Heilbrigðisfrumvarp Repúblikana við dauðans dyr Samúel Karl Ólason skrifar 18. júlí 2017 09:00 Mitch McConnell ásamt öðrum þingmönnum Repúblikanaflokksins. Vísir/AFP Heilbrigðisfrumvarp Repúblikana, sem gengur undir nafninu Trumpcare, er við dauðans dyr, ef svo má að orði komast. Tveir öldungadeildarþingmenn sendur frá sér tilkynningu í nótt, sem sjá má neðst í fréttinni, þar sem þeir sögðust ekki geta stutt frumvarpið og ætluðu ekki að greiða atkvæði með því. Frumvarpið er einstaklega óvinsælt meðal kjósenda samkvæmt könnunum. Sjö ára tilraunir repúblikana til þess að binda endi á núverandi heilbrigðiskerfislögum Bandaríkjanna, Obamacare, og umbreyta sjúkratryggingakerfi Bandaríkjanna er því enn einu sinni vera í hættu. Minnst fjórir þingmenn eru á móti frumvarpinu og hafa gefið beint út að þeir ætli ekki að greiða atkvæði með því. Þingmenn repúblikana á öldungaþinginu eru 52 á móti 48 þingmönnum demókrata. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tísti í nótt og sagði að repúblikanar ættu bara að fella Obamacare og vinna að nýju frumvarpi á hreinum grunni. Republicans should just REPEAL failing ObamaCare now & work on a new Healthcare Plan that will start from a clean slate. Dems will join in!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 18, 2017 Trumpcare hefur gengið í gegnum langt ferli breytinga og frestana, en ekkert hefur gengið að koma því í gegn. Einhverjir þingmenn telja frumvarpið ekki ganga nægilega langt í niðurskurði í sjúkratryggingakerfinu og aðrir þingmenn sem eru á móti því segja það ganga of langt. Því hefur reynst leiðtogum flokksins erfitt að semja um breytingar á frumvarpinu. Heróp Repúblikanaflokksins undanfarin sjö ár hefur verið að fella niður Obamacare og koma með nýtt frumvarp í staðinn. Undanfarnar vikur og mánuði hafa vinsældir Obamacare hins vegar aukist verulega.Here is my statement explaining why I will vote no on the BCRA motion to proceed: https://t.co/lDpIGDS456— Mike Lee (@SenMikeLee) July 18, 2017 My full statement opposing this version of BCRA: pic.twitter.com/CUq4Kibe0I— Jerry Moran (@JerryMoran) July 18, 2017 Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á gjörgæslu Nokkrir þingmenn flokksins hafa gefið út að þeir muni ekki kjósa með frumvarpinu eftir að úttekt var gerð á áhrifum þess. 27. júní 2017 10:30 Heilbrigðisfrumvarp repúblikana í öndunarvél Leiðtogi meirihluta öldungaþingsins hefur fresta atkvæðagreiðslu um hið umdeilda frumvarp. 28. júní 2017 12:15 Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á líknardeild Leiðtogi Repúblikanaflokksins á öldungadeil þingsins segist ekki viss um að frumvarpið verði samþykkt. 7. júlí 2017 17:45 Endurlífgunartilraunir reyndar á heilbrigðisfrumvarpi Repúblikana Repúblikanar hafa heitið því í sjö ár að fella niður hin svokölluðu Obamacare lög og koma með nýtt og betra kerfi. 12. júlí 2017 11:59 Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Erlent Fleiri fréttir Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Sjá meira
Heilbrigðisfrumvarp Repúblikana, sem gengur undir nafninu Trumpcare, er við dauðans dyr, ef svo má að orði komast. Tveir öldungadeildarþingmenn sendur frá sér tilkynningu í nótt, sem sjá má neðst í fréttinni, þar sem þeir sögðust ekki geta stutt frumvarpið og ætluðu ekki að greiða atkvæði með því. Frumvarpið er einstaklega óvinsælt meðal kjósenda samkvæmt könnunum. Sjö ára tilraunir repúblikana til þess að binda endi á núverandi heilbrigðiskerfislögum Bandaríkjanna, Obamacare, og umbreyta sjúkratryggingakerfi Bandaríkjanna er því enn einu sinni vera í hættu. Minnst fjórir þingmenn eru á móti frumvarpinu og hafa gefið beint út að þeir ætli ekki að greiða atkvæði með því. Þingmenn repúblikana á öldungaþinginu eru 52 á móti 48 þingmönnum demókrata. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tísti í nótt og sagði að repúblikanar ættu bara að fella Obamacare og vinna að nýju frumvarpi á hreinum grunni. Republicans should just REPEAL failing ObamaCare now & work on a new Healthcare Plan that will start from a clean slate. Dems will join in!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 18, 2017 Trumpcare hefur gengið í gegnum langt ferli breytinga og frestana, en ekkert hefur gengið að koma því í gegn. Einhverjir þingmenn telja frumvarpið ekki ganga nægilega langt í niðurskurði í sjúkratryggingakerfinu og aðrir þingmenn sem eru á móti því segja það ganga of langt. Því hefur reynst leiðtogum flokksins erfitt að semja um breytingar á frumvarpinu. Heróp Repúblikanaflokksins undanfarin sjö ár hefur verið að fella niður Obamacare og koma með nýtt frumvarp í staðinn. Undanfarnar vikur og mánuði hafa vinsældir Obamacare hins vegar aukist verulega.Here is my statement explaining why I will vote no on the BCRA motion to proceed: https://t.co/lDpIGDS456— Mike Lee (@SenMikeLee) July 18, 2017 My full statement opposing this version of BCRA: pic.twitter.com/CUq4Kibe0I— Jerry Moran (@JerryMoran) July 18, 2017
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á gjörgæslu Nokkrir þingmenn flokksins hafa gefið út að þeir muni ekki kjósa með frumvarpinu eftir að úttekt var gerð á áhrifum þess. 27. júní 2017 10:30 Heilbrigðisfrumvarp repúblikana í öndunarvél Leiðtogi meirihluta öldungaþingsins hefur fresta atkvæðagreiðslu um hið umdeilda frumvarp. 28. júní 2017 12:15 Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á líknardeild Leiðtogi Repúblikanaflokksins á öldungadeil þingsins segist ekki viss um að frumvarpið verði samþykkt. 7. júlí 2017 17:45 Endurlífgunartilraunir reyndar á heilbrigðisfrumvarpi Repúblikana Repúblikanar hafa heitið því í sjö ár að fella niður hin svokölluðu Obamacare lög og koma með nýtt og betra kerfi. 12. júlí 2017 11:59 Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Erlent Fleiri fréttir Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Sjá meira
Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á gjörgæslu Nokkrir þingmenn flokksins hafa gefið út að þeir muni ekki kjósa með frumvarpinu eftir að úttekt var gerð á áhrifum þess. 27. júní 2017 10:30
Heilbrigðisfrumvarp repúblikana í öndunarvél Leiðtogi meirihluta öldungaþingsins hefur fresta atkvæðagreiðslu um hið umdeilda frumvarp. 28. júní 2017 12:15
Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á líknardeild Leiðtogi Repúblikanaflokksins á öldungadeil þingsins segist ekki viss um að frumvarpið verði samþykkt. 7. júlí 2017 17:45
Endurlífgunartilraunir reyndar á heilbrigðisfrumvarpi Repúblikana Repúblikanar hafa heitið því í sjö ár að fella niður hin svokölluðu Obamacare lög og koma með nýtt og betra kerfi. 12. júlí 2017 11:59