Rúmlega þriðjungur styður ríkisstjórnina Kjartan Kjartansson skrifar 3. júlí 2017 19:56 Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartar framtíðar hefur átt undir högg að sækja í skoðanakönnun allt frá myndun. Vísir/Ernir Ríkisstjórnin nýtur stuðnings 37% aðspurðra í nýjum þjóðarpúlsi Gallup sem Ríkisútvarpið greindi frá í kvöld. Vinstri græn tapar þremur prósentustigum á milli kannana en ekki eru marktækar breytingar á fylgi annarra flokka. Sjálfstæðisflokkurinn er sem fyrr með mest fylgi í könnuninni. Hann mælist með 27,5% fylgi, tæpum tveimur prósentustigum meira en í síðustu könnun fyrir mánuði. Munurinn er innan vikmarka könnunarinnar. Vinstri græn hafa verið næststærsti flokkur landsins í skoðanakönnunum undanfarið. Flokkurinn dalar í könnun Gallup og mælist nú með 21,5%. Það er þremur prósentustigum minna en fyrir mánuði. Píratar mælast með rétt um 14%, Viðreisn með 5,6% og Björt framtíð með 3,3%.Tæplega fimmtungur vill ekki taka afstöðu eða ætlar að skila auðuRíkisstjórnarflokkarnir þrír mælast saman með 36,5% fylgi. Sama hlutfall svarenda segist styðja stjórnina. Rúmlega 10% vildu ekki taka afstöðu eða neituðu að gefa hana upp og nær 9% svarenda sögðust myndu skila auðu eða ekki kjósa ef kosið yrði til Alþingis í dag. Alþingi Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Sjá meira
Ríkisstjórnin nýtur stuðnings 37% aðspurðra í nýjum þjóðarpúlsi Gallup sem Ríkisútvarpið greindi frá í kvöld. Vinstri græn tapar þremur prósentustigum á milli kannana en ekki eru marktækar breytingar á fylgi annarra flokka. Sjálfstæðisflokkurinn er sem fyrr með mest fylgi í könnuninni. Hann mælist með 27,5% fylgi, tæpum tveimur prósentustigum meira en í síðustu könnun fyrir mánuði. Munurinn er innan vikmarka könnunarinnar. Vinstri græn hafa verið næststærsti flokkur landsins í skoðanakönnunum undanfarið. Flokkurinn dalar í könnun Gallup og mælist nú með 21,5%. Það er þremur prósentustigum minna en fyrir mánuði. Píratar mælast með rétt um 14%, Viðreisn með 5,6% og Björt framtíð með 3,3%.Tæplega fimmtungur vill ekki taka afstöðu eða ætlar að skila auðuRíkisstjórnarflokkarnir þrír mælast saman með 36,5% fylgi. Sama hlutfall svarenda segist styðja stjórnina. Rúmlega 10% vildu ekki taka afstöðu eða neituðu að gefa hana upp og nær 9% svarenda sögðust myndu skila auðu eða ekki kjósa ef kosið yrði til Alþingis í dag.
Alþingi Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Sjá meira