Sammæltust um nauðsyn friðar í Úkraínu Heimir Már Pétursson skrifar 8. júlí 2017 09:23 Macron, Pútín og Merkel í morgun. Leiðtogafundi 19 helstu iðnríkja heims og Evrópusambandsins, G20, verður framhaldið í Hamborg í Þýskalandi í dag. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, Vladimir Putin, forseti Rússlands, og Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hittust á fundi í morgun þar sem þau féllust á að nauðsynlegt væri að koma á vopnahléi í austurhluta Úkraínu á grundvelli Minsk-friðarsamkomulagsins. Merkel sagði hins vegar eftir fundarhöld leiðtoganna allra í gær að viðræður þeirra um milliríkjaviðskipti hafi verið erfiðar. Það reynir síðan á það á seinni fundardeginum í dag hvort leiðtogarnir nái að sameinast um yfirlýsingu, meðal annars í loftlagsmálum. Donald Trump Bandaríkjaforseti er undir miklum þrýstingi annarra leiðtoga um að Bandaríkin skuldbindi sig að nýju við Parísarsamkomulagið í loftlagsmálum.Hátt á annað hundrað manns slösuðust og tugir voru handteknir í miklum mótmælum gegn fundinum í Hamborg í gær. Í morgun leitaði lögregla að vopnum á fólki í búðum mótmælenda Altona-almenningsgarðinum og skoðaði skilríki þeirra. Úkraína Tengdar fréttir Pútín neitaði að hafa hakkað kosningarnar í Bandaríkjunum Bandaríkjastjórn og Rússar einbeita sér að því að horfa fram á veginn eftir ásakanir um afskipti þeirra síðarnefndu af forsetakosningunum í Bandaríkjunum í fyrra. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að Trump og Pútín hafi átt "kröftugar“ umræður um tölvuárásir Rússa á fundi þeirra í dag. 7. júlí 2017 18:48 Á annað hundrað slasaðir og tugir handteknir vegna leiðtogafundar Hátt á annað hundrað manns hafa slasast í pústrum mótmælenda og lögreglu í vegna leiðtogafundar helstu iðnríkja heims í Hamborg og tugir manna hafa verið handteknir. Forsetar Rússlands og Bandaríkjanna hittust í fyrsta skipti á fundi í dag og sagði Trump hann og Putin hafa mikið að ræða og það væri heiður að hitta Rússlandsforseta. 7. júlí 2017 19:15 Merkel ranghvolfdi augunum yfir Pútín Hvort sem Vladimír Pútín var að "hrútskýra“ fyrir Angelu Merkel eða eitthvað annað þá hafa viðbrögð hennar farið sem eldur í sinu um netheima. 7. júlí 2017 20:06 Trump sagði Mexíkó borga fyrir vegginn fyrir framan forseta Mexíkó Margir Mexíkóar eru reiðir út í forseta sinn sem sat hljóður hjá á meðan Donald Trump sagði blaðamönnum að hann ætlaðist enn til þess að Mexíkó greiddi fyrir landamæravegg sem hann lofaði í kosningabaráttunni vestanhafs. 7. júlí 2017 22:39 Mest lesið Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Erlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Fleiri fréttir Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Sjá meira
Leiðtogafundi 19 helstu iðnríkja heims og Evrópusambandsins, G20, verður framhaldið í Hamborg í Þýskalandi í dag. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, Vladimir Putin, forseti Rússlands, og Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hittust á fundi í morgun þar sem þau féllust á að nauðsynlegt væri að koma á vopnahléi í austurhluta Úkraínu á grundvelli Minsk-friðarsamkomulagsins. Merkel sagði hins vegar eftir fundarhöld leiðtoganna allra í gær að viðræður þeirra um milliríkjaviðskipti hafi verið erfiðar. Það reynir síðan á það á seinni fundardeginum í dag hvort leiðtogarnir nái að sameinast um yfirlýsingu, meðal annars í loftlagsmálum. Donald Trump Bandaríkjaforseti er undir miklum þrýstingi annarra leiðtoga um að Bandaríkin skuldbindi sig að nýju við Parísarsamkomulagið í loftlagsmálum.Hátt á annað hundrað manns slösuðust og tugir voru handteknir í miklum mótmælum gegn fundinum í Hamborg í gær. Í morgun leitaði lögregla að vopnum á fólki í búðum mótmælenda Altona-almenningsgarðinum og skoðaði skilríki þeirra.
