Fjórir ofbeldismenn stofna fyrirtæki Ritstjórn skrifar 5. júlí 2017 14:33 Stefán Logi Sívarsson og Stefán Blackburn fyrir dómi árið 2014. Fjórir dæmdir ofbeldismenn hafa stofnað félagið 4 Grjótharðir ehf. Mennirnir sem um ræðir eru þeir Stefán Logi Sívarsson, Stefán Blackburn, Börkur Birgisson og Ívar Smári Guðmundsson. Fram kemur í Lögbirtingarblaðinu, og vísað er til á vef Ríkisútvarpsins, að fyrirtækið sé skráð á heimili Barkar í Hafnarfirði og að tilgangur þess sé bygging fasteigna, lánastarfsemi og annar skyldur rekstur. Allir mennirnir fjórir hafa þunga dóma fyrir ofbeldisbrot á bakinu.Börkur BirgissonBörkur Birgisson var dæmdur í sex ára fangelsi árið 2013 fyrir sérlega hættulegar líkamsárásir í slagtogi við Annþór Kristján Karlsson. Þeir voru síðar sakaðir um að hafa orðið manni að bana í fangaklefa hans á Litla-Hrauni árið 2012 en voru sýknaðir í Hæstarétti í mars síðastliðnum. Börkur fer með prókúruumboð i félaginu. Nafnarnir Stefán Logi og Stefán Blackburn voru að sama skapi dæmdir í sex ára fangelsi árið 2014 í Stokkseyrarmálinu svokallaða. Rændu þeir tveimur mönnum og var öðrum þeirra haldið nauðugum í hálfan sólarhring og hann barinn illa, hann stunginn með skrúfjárni, dúkahníf og óhreinum sprautunálum af Stefáni Loga og Stefáni Blackburn.Ívar Smári GuðmundssonHann mun einnig hafa verið skorinn víða og klippt í eyru hans. Ívar Smári á einnig langan brotaferil að baki. Hann hefur meðal annars verið dæmdur fyrir hylmingu, fíkniefnabrot, ránsbrot, þjófnað og líkamsárás. Þá strauk hann einnig af Litla-Hrauni árið 2007. Hann er titlaður formaður stjórnar 4 Grjótharðra. Þá er endurskoðandi og skoðunarmaður félagsins, Jón Pétursson, einnig ofbeldismaður. Hann var dæmdur í fimm ára fangelsi árið 2007 fyrir að hrottalegt ofbeldi gegn fyrrverandi sambýliskonu sinni. Þá hafði hann skömmu áður hlotið fimm ára dóm fyrir sambærilegt brot. Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Sjá meira
Fjórir dæmdir ofbeldismenn hafa stofnað félagið 4 Grjótharðir ehf. Mennirnir sem um ræðir eru þeir Stefán Logi Sívarsson, Stefán Blackburn, Börkur Birgisson og Ívar Smári Guðmundsson. Fram kemur í Lögbirtingarblaðinu, og vísað er til á vef Ríkisútvarpsins, að fyrirtækið sé skráð á heimili Barkar í Hafnarfirði og að tilgangur þess sé bygging fasteigna, lánastarfsemi og annar skyldur rekstur. Allir mennirnir fjórir hafa þunga dóma fyrir ofbeldisbrot á bakinu.Börkur BirgissonBörkur Birgisson var dæmdur í sex ára fangelsi árið 2013 fyrir sérlega hættulegar líkamsárásir í slagtogi við Annþór Kristján Karlsson. Þeir voru síðar sakaðir um að hafa orðið manni að bana í fangaklefa hans á Litla-Hrauni árið 2012 en voru sýknaðir í Hæstarétti í mars síðastliðnum. Börkur fer með prókúruumboð i félaginu. Nafnarnir Stefán Logi og Stefán Blackburn voru að sama skapi dæmdir í sex ára fangelsi árið 2014 í Stokkseyrarmálinu svokallaða. Rændu þeir tveimur mönnum og var öðrum þeirra haldið nauðugum í hálfan sólarhring og hann barinn illa, hann stunginn með skrúfjárni, dúkahníf og óhreinum sprautunálum af Stefáni Loga og Stefáni Blackburn.Ívar Smári GuðmundssonHann mun einnig hafa verið skorinn víða og klippt í eyru hans. Ívar Smári á einnig langan brotaferil að baki. Hann hefur meðal annars verið dæmdur fyrir hylmingu, fíkniefnabrot, ránsbrot, þjófnað og líkamsárás. Þá strauk hann einnig af Litla-Hrauni árið 2007. Hann er titlaður formaður stjórnar 4 Grjótharðra. Þá er endurskoðandi og skoðunarmaður félagsins, Jón Pétursson, einnig ofbeldismaður. Hann var dæmdur í fimm ára fangelsi árið 2007 fyrir að hrottalegt ofbeldi gegn fyrrverandi sambýliskonu sinni. Þá hafði hann skömmu áður hlotið fimm ára dóm fyrir sambærilegt brot.
Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Sjá meira