vísir/getty Santiago Ponzinibbio sigraði Gunnar Nelson í Glasgow í kvöld. Bardagi þeirra Gunnars og Ponzinibbios var aðal bardagi kvöldsins en hann stóð stutt yfir, aðeins í 82 sekúndur. Gunnar byrjaði bardagann af krafti og náði nokkrum góðum höggum. Argentínumaðurinn svaraði hins vegar fyrir sig, náði þungum höggum og kláraði bardagann. Íslendingar fylgdust vel með bardaganum og voru í sjokki með niðurstöðuna eins og merkja mátti á Twitter. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst.— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) July 16, 2017 #ufc365 fyrst var þögn síðan kom þruman— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) July 16, 2017 kannski að skipta um inngöngulag "way down we go" gefur ekki góð fyrirheit #ufc365— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) July 16, 2017 Þegar Gunnar Nelson er kýldur líður mér eins og ég hafi verið kýldur. Ömurlegt að horfa á þetta. Kemur sterkari til baka!— Alexander Einarsson (@alexander_freyr) July 16, 2017 Highest highs and the lowest lows. Rough night. We live to do it again. Thanks everyone for great support, we'll be back— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) July 16, 2017 Þetta var ákveðin niðurlæging. Titilbardagi fjarlægur draumur núna. En við segjum bara eins og í boltanum: On to the next one.— Viktor Hólmgeirsson (@ViktorHrafn) July 16, 2017 Jesús! Hvað gerðist?!?! Orðlaus.....#UFC— Marvin Vald (@MarvinVald) July 16, 2017 Ok er þessi slagur bara búinn?— Rakel Logadóttir (@rakelloga) July 16, 2017 Verður því miður ekki stjarna í UFC á næstunni, féll á stóra prófinu #Nelson— Hörður S Jónsson (@hoddi23) July 16, 2017 Vinstri krókur beint í egó íslensku þjóðarinnar— Arnar Þór Ingólfsson (@arnaringolfs) July 16, 2017 Nú grætur Íslenska þjóðin sig í svefn. #ufc365— Ármann Örn (@armannorn) July 16, 2017 Hvernig virkar svona þjóðarsorg? Er t.d. vinna á morgun? #ufc365 #nelson— Orri Freyr Rúnarsson (@OrriFreyr) July 16, 2017 Djöfull finnur maður til með Gunna. Loksins að nálgast toppinn og fær aðalbardaga...og þetta helvíti endar svona.— Eyþór Bjarnason (@ljonshjarta) July 16, 2017 Twitter þögnin er svo átakanleg #UFC— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) July 16, 2017 Ég dó inn í mér— Þorgrímur S Ólafsson (@ThorgrimurSmari) July 16, 2017 MMA Tengdar fréttir Ponzinibbio: Ég er besti bardagamaður heims Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio mætir Gunnari Nelson í Glasgow í kvöld. Hann var hvers manns hugljúfi á fjölmiðladeginum. Talaði ágæta ensku en einhverra hluta vegna gekk honum illa að skilja aðra sem töluðu tungumálið. En honum líður vel og er þakklátur fyrir þetta stóra tækifæri. 16. júlí 2017 19:00 Fjöldi fólks bíður í röð til þess að sjá Gunnar Áhuginn á bardagakvöldi UFC í Glasgow er mikill og fólk var mætt mjög tímanlega á keppnisstað. 16. júlí 2017 16:17 Svona var bardagavikan hjá Gunnari | Kíkt á bak við tjöldin Mjölnir var að gefa frá sér frábært myndband þar sem fylgst er með Gunnari Nelson frá því hann fór að heiman frá sér í Reykjavík og nánast þar til hann stígur í búrið í Glasgow. 16. júlí 2017 16:54 Sjáðu svipmyndir úr bardaga Gunnars | Myndband Gunnar Nelson var rotaður af argentínska Santiago Ponzinibbio eftir aðeins 82 sekúndur á UFC 214 bardagakvöldinu í Glasgow í kvöld en þetta var þriðja tap Gunnars á UFC-ferlinum. 16. júlí 2017 22:15 Ponzinibbio rotaði Gunnar Frábærlega heppnuðu bardagakvöldi í Glasgow er lokið þar sem Gunnar Nelson varð að sætta sig við mjög svekkjandi tap gegn Santiago Ponzinibbio. 16. júlí 2017 21:45 „Gunnar Nelson er harður gaur“ Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio kom, sá og sigraði í kvöld. 16. júlí 2017 22:04 Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Fleiri fréttir „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Íslandsmet féll í Andorra „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Sjáðu Ísold kasta sér yfir línuna þegar Íslandsmet féll Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Ólympíumeistari handtekinn fyrir ölvunarakstur „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Sjá meira