Úkraína Tengdar fréttir Pútín neitaði að hafa hakkað kosningarnar í Bandaríkjunum Bandaríkjastjórn og Rússar einbeita sér að því að horfa fram á veginn eftir ásakanir um afskipti þeirra síðarnefndu af forsetakosningunum í Bandaríkjunum í fyrra. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að Trump og Pútín hafi átt "kröftugar“ umræður um tölvuárásir Rússa á fundi þeirra í dag. 7. júlí 2017 18:48 Á annað hundrað slasaðir og tugir handteknir vegna leiðtogafundar Hátt á annað hundrað manns hafa slasast í pústrum mótmælenda og lögreglu í vegna leiðtogafundar helstu iðnríkja heims í Hamborg og tugir manna hafa verið handteknir. Forsetar Rússlands og Bandaríkjanna hittust í fyrsta skipti á fundi í dag og sagði Trump hann og Putin hafa mikið að ræða og það væri heiður að hitta Rússlandsforseta. 7. júlí 2017 19:15 Merkel ranghvolfdi augunum yfir Pútín Hvort sem Vladimír Pútín var að "hrútskýra“ fyrir Angelu Merkel eða eitthvað annað þá hafa viðbrögð hennar farið sem eldur í sinu um netheima. 7. júlí 2017 20:06 Trump sagði Mexíkó borga fyrir vegginn fyrir framan forseta Mexíkó Margir Mexíkóar eru reiðir út í forseta sinn sem sat hljóður hjá á meðan Donald Trump sagði blaðamönnum að hann ætlaðist enn til þess að Mexíkó greiddi fyrir landamæravegg sem hann lofaði í kosningabaráttunni vestanhafs. 7. júlí 2017 22:39 Mest lesið Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Erlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Fleiri fréttir Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Sjá meira
Pútín neitaði að hafa hakkað kosningarnar í Bandaríkjunum Bandaríkjastjórn og Rússar einbeita sér að því að horfa fram á veginn eftir ásakanir um afskipti þeirra síðarnefndu af forsetakosningunum í Bandaríkjunum í fyrra. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að Trump og Pútín hafi átt "kröftugar“ umræður um tölvuárásir Rússa á fundi þeirra í dag. 7. júlí 2017 18:48
Á annað hundrað slasaðir og tugir handteknir vegna leiðtogafundar Hátt á annað hundrað manns hafa slasast í pústrum mótmælenda og lögreglu í vegna leiðtogafundar helstu iðnríkja heims í Hamborg og tugir manna hafa verið handteknir. Forsetar Rússlands og Bandaríkjanna hittust í fyrsta skipti á fundi í dag og sagði Trump hann og Putin hafa mikið að ræða og það væri heiður að hitta Rússlandsforseta. 7. júlí 2017 19:15
Merkel ranghvolfdi augunum yfir Pútín Hvort sem Vladimír Pútín var að "hrútskýra“ fyrir Angelu Merkel eða eitthvað annað þá hafa viðbrögð hennar farið sem eldur í sinu um netheima. 7. júlí 2017 20:06
Trump sagði Mexíkó borga fyrir vegginn fyrir framan forseta Mexíkó Margir Mexíkóar eru reiðir út í forseta sinn sem sat hljóður hjá á meðan Donald Trump sagði blaðamönnum að hann ætlaðist enn til þess að Mexíkó greiddi fyrir landamæravegg sem hann lofaði í kosningabaráttunni vestanhafs. 7. júlí 2017 22:39