Þriðja umferð Wimbledon kláraðist í dag Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. júlí 2017 22:15 Murray á titil að verja á Wimbledon. vísir/getty Þriðja umferð Wimbledon mótsins í tennis kláraðist í dag. Serbinn Novak Djokovic vann sigur á Lettanum Ernests Gulbis í þremur settum, 6-4, 6-1 og 7-6(7-2). Djokovic mætir Frakkanum Adrian Mannarino í 16 manna úrslitum. Roger Federer sigraði andstæðing sinn, Mischa Zverev frá Þýskalandi 7-6(7-3), 6-4 og 6-4. Í gær komust Rafael Nadal og Andy Murray einnig áfram í fjórðu umferðina. Spánverjinn Nadal vann Rússan Karen Khachanov í þremur settum og Murray, sem á titil að verja á mótinu, sigraði hinn ítalska Fabio Fognini 3-1. Venus Williams komst áfram í fjórðu umferðina með 2-0 sigri á Naomi Osaka frá Japan. Petra Kvitvova, sem talin var sigurstrangleg fyrir mótið, féll hins vegar úr leik í gær þegar hún tapaði fyrir hinni bandarísku Madison Brengle. Tennis Tengdar fréttir Spáð sigri á Wimbledon hálfu ári eftir að verjast hnífaárás á heimili sínu | Myndband Petra Kvitova hefur náð ótrúlegum bata líkamlega og andlega eftir skelfilegan atburð undir lok síðasta árs. 3. júlí 2017 14:30 Andy Murray hóf titilvörnina á sigri Skotinn Andy Murray vann í dag Alexander Bublik á Wimbledon mótinu í tennis 3. júlí 2017 17:15 Hnéskélin fór úr lið | Myndband Óhugnalegt atvik átti sér stað á Wimbledon-mótinu í tennis í gær en myndbandið af atvikinu er ekki fyrir viðkvæma. 7. júlí 2017 11:45 Federer kallar á breytingar Svisslenski tenniskappinn Roger Federer vill breyta reglum risamótanna til að koma í veg fyrir að menn hætti keppni vegna meiðsla. 5. júlí 2017 13:00 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Þriðja umferð Wimbledon mótsins í tennis kláraðist í dag. Serbinn Novak Djokovic vann sigur á Lettanum Ernests Gulbis í þremur settum, 6-4, 6-1 og 7-6(7-2). Djokovic mætir Frakkanum Adrian Mannarino í 16 manna úrslitum. Roger Federer sigraði andstæðing sinn, Mischa Zverev frá Þýskalandi 7-6(7-3), 6-4 og 6-4. Í gær komust Rafael Nadal og Andy Murray einnig áfram í fjórðu umferðina. Spánverjinn Nadal vann Rússan Karen Khachanov í þremur settum og Murray, sem á titil að verja á mótinu, sigraði hinn ítalska Fabio Fognini 3-1. Venus Williams komst áfram í fjórðu umferðina með 2-0 sigri á Naomi Osaka frá Japan. Petra Kvitvova, sem talin var sigurstrangleg fyrir mótið, féll hins vegar úr leik í gær þegar hún tapaði fyrir hinni bandarísku Madison Brengle.
Tennis Tengdar fréttir Spáð sigri á Wimbledon hálfu ári eftir að verjast hnífaárás á heimili sínu | Myndband Petra Kvitova hefur náð ótrúlegum bata líkamlega og andlega eftir skelfilegan atburð undir lok síðasta árs. 3. júlí 2017 14:30 Andy Murray hóf titilvörnina á sigri Skotinn Andy Murray vann í dag Alexander Bublik á Wimbledon mótinu í tennis 3. júlí 2017 17:15 Hnéskélin fór úr lið | Myndband Óhugnalegt atvik átti sér stað á Wimbledon-mótinu í tennis í gær en myndbandið af atvikinu er ekki fyrir viðkvæma. 7. júlí 2017 11:45 Federer kallar á breytingar Svisslenski tenniskappinn Roger Federer vill breyta reglum risamótanna til að koma í veg fyrir að menn hætti keppni vegna meiðsla. 5. júlí 2017 13:00 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Spáð sigri á Wimbledon hálfu ári eftir að verjast hnífaárás á heimili sínu | Myndband Petra Kvitova hefur náð ótrúlegum bata líkamlega og andlega eftir skelfilegan atburð undir lok síðasta árs. 3. júlí 2017 14:30
Andy Murray hóf titilvörnina á sigri Skotinn Andy Murray vann í dag Alexander Bublik á Wimbledon mótinu í tennis 3. júlí 2017 17:15
Hnéskélin fór úr lið | Myndband Óhugnalegt atvik átti sér stað á Wimbledon-mótinu í tennis í gær en myndbandið af atvikinu er ekki fyrir viðkvæma. 7. júlí 2017 11:45
Federer kallar á breytingar Svisslenski tenniskappinn Roger Federer vill breyta reglum risamótanna til að koma í veg fyrir að menn hætti keppni vegna meiðsla. 5. júlí 2017 13:00