Hnéskélin fór úr lið | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. júlí 2017 11:45 Mattek-Sands fær hér aðstoð sjúkrateymis í gær. vísir/getty Óhugnalegt atvik átti sér stað á Wimbledon-mótinu í tennis í gær en myndbandið af atvikinu er ekki fyrir viðkvæma. Bandaríska stúllan Bethanie Mattek-Sands fór þá úr hnélið í leik gegn hinni rúmensku Sorana Cirstea. Mattek-Sands lá í grasinu og öskraði hjálpið mér, hjálpið mér og var augljóslega mjög þjáð. Er Cirstea labbaði til hennar brá henni svo mikið við að sjá hnéð á Mattek-Sands að hún labbaði í burtu. Myndband af því atviki má sjá hér að neðan.Mattek-Sands ( ESPN) pic.twitter.com/HK8q3HfFc5 — Ilya Ryvlin (@ryvlin) July 6, 2017 Að lokum kom sjúkrateymi og sjúkrabíll til aðstoðar en það fór um alla áhorfendur sem hlustuðu á öskrin í Mattek-Sands. Stúlkan er í 103. sæti heimslistans og hefur aðallega gert það gott í tvíliðaleik. Þar ætlaði hún sér stóra hluti með Lucie Safarova en ekkert verður af því. Safarova grét og grét á hliðarlínunni er hún hlustaði í vinkonu sína þjást inn á vellinum. Cirstea sagðist finna mikið til með andstæðingi sínum. Það vildi enginn vinna leik á þennan hátt. „Ég sé að hnéð á henni var farið úr lið. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt. Þetta var eins og eitthvað í bíómynd,“ sagði Cirstea.Lucie Safarova in tears after horrible injury to her doubles partner Bethanie Mattek-Sands. Really grim to hear her in such pain. pic.twitter.com/yQEe2EKYn2— Graham Henry (@grahamhenry) July 6, 2017 Tennis Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Óhugnalegt atvik átti sér stað á Wimbledon-mótinu í tennis í gær en myndbandið af atvikinu er ekki fyrir viðkvæma. Bandaríska stúllan Bethanie Mattek-Sands fór þá úr hnélið í leik gegn hinni rúmensku Sorana Cirstea. Mattek-Sands lá í grasinu og öskraði hjálpið mér, hjálpið mér og var augljóslega mjög þjáð. Er Cirstea labbaði til hennar brá henni svo mikið við að sjá hnéð á Mattek-Sands að hún labbaði í burtu. Myndband af því atviki má sjá hér að neðan.Mattek-Sands ( ESPN) pic.twitter.com/HK8q3HfFc5 — Ilya Ryvlin (@ryvlin) July 6, 2017 Að lokum kom sjúkrateymi og sjúkrabíll til aðstoðar en það fór um alla áhorfendur sem hlustuðu á öskrin í Mattek-Sands. Stúlkan er í 103. sæti heimslistans og hefur aðallega gert það gott í tvíliðaleik. Þar ætlaði hún sér stóra hluti með Lucie Safarova en ekkert verður af því. Safarova grét og grét á hliðarlínunni er hún hlustaði í vinkonu sína þjást inn á vellinum. Cirstea sagðist finna mikið til með andstæðingi sínum. Það vildi enginn vinna leik á þennan hátt. „Ég sé að hnéð á henni var farið úr lið. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt. Þetta var eins og eitthvað í bíómynd,“ sagði Cirstea.Lucie Safarova in tears after horrible injury to her doubles partner Bethanie Mattek-Sands. Really grim to hear her in such pain. pic.twitter.com/yQEe2EKYn2— Graham Henry (@grahamhenry) July 6, 2017
Tennis Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira