Mögulegar tafir vegna herts eftirlits Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar 8. júlí 2017 06:00 Hert eftirlit verður á Keflavíkurflugvelli í haust. vísir/vilhelm Landamæraeftirlit yfir ytri landamæri Schengen-svæðisins verður hert og mun breytingin einnig taka gildi á Íslandi. Reglurnar tóku gildi 7. apríl. Ísland tilkynnti að sex mánaða aðlögunartími fyrir Keflavíkurflugvöll yrði nýttur og tekur breytingin því gildi hér á landi þann 7. október nema óskað verði eftir frekari framlengingu. Meginreglan verður sú að kerfisbundið/ítarlegt eftirlit verður með öllum, að því er segir í skriflegu svari dómsmálaráðuneytisins til Fréttablaðsins. Breytingin tekur einnig gildi á Kastrup-flugvelli í Danmörku. Stjórnendur á Kastrup sögðu við danska ríkisútvarpið að búast mætti við lengri bið og seinkun á flugi til 2019 vegna aukins eftirlits. Þegar mest sé að gera megi jafnvel gera ráð fyrir að farþegar missi af tengiflugi. Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, segir í skriflegu svari til Fréttablaðsins að skoðað verði á næstunni hvernig staðið verði að því að mæta þessum nýju reglum. „Ekki er ljóst á þessari stundu hvort tafir verða og þá hversu miklar þær kunni að verða. Það verður að koma í ljós. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum vinnur stöðugt að því að fylgjast með og bregðast við breytingum.“ Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Sjá meira
Landamæraeftirlit yfir ytri landamæri Schengen-svæðisins verður hert og mun breytingin einnig taka gildi á Íslandi. Reglurnar tóku gildi 7. apríl. Ísland tilkynnti að sex mánaða aðlögunartími fyrir Keflavíkurflugvöll yrði nýttur og tekur breytingin því gildi hér á landi þann 7. október nema óskað verði eftir frekari framlengingu. Meginreglan verður sú að kerfisbundið/ítarlegt eftirlit verður með öllum, að því er segir í skriflegu svari dómsmálaráðuneytisins til Fréttablaðsins. Breytingin tekur einnig gildi á Kastrup-flugvelli í Danmörku. Stjórnendur á Kastrup sögðu við danska ríkisútvarpið að búast mætti við lengri bið og seinkun á flugi til 2019 vegna aukins eftirlits. Þegar mest sé að gera megi jafnvel gera ráð fyrir að farþegar missi af tengiflugi. Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, segir í skriflegu svari til Fréttablaðsins að skoðað verði á næstunni hvernig staðið verði að því að mæta þessum nýju reglum. „Ekki er ljóst á þessari stundu hvort tafir verða og þá hversu miklar þær kunni að verða. Það verður að koma í ljós. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum vinnur stöðugt að því að fylgjast með og bregðast við breytingum.“
Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Sjá meira