Forsætisráðherra og drottning Kanada hittust í Skotlandi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. júlí 2017 22:45 Elísabet drottning og Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada. Vísir/Getty Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hitti Elísabetu Bretadrottningu á heimili hennar í Skotlandi í dag, en Elísabet er opinber þjóðhöfðingi Kanada. Fundi þeirra í Holyroodhouse höll var ætlað að „heiðra mikilvægi hennar í sögu Kanada og þakka henni fyrir hollustu hennar við Kanada,“ samkvæmt forsætirsáðuneyti Kanada.Trudeau kemur á fund drottningar.Vísir/GettyÍ heimsókn sinni til Skotlands hlaut Trudeau einnig heiðursgráðu frá háskólanum í Edinborg og lagði hann áherslu á sterk tengsl Skotlands og Kanada. „15 prósent Kanadabúa eiga rætur að rekja til Skotlands, svo Kanadabúar, ég þar á meðal, hafa sterk tengsl við Skota,“ sagði Trudeau, en afi hans í móðurætt var Skoti. Trudeau heldur nú á G20 fund í Hamborg í Þýskalandi sem haldinn er á föstudag og laugardag.Hér fyrir neðan má sjá myndir og myndbönd af fundi Trudeau og drottningarinnar.Prime Minister Trudeau arrives at Hollyrood House for his meeting with the Queen. #hw pic.twitter.com/fVIbpXdNCk— Katie Simpson (@CBCKatie) July 5, 2017 .@JustinTrudeau had an audience with her Majesty Queen Elizabeth at Holyrood Palace in Scotland. @RoyalFamily #cdnpoli #hw pic.twitter.com/LUJLkond6i— John Paul Tasker (@JPTasker) July 5, 2017 The Queen welcomes the Canadian Prime Minister, Justin Trudeau, during an Audience at the Palace of Holyroodhouse. #HolyroodWeek #RoyalWeek pic.twitter.com/F0IYFgNiyr— The Royal Family (@RoyalFamily) July 5, 2017 Kóngafólk Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Fleiri fréttir „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Sjá meira
Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hitti Elísabetu Bretadrottningu á heimili hennar í Skotlandi í dag, en Elísabet er opinber þjóðhöfðingi Kanada. Fundi þeirra í Holyroodhouse höll var ætlað að „heiðra mikilvægi hennar í sögu Kanada og þakka henni fyrir hollustu hennar við Kanada,“ samkvæmt forsætirsáðuneyti Kanada.Trudeau kemur á fund drottningar.Vísir/GettyÍ heimsókn sinni til Skotlands hlaut Trudeau einnig heiðursgráðu frá háskólanum í Edinborg og lagði hann áherslu á sterk tengsl Skotlands og Kanada. „15 prósent Kanadabúa eiga rætur að rekja til Skotlands, svo Kanadabúar, ég þar á meðal, hafa sterk tengsl við Skota,“ sagði Trudeau, en afi hans í móðurætt var Skoti. Trudeau heldur nú á G20 fund í Hamborg í Þýskalandi sem haldinn er á föstudag og laugardag.Hér fyrir neðan má sjá myndir og myndbönd af fundi Trudeau og drottningarinnar.Prime Minister Trudeau arrives at Hollyrood House for his meeting with the Queen. #hw pic.twitter.com/fVIbpXdNCk— Katie Simpson (@CBCKatie) July 5, 2017 .@JustinTrudeau had an audience with her Majesty Queen Elizabeth at Holyrood Palace in Scotland. @RoyalFamily #cdnpoli #hw pic.twitter.com/LUJLkond6i— John Paul Tasker (@JPTasker) July 5, 2017 The Queen welcomes the Canadian Prime Minister, Justin Trudeau, during an Audience at the Palace of Holyroodhouse. #HolyroodWeek #RoyalWeek pic.twitter.com/F0IYFgNiyr— The Royal Family (@RoyalFamily) July 5, 2017
Kóngafólk Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Fleiri fréttir „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Sjá meira