Forsætisráðherra og drottning Kanada hittust í Skotlandi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. júlí 2017 22:45 Elísabet drottning og Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada. Vísir/Getty Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hitti Elísabetu Bretadrottningu á heimili hennar í Skotlandi í dag, en Elísabet er opinber þjóðhöfðingi Kanada. Fundi þeirra í Holyroodhouse höll var ætlað að „heiðra mikilvægi hennar í sögu Kanada og þakka henni fyrir hollustu hennar við Kanada,“ samkvæmt forsætirsáðuneyti Kanada.Trudeau kemur á fund drottningar.Vísir/GettyÍ heimsókn sinni til Skotlands hlaut Trudeau einnig heiðursgráðu frá háskólanum í Edinborg og lagði hann áherslu á sterk tengsl Skotlands og Kanada. „15 prósent Kanadabúa eiga rætur að rekja til Skotlands, svo Kanadabúar, ég þar á meðal, hafa sterk tengsl við Skota,“ sagði Trudeau, en afi hans í móðurætt var Skoti. Trudeau heldur nú á G20 fund í Hamborg í Þýskalandi sem haldinn er á föstudag og laugardag.Hér fyrir neðan má sjá myndir og myndbönd af fundi Trudeau og drottningarinnar.Prime Minister Trudeau arrives at Hollyrood House for his meeting with the Queen. #hw pic.twitter.com/fVIbpXdNCk— Katie Simpson (@CBCKatie) July 5, 2017 .@JustinTrudeau had an audience with her Majesty Queen Elizabeth at Holyrood Palace in Scotland. @RoyalFamily #cdnpoli #hw pic.twitter.com/LUJLkond6i— John Paul Tasker (@JPTasker) July 5, 2017 The Queen welcomes the Canadian Prime Minister, Justin Trudeau, during an Audience at the Palace of Holyroodhouse. #HolyroodWeek #RoyalWeek pic.twitter.com/F0IYFgNiyr— The Royal Family (@RoyalFamily) July 5, 2017 Kóngafólk Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Sjá meira
Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hitti Elísabetu Bretadrottningu á heimili hennar í Skotlandi í dag, en Elísabet er opinber þjóðhöfðingi Kanada. Fundi þeirra í Holyroodhouse höll var ætlað að „heiðra mikilvægi hennar í sögu Kanada og þakka henni fyrir hollustu hennar við Kanada,“ samkvæmt forsætirsáðuneyti Kanada.Trudeau kemur á fund drottningar.Vísir/GettyÍ heimsókn sinni til Skotlands hlaut Trudeau einnig heiðursgráðu frá háskólanum í Edinborg og lagði hann áherslu á sterk tengsl Skotlands og Kanada. „15 prósent Kanadabúa eiga rætur að rekja til Skotlands, svo Kanadabúar, ég þar á meðal, hafa sterk tengsl við Skota,“ sagði Trudeau, en afi hans í móðurætt var Skoti. Trudeau heldur nú á G20 fund í Hamborg í Þýskalandi sem haldinn er á föstudag og laugardag.Hér fyrir neðan má sjá myndir og myndbönd af fundi Trudeau og drottningarinnar.Prime Minister Trudeau arrives at Hollyrood House for his meeting with the Queen. #hw pic.twitter.com/fVIbpXdNCk— Katie Simpson (@CBCKatie) July 5, 2017 .@JustinTrudeau had an audience with her Majesty Queen Elizabeth at Holyrood Palace in Scotland. @RoyalFamily #cdnpoli #hw pic.twitter.com/LUJLkond6i— John Paul Tasker (@JPTasker) July 5, 2017 The Queen welcomes the Canadian Prime Minister, Justin Trudeau, during an Audience at the Palace of Holyroodhouse. #HolyroodWeek #RoyalWeek pic.twitter.com/F0IYFgNiyr— The Royal Family (@RoyalFamily) July 5, 2017
Kóngafólk Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Sjá meira