Ólafía: Dómararnir fóru að ýta á eftir okkur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. júlí 2017 16:30 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór vel af stað LPGA-móti sem hófst í Wisconsin í gær. Okkar kona lék á 68 höggum eða fjórum höggum undir pari. Hún endaði daginn í hópi 20 efstu kylfinganna og verður áhugavert að sjá hvað hún gerir í kvöld. „Ég var að spila og pútta mjög vel. Ég var komin í gott flæði en svo lentum við í því að dómararnir voru farnir að ýta svolítið á eftir okkur. Þá datt ég aðeins úr flæðinu en spilaði samt vel áfram,“ sagði Ólafía. „Það er alltaf gott að byrja vel og ég ætla að reyna að halda áfram á sömu braut.“ Ólafía fer af stað klukkan 19.00 í kvöld en sýnt verður beint frá mótinu klukkan 22.00 á Golfstöðinni. Hér að neðan má sjá hversu kát hún var með hringinn í gær en viðtal við hana má sjá að ofan.Post-round dance moves with @olafiakri & @al_lunsford to @NSYNC's Bye Bye Bye #thornberrylpga pic.twitter.com/FQUE43idh3— LPGA (@LPGA) July 6, 2017 Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór vel af stað LPGA-móti sem hófst í Wisconsin í gær. Okkar kona lék á 68 höggum eða fjórum höggum undir pari. Hún endaði daginn í hópi 20 efstu kylfinganna og verður áhugavert að sjá hvað hún gerir í kvöld. „Ég var að spila og pútta mjög vel. Ég var komin í gott flæði en svo lentum við í því að dómararnir voru farnir að ýta svolítið á eftir okkur. Þá datt ég aðeins úr flæðinu en spilaði samt vel áfram,“ sagði Ólafía. „Það er alltaf gott að byrja vel og ég ætla að reyna að halda áfram á sömu braut.“ Ólafía fer af stað klukkan 19.00 í kvöld en sýnt verður beint frá mótinu klukkan 22.00 á Golfstöðinni. Hér að neðan má sjá hversu kát hún var með hringinn í gær en viðtal við hana má sjá að ofan.Post-round dance moves with @olafiakri & @al_lunsford to @NSYNC's Bye Bye Bye #thornberrylpga pic.twitter.com/FQUE43idh3— LPGA (@LPGA) July 6, 2017
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira