Twitter-samfélagið í losti: Fyrst var þögn, síðan kom þruman Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júlí 2017 22:20 Gunnar hefur tapað þremur af síðustu sex bardögum sínum. vísir/getty Santiago Ponzinibbio sigraði Gunnar Nelson í Glasgow í kvöld. Bardagi þeirra Gunnars og Ponzinibbios var aðal bardagi kvöldsins en hann stóð stutt yfir, aðeins í 82 sekúndur. Gunnar byrjaði bardagann af krafti og náði nokkrum góðum höggum. Argentínumaðurinn svaraði hins vegar fyrir sig, náði þungum höggum og kláraði bardagann. Íslendingar fylgdust vel með bardaganum og voru í sjokki með niðurstöðuna eins og merkja mátti á Twitter. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst.— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) July 16, 2017 #ufc365 fyrst var þögn síðan kom þruman— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) July 16, 2017 kannski að skipta um inngöngulag "way down we go" gefur ekki góð fyrirheit #ufc365— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) July 16, 2017 Þegar Gunnar Nelson er kýldur líður mér eins og ég hafi verið kýldur. Ömurlegt að horfa á þetta. Kemur sterkari til baka!— Alexander Einarsson (@alexander_freyr) July 16, 2017 Highest highs and the lowest lows. Rough night. We live to do it again. Thanks everyone for great support, we'll be back— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) July 16, 2017 Þetta var ákveðin niðurlæging. Titilbardagi fjarlægur draumur núna. En við segjum bara eins og í boltanum: On to the next one.— Viktor Hólmgeirsson (@ViktorHrafn) July 16, 2017 Jesús! Hvað gerðist?!?! Orðlaus.....#UFC— Marvin Vald (@MarvinVald) July 16, 2017 Ok er þessi slagur bara búinn?— Rakel Logadóttir (@rakelloga) July 16, 2017 Verður því miður ekki stjarna í UFC á næstunni, féll á stóra prófinu #Nelson— Hörður S Jónsson (@hoddi23) July 16, 2017 Vinstri krókur beint í egó íslensku þjóðarinnar— Arnar Þór Ingólfsson (@arnaringolfs) July 16, 2017 Nú grætur Íslenska þjóðin sig í svefn. #ufc365— Ármann Örn (@armannorn) July 16, 2017 Hvernig virkar svona þjóðarsorg? Er t.d. vinna á morgun? #ufc365 #nelson— Orri Freyr Rúnarsson (@OrriFreyr) July 16, 2017 Djöfull finnur maður til með Gunna. Loksins að nálgast toppinn og fær aðalbardaga...og þetta helvíti endar svona.— Eyþór Bjarnason (@ljonshjarta) July 16, 2017 Twitter þögnin er svo átakanleg #UFC— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) July 16, 2017 Ég dó inn í mér— Þorgrímur S Ólafsson (@ThorgrimurSmari) July 16, 2017 MMA Tengdar fréttir Ponzinibbio: Ég er besti bardagamaður heims Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio mætir Gunnari Nelson í Glasgow í kvöld. Hann var hvers manns hugljúfi á fjölmiðladeginum. Talaði ágæta ensku en einhverra hluta vegna gekk honum illa að skilja aðra sem töluðu tungumálið. En honum líður vel og er þakklátur fyrir þetta stóra tækifæri. 16. júlí 2017 19:00 Fjöldi fólks bíður í röð til þess að sjá Gunnar Áhuginn á bardagakvöldi UFC í Glasgow er mikill og fólk var mætt mjög tímanlega á keppnisstað. 16. júlí 2017 16:17 Svona var bardagavikan hjá Gunnari | Kíkt á bak við tjöldin Mjölnir var að gefa frá sér frábært myndband þar sem fylgst er með Gunnari Nelson frá því hann fór að heiman frá sér í Reykjavík og nánast þar til hann stígur í búrið í Glasgow. 16. júlí 2017 16:54 Sjáðu svipmyndir úr bardaga Gunnars | Myndband Gunnar Nelson var rotaður af argentínska Santiago Ponzinibbio eftir aðeins 82 sekúndur á UFC 214 bardagakvöldinu í Glasgow í kvöld en þetta var þriðja tap Gunnars á UFC-ferlinum. 16. júlí 2017 22:15 Ponzinibbio rotaði Gunnar Frábærlega heppnuðu bardagakvöldi í Glasgow er lokið þar sem Gunnar Nelson varð að sætta sig við mjög svekkjandi tap gegn Santiago Ponzinibbio. 16. júlí 2017 21:45 „Gunnar Nelson er harður gaur“ Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio kom, sá og sigraði í kvöld. 16. júlí 2017 22:04 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Fleiri fréttir Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Versta spark NFL-sögunnar: „Ég hef aldrei séð svona“ Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Framlagið skerðist ekki vegna Launasjóðs Sjá meira
