Notar förustafi til að draga úr skordýrafælni barna Nadine Guðrún Yaghi skrifar 5. júlí 2017 20:00 Birna Dís Bjarnadóttir, leik- og grunnskólakennari, sem hefur haldið gæludýrið förustafi í mörg ár, segir mikilvægt að draga úr skordýrafælni barna og auka forvitni þeirra á náttúrunni. Birna hefur lengi haft áhuga á skordýrum og hefur hún haldið förustafi sem gæludýr í mörg ár. Á veturna fer Birna Dís með förustafina í skólann þar sem hún fræðir börnin um dýrin. Á sumrin búa þeir hins vegar heima hjá henni enda engin börn í skólanum til að hugsa um þá.„Tilgangurinn er auðvitað fyrst og fremst að bera virðingu fyrir náttúrunni og öllum þeim skordýrum sem þar búa því við erum mjög hrædd mörg hver við til dæmis sérstaklega kóngulær. Þannig að þarna sé ég fyrir mér tækifæri á að vinna með þennan ótta og þetta eru allt meinlaus skordýr og við getum lært helling af þeim,“ segir Birna Dís. Förustafir lifa ekki í íslenskra náttúru en fást stöku sinnum í dýrabúðum. Birna segir að það sé mjög auðvelt að halda þá. Birna segist vera handviss um að þetta uppátæki hennar hafi komið í veg fyrir skordýraótta marga barna. Nemendur hennar séu langflestir mjög spenntir fyrir dýrunum. Þá deilir dóttir Birnu og vinkonur hennar þessum áhuga með Birnu Dís og vita margt um förustafina eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði. Fjarðarpósturinn fjallaði um uppátæki Birnu og má sjá viðtal við hana hér. Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Sjá meira
Birna Dís Bjarnadóttir, leik- og grunnskólakennari, sem hefur haldið gæludýrið förustafi í mörg ár, segir mikilvægt að draga úr skordýrafælni barna og auka forvitni þeirra á náttúrunni. Birna hefur lengi haft áhuga á skordýrum og hefur hún haldið förustafi sem gæludýr í mörg ár. Á veturna fer Birna Dís með förustafina í skólann þar sem hún fræðir börnin um dýrin. Á sumrin búa þeir hins vegar heima hjá henni enda engin börn í skólanum til að hugsa um þá.„Tilgangurinn er auðvitað fyrst og fremst að bera virðingu fyrir náttúrunni og öllum þeim skordýrum sem þar búa því við erum mjög hrædd mörg hver við til dæmis sérstaklega kóngulær. Þannig að þarna sé ég fyrir mér tækifæri á að vinna með þennan ótta og þetta eru allt meinlaus skordýr og við getum lært helling af þeim,“ segir Birna Dís. Förustafir lifa ekki í íslenskra náttúru en fást stöku sinnum í dýrabúðum. Birna segir að það sé mjög auðvelt að halda þá. Birna segist vera handviss um að þetta uppátæki hennar hafi komið í veg fyrir skordýraótta marga barna. Nemendur hennar séu langflestir mjög spenntir fyrir dýrunum. Þá deilir dóttir Birnu og vinkonur hennar þessum áhuga með Birnu Dís og vita margt um förustafina eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði. Fjarðarpósturinn fjallaði um uppátæki Birnu og má sjá viðtal við hana hér.
Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Sjá meira