Lúsmýi hefur fjölgað í ár Nadine Guðrún Yaghi skrifar 7. júlí 2017 20:00 Lúsmý, sem herjaði á landsmenn síðustu tvö sumur, hefur fjölgað í ár að sögn skordýrafræðings. Hann segir að fjölmargir lslendingar séu bitnir um þessar mundir og að mýið sé nú dreifðara um landið. Það var fyrir tveimur árum sem þessar agnarsmáu blóðsugur fóru að gera vart við sig á Íslandi. Lúsmý er ætt örsmárra mýflugna sem langflestar sjúga blóð úr öðrum dýrum, allt frá skordýrum til mannskepna. Þeir sem verða fyrir atlögum verða flestir illa útleiknir en síðasta og þarsíðasta sumar urðu fjölmargir varir við útbrot eftir bit. Síðustu sumur herjaði lúsmýið aðallega á sumarhúsaeigendur í Kjós og í Hvalfirði. Þá var nokkuð um mýið á suðvesturhluta landsins. Í ár er það hins vegar á mun fleiri stöðum. „en núna er þetta komið í uppsveitir Suðurlands, Bláskógabyggð, hrunamannahreppi, austur í flóa. Ég hef fengið margar tilkynningar frá þessum stöðum þar sem fólk er út bitið,“ segir Erling sem heldur að fjölgun lúsmýs hér á landi sé afleiðing hlýnunar jarðar. Hann bendir á að mýið sé algengt í kring um sumarhús þar sem gott skjól myndast. Langoftast verði fólk fyrir barðinu á lúsmýi á næturnar. Þá segir Erling að nú sé tímabilið lengra sem mýið er á stjái. „sko þetta fyrsta sumar þegar þessi ósköp dundu yfir þá uppgötvaðist þetta í lok í júní og entist það fram í miðjan júlí en þetta er orðið mun lengra tímabil núna. Í ár byrjaði það í byrjun júní og það má búast við þessu fram í miðjan ágúst,“ segir Erling. Lúsmý Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Sjá meira
Lúsmý, sem herjaði á landsmenn síðustu tvö sumur, hefur fjölgað í ár að sögn skordýrafræðings. Hann segir að fjölmargir lslendingar séu bitnir um þessar mundir og að mýið sé nú dreifðara um landið. Það var fyrir tveimur árum sem þessar agnarsmáu blóðsugur fóru að gera vart við sig á Íslandi. Lúsmý er ætt örsmárra mýflugna sem langflestar sjúga blóð úr öðrum dýrum, allt frá skordýrum til mannskepna. Þeir sem verða fyrir atlögum verða flestir illa útleiknir en síðasta og þarsíðasta sumar urðu fjölmargir varir við útbrot eftir bit. Síðustu sumur herjaði lúsmýið aðallega á sumarhúsaeigendur í Kjós og í Hvalfirði. Þá var nokkuð um mýið á suðvesturhluta landsins. Í ár er það hins vegar á mun fleiri stöðum. „en núna er þetta komið í uppsveitir Suðurlands, Bláskógabyggð, hrunamannahreppi, austur í flóa. Ég hef fengið margar tilkynningar frá þessum stöðum þar sem fólk er út bitið,“ segir Erling sem heldur að fjölgun lúsmýs hér á landi sé afleiðing hlýnunar jarðar. Hann bendir á að mýið sé algengt í kring um sumarhús þar sem gott skjól myndast. Langoftast verði fólk fyrir barðinu á lúsmýi á næturnar. Þá segir Erling að nú sé tímabilið lengra sem mýið er á stjái. „sko þetta fyrsta sumar þegar þessi ósköp dundu yfir þá uppgötvaðist þetta í lok í júní og entist það fram í miðjan júlí en þetta er orðið mun lengra tímabil núna. Í ár byrjaði það í byrjun júní og það má búast við þessu fram í miðjan ágúst,“ segir Erling.
Lúsmý Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Sjá meira