Santiago Ponzinibbio sigraði Gunnar Nelson í Glasgow í kvöld. Bardagi þeirra Gunnars og Ponzinibbios var aðal bardagi kvöldsins en hann stóð stutt yfir, aðeins í 82 sekúndur. Gunnar byrjaði bardagann af krafti og náði nokkrum góðum höggum. Argentínumaðurinn svaraði hins vegar fyrir sig, náði þungum höggum og kláraði bardagann. Íslendingar fylgdust vel með bardaganum og voru í sjokki með niðurstöðuna eins og merkja mátti á Twitter. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst.— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) July 16, 2017 #ufc365 fyrst var þögn síðan kom þruman— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) July 16, 2017 kannski að skipta um inngöngulag "way down we go" gefur ekki góð fyrirheit #ufc365— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) July 16, 2017 Þegar Gunnar Nelson er kýldur líður mér eins og ég hafi verið kýldur. Ömurlegt að horfa á þetta. Kemur sterkari til baka!— Alexander Einarsson (@alexander_freyr) July 16, 2017 Highest highs and the lowest lows. Rough night. We live to do it again. Thanks everyone for great support, we'll be back— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) July 16, 2017 Þetta var ákveðin niðurlæging. Titilbardagi fjarlægur draumur núna. En við segjum bara eins og í boltanum: On to the next one.— Viktor Hólmgeirsson (@ViktorHrafn) July 16, 2017 Jesús! Hvað gerðist?!?! Orðlaus.....#UFC— Marvin Vald (@MarvinVald) July 16, 2017 Ok er þessi slagur bara búinn?— Rakel Logadóttir (@rakelloga) July 16, 2017 Verður því miður ekki stjarna í UFC á næstunni, féll á stóra prófinu #Nelson— Hörður S Jónsson (@hoddi23) July 16, 2017 Vinstri krókur beint í egó íslensku þjóðarinnar— Arnar Þór Ingólfsson (@arnaringolfs) July 16, 2017 Nú grætur Íslenska þjóðin sig í svefn. #ufc365— Ármann Örn (@armannorn) July 16, 2017 Hvernig virkar svona þjóðarsorg? Er t.d. vinna á morgun? #ufc365 #nelson— Orri Freyr Rúnarsson (@OrriFreyr) July 16, 2017 Djöfull finnur maður til með Gunna. Loksins að nálgast toppinn og fær aðalbardaga...og þetta helvíti endar svona.— Eyþór Bjarnason (@ljonshjarta) July 16, 2017 Twitter þögnin er svo átakanleg #UFC— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) July 16, 2017 Ég dó inn í mér— Þorgrímur S Ólafsson (@ThorgrimurSmari) July 16, 2017
MMA Tengdar fréttir Ponzinibbio: Ég er besti bardagamaður heims Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio mætir Gunnari Nelson í Glasgow í kvöld. Hann var hvers manns hugljúfi á fjölmiðladeginum. Talaði ágæta ensku en einhverra hluta vegna gekk honum illa að skilja aðra sem töluðu tungumálið. En honum líður vel og er þakklátur fyrir þetta stóra tækifæri. 16. júlí 2017 19:00 Fjöldi fólks bíður í röð til þess að sjá Gunnar Áhuginn á bardagakvöldi UFC í Glasgow er mikill og fólk var mætt mjög tímanlega á keppnisstað. 16. júlí 2017 16:17 Svona var bardagavikan hjá Gunnari | Kíkt á bak við tjöldin Mjölnir var að gefa frá sér frábært myndband þar sem fylgst er með Gunnari Nelson frá því hann fór að heiman frá sér í Reykjavík og nánast þar til hann stígur í búrið í Glasgow. 16. júlí 2017 16:54 Sjáðu svipmyndir úr bardaga Gunnars | Myndband Gunnar Nelson var rotaður af argentínska Santiago Ponzinibbio eftir aðeins 82 sekúndur á UFC 214 bardagakvöldinu í Glasgow í kvöld en þetta var þriðja tap Gunnars á UFC-ferlinum. 16. júlí 2017 22:15 Ponzinibbio rotaði Gunnar Frábærlega heppnuðu bardagakvöldi í Glasgow er lokið þar sem Gunnar Nelson varð að sætta sig við mjög svekkjandi tap gegn Santiago Ponzinibbio. 16. júlí 2017 21:45 „Gunnar Nelson er harður gaur“ Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio kom, sá og sigraði í kvöld. 16. júlí 2017 22:04 Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Fleiri fréttir „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Íslandsmet féll í Andorra „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Sjáðu Ísold kasta sér yfir línuna þegar Íslandsmet féll Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Ólympíumeistari handtekinn fyrir ölvunarakstur „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Sjá meira
Ponzinibbio: Ég er besti bardagamaður heims Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio mætir Gunnari Nelson í Glasgow í kvöld. Hann var hvers manns hugljúfi á fjölmiðladeginum. Talaði ágæta ensku en einhverra hluta vegna gekk honum illa að skilja aðra sem töluðu tungumálið. En honum líður vel og er þakklátur fyrir þetta stóra tækifæri. 16. júlí 2017 19:00
Fjöldi fólks bíður í röð til þess að sjá Gunnar Áhuginn á bardagakvöldi UFC í Glasgow er mikill og fólk var mætt mjög tímanlega á keppnisstað. 16. júlí 2017 16:17
Svona var bardagavikan hjá Gunnari | Kíkt á bak við tjöldin Mjölnir var að gefa frá sér frábært myndband þar sem fylgst er með Gunnari Nelson frá því hann fór að heiman frá sér í Reykjavík og nánast þar til hann stígur í búrið í Glasgow. 16. júlí 2017 16:54
Sjáðu svipmyndir úr bardaga Gunnars | Myndband Gunnar Nelson var rotaður af argentínska Santiago Ponzinibbio eftir aðeins 82 sekúndur á UFC 214 bardagakvöldinu í Glasgow í kvöld en þetta var þriðja tap Gunnars á UFC-ferlinum. 16. júlí 2017 22:15
Ponzinibbio rotaði Gunnar Frábærlega heppnuðu bardagakvöldi í Glasgow er lokið þar sem Gunnar Nelson varð að sætta sig við mjög svekkjandi tap gegn Santiago Ponzinibbio. 16. júlí 2017 21:45
„Gunnar Nelson er harður gaur“ Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio kom, sá og sigraði í kvöld. 16. júlí 2017 22:04