Um 300 vígamenn á 500 fermetrum Samúel Karl Ólason skrifar 5. júlí 2017 16:52 Götur gamla hverfisins í Mosul eru mjög þröngar og bardagar hafa verið harðir. Vísir/AFP Írakski herinn áætlar að um 300 vígamenn Íslamska ríkisins haldi til á því svæði sem samtökin stjórna enn í Mosul í Írak. Það samsvarar um 500 fermetrum. Þá er talið að fjölmargir almennir borgarar sitji þar fastir. Fyrir hverja 100 metra sem herinn sækir fram er talið að um 1.500 borgarar flýji. Hershöfðinginn Sami al-Aridi segir AP fréttaveitunni að þrátt fyrir að herinn hafi reynt að koma í veg fyrir það hafi hundruð vígamanna flúið frá „gamla hverfinu“ í Mosul. „Þeir raka bara af sér skeggið og ganga út úr borginni,“ segir al-Aridi. Ennfremur segir hann að tveir ISIS-liðar hafi verið handteknir í gær, eftir að þeir reyndu að lauma sér úr borginni í hópi kvenna og barna. Vígamenn ISIS lögðu undir sig borgina á einungis nokkrum dögum sumarið 2014. Stjórnarherinn hefur, með stuðningi Bandaríkjanna, Íran og annarra ríkja, reynt að reka vígmennina þaðan frá því í október. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íslamska ríkið stendur á tímamótum Kalífadæmi ISIS í Mið-Austurlöndum hnignar. Svo virðist sem ISIS tapi Mósúl og Rakka. Forsætisráðherra Íraks segir ISIS viðurkenna ósigur í Mósúl á meðan hersveitir umkringja Rakka. Rússar rannsaka hvort þeir hafi fellt leiðtogann Ab 23. júní 2017 07:00 Rústir al-Nuri moskunnar á valdi írakskra hersveita ISIS-liðar stjórna nú einungis um tveimur ferkílómetrum í Mosul í Írak. 29. júní 2017 11:23 ISIS-liðar króaðir af í Mosul Sérsveitir írakska hersins sækja fram gegn vígamönnum ISIS berjast af miklum krafti. 2. júlí 2017 12:46 57 létust í loftárás bandamanna á fangelsi ISIS-liða Bandamenn gerðu sjö loftárásir í kringum Mayadeen í gær. 27. júní 2017 13:11 Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Erlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira
Írakski herinn áætlar að um 300 vígamenn Íslamska ríkisins haldi til á því svæði sem samtökin stjórna enn í Mosul í Írak. Það samsvarar um 500 fermetrum. Þá er talið að fjölmargir almennir borgarar sitji þar fastir. Fyrir hverja 100 metra sem herinn sækir fram er talið að um 1.500 borgarar flýji. Hershöfðinginn Sami al-Aridi segir AP fréttaveitunni að þrátt fyrir að herinn hafi reynt að koma í veg fyrir það hafi hundruð vígamanna flúið frá „gamla hverfinu“ í Mosul. „Þeir raka bara af sér skeggið og ganga út úr borginni,“ segir al-Aridi. Ennfremur segir hann að tveir ISIS-liðar hafi verið handteknir í gær, eftir að þeir reyndu að lauma sér úr borginni í hópi kvenna og barna. Vígamenn ISIS lögðu undir sig borgina á einungis nokkrum dögum sumarið 2014. Stjórnarherinn hefur, með stuðningi Bandaríkjanna, Íran og annarra ríkja, reynt að reka vígmennina þaðan frá því í október.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íslamska ríkið stendur á tímamótum Kalífadæmi ISIS í Mið-Austurlöndum hnignar. Svo virðist sem ISIS tapi Mósúl og Rakka. Forsætisráðherra Íraks segir ISIS viðurkenna ósigur í Mósúl á meðan hersveitir umkringja Rakka. Rússar rannsaka hvort þeir hafi fellt leiðtogann Ab 23. júní 2017 07:00 Rústir al-Nuri moskunnar á valdi írakskra hersveita ISIS-liðar stjórna nú einungis um tveimur ferkílómetrum í Mosul í Írak. 29. júní 2017 11:23 ISIS-liðar króaðir af í Mosul Sérsveitir írakska hersins sækja fram gegn vígamönnum ISIS berjast af miklum krafti. 2. júlí 2017 12:46 57 létust í loftárás bandamanna á fangelsi ISIS-liða Bandamenn gerðu sjö loftárásir í kringum Mayadeen í gær. 27. júní 2017 13:11 Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Erlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira
Íslamska ríkið stendur á tímamótum Kalífadæmi ISIS í Mið-Austurlöndum hnignar. Svo virðist sem ISIS tapi Mósúl og Rakka. Forsætisráðherra Íraks segir ISIS viðurkenna ósigur í Mósúl á meðan hersveitir umkringja Rakka. Rússar rannsaka hvort þeir hafi fellt leiðtogann Ab 23. júní 2017 07:00
Rústir al-Nuri moskunnar á valdi írakskra hersveita ISIS-liðar stjórna nú einungis um tveimur ferkílómetrum í Mosul í Írak. 29. júní 2017 11:23
ISIS-liðar króaðir af í Mosul Sérsveitir írakska hersins sækja fram gegn vígamönnum ISIS berjast af miklum krafti. 2. júlí 2017 12:46
57 létust í loftárás bandamanna á fangelsi ISIS-liða Bandamenn gerðu sjö loftárásir í kringum Mayadeen í gær. 27. júní 2017 13:11