Santiago Ponzinibbio sigraði Gunnar Nelson í Glasgow í kvöld. Bardagi þeirra Gunnars og Ponzinibbios var aðal bardagi kvöldsins en hann stóð stutt yfir, aðeins í 82 sekúndur. Gunnar byrjaði bardagann af krafti og náði nokkrum góðum höggum. Argentínumaðurinn svaraði hins vegar fyrir sig, náði þungum höggum og kláraði bardagann. Íslendingar fylgdust vel með bardaganum og voru í sjokki með niðurstöðuna eins og merkja mátti á Twitter. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst.— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) July 16, 2017 #ufc365 fyrst var þögn síðan kom þruman— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) July 16, 2017 kannski að skipta um inngöngulag "way down we go" gefur ekki góð fyrirheit #ufc365— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) July 16, 2017 Þegar Gunnar Nelson er kýldur líður mér eins og ég hafi verið kýldur. Ömurlegt að horfa á þetta. Kemur sterkari til baka!— Alexander Einarsson (@alexander_freyr) July 16, 2017 Highest highs and the lowest lows. Rough night. We live to do it again. Thanks everyone for great support, we'll be back— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) July 16, 2017 Þetta var ákveðin niðurlæging. Titilbardagi fjarlægur draumur núna. En við segjum bara eins og í boltanum: On to the next one.— Viktor Hólmgeirsson (@ViktorHrafn) July 16, 2017 Jesús! Hvað gerðist?!?! Orðlaus.....#UFC— Marvin Vald (@MarvinVald) July 16, 2017 Ok er þessi slagur bara búinn?— Rakel Logadóttir (@rakelloga) July 16, 2017 Verður því miður ekki stjarna í UFC á næstunni, féll á stóra prófinu #Nelson— Hörður S Jónsson (@hoddi23) July 16, 2017 Vinstri krókur beint í egó íslensku þjóðarinnar— Arnar Þór Ingólfsson (@arnaringolfs) July 16, 2017 Nú grætur Íslenska þjóðin sig í svefn. #ufc365— Ármann Örn (@armannorn) July 16, 2017 Hvernig virkar svona þjóðarsorg? Er t.d. vinna á morgun? #ufc365 #nelson— Orri Freyr Rúnarsson (@OrriFreyr) July 16, 2017 Djöfull finnur maður til með Gunna. Loksins að nálgast toppinn og fær aðalbardaga...og þetta helvíti endar svona.— Eyþór Bjarnason (@ljonshjarta) July 16, 2017 Twitter þögnin er svo átakanleg #UFC— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) July 16, 2017 Ég dó inn í mér— Þorgrímur S Ólafsson (@ThorgrimurSmari) July 16, 2017
MMA Tengdar fréttir Ponzinibbio: Ég er besti bardagamaður heims Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio mætir Gunnari Nelson í Glasgow í kvöld. Hann var hvers manns hugljúfi á fjölmiðladeginum. Talaði ágæta ensku en einhverra hluta vegna gekk honum illa að skilja aðra sem töluðu tungumálið. En honum líður vel og er þakklátur fyrir þetta stóra tækifæri. 16. júlí 2017 19:00 Fjöldi fólks bíður í röð til þess að sjá Gunnar Áhuginn á bardagakvöldi UFC í Glasgow er mikill og fólk var mætt mjög tímanlega á keppnisstað. 16. júlí 2017 16:17 Svona var bardagavikan hjá Gunnari | Kíkt á bak við tjöldin Mjölnir var að gefa frá sér frábært myndband þar sem fylgst er með Gunnari Nelson frá því hann fór að heiman frá sér í Reykjavík og nánast þar til hann stígur í búrið í Glasgow. 16. júlí 2017 16:54 Sjáðu svipmyndir úr bardaga Gunnars | Myndband Gunnar Nelson var rotaður af argentínska Santiago Ponzinibbio eftir aðeins 82 sekúndur á UFC 214 bardagakvöldinu í Glasgow í kvöld en þetta var þriðja tap Gunnars á UFC-ferlinum. 16. júlí 2017 22:15 Ponzinibbio rotaði Gunnar Frábærlega heppnuðu bardagakvöldi í Glasgow er lokið þar sem Gunnar Nelson varð að sætta sig við mjög svekkjandi tap gegn Santiago Ponzinibbio. 16. júlí 2017 21:45 „Gunnar Nelson er harður gaur“ Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio kom, sá og sigraði í kvöld. 16. júlí 2017 22:04 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Fleiri fréttir Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Versta spark NFL-sögunnar: „Ég hef aldrei séð svona“ Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Framlagið skerðist ekki vegna Launasjóðs Sjá meira
Ponzinibbio: Ég er besti bardagamaður heims Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio mætir Gunnari Nelson í Glasgow í kvöld. Hann var hvers manns hugljúfi á fjölmiðladeginum. Talaði ágæta ensku en einhverra hluta vegna gekk honum illa að skilja aðra sem töluðu tungumálið. En honum líður vel og er þakklátur fyrir þetta stóra tækifæri. 16. júlí 2017 19:00
Fjöldi fólks bíður í röð til þess að sjá Gunnar Áhuginn á bardagakvöldi UFC í Glasgow er mikill og fólk var mætt mjög tímanlega á keppnisstað. 16. júlí 2017 16:17
Svona var bardagavikan hjá Gunnari | Kíkt á bak við tjöldin Mjölnir var að gefa frá sér frábært myndband þar sem fylgst er með Gunnari Nelson frá því hann fór að heiman frá sér í Reykjavík og nánast þar til hann stígur í búrið í Glasgow. 16. júlí 2017 16:54
Sjáðu svipmyndir úr bardaga Gunnars | Myndband Gunnar Nelson var rotaður af argentínska Santiago Ponzinibbio eftir aðeins 82 sekúndur á UFC 214 bardagakvöldinu í Glasgow í kvöld en þetta var þriðja tap Gunnars á UFC-ferlinum. 16. júlí 2017 22:15
Ponzinibbio rotaði Gunnar Frábærlega heppnuðu bardagakvöldi í Glasgow er lokið þar sem Gunnar Nelson varð að sætta sig við mjög svekkjandi tap gegn Santiago Ponzinibbio. 16. júlí 2017 21:45
„Gunnar Nelson er harður gaur“ Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio kom, sá og sigraði í kvöld. 16. júlí 2017 22:04