Þriðja umferð Wimbledon kláraðist í dag Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. júlí 2017 22:15 Murray á titil að verja á Wimbledon. vísir/getty Þriðja umferð Wimbledon mótsins í tennis kláraðist í dag. Serbinn Novak Djokovic vann sigur á Lettanum Ernests Gulbis í þremur settum, 6-4, 6-1 og 7-6(7-2). Djokovic mætir Frakkanum Adrian Mannarino í 16 manna úrslitum. Roger Federer sigraði andstæðing sinn, Mischa Zverev frá Þýskalandi 7-6(7-3), 6-4 og 6-4. Í gær komust Rafael Nadal og Andy Murray einnig áfram í fjórðu umferðina. Spánverjinn Nadal vann Rússan Karen Khachanov í þremur settum og Murray, sem á titil að verja á mótinu, sigraði hinn ítalska Fabio Fognini 3-1. Venus Williams komst áfram í fjórðu umferðina með 2-0 sigri á Naomi Osaka frá Japan. Petra Kvitvova, sem talin var sigurstrangleg fyrir mótið, féll hins vegar úr leik í gær þegar hún tapaði fyrir hinni bandarísku Madison Brengle. Tennis Tengdar fréttir Spáð sigri á Wimbledon hálfu ári eftir að verjast hnífaárás á heimili sínu | Myndband Petra Kvitova hefur náð ótrúlegum bata líkamlega og andlega eftir skelfilegan atburð undir lok síðasta árs. 3. júlí 2017 14:30 Andy Murray hóf titilvörnina á sigri Skotinn Andy Murray vann í dag Alexander Bublik á Wimbledon mótinu í tennis 3. júlí 2017 17:15 Hnéskélin fór úr lið | Myndband Óhugnalegt atvik átti sér stað á Wimbledon-mótinu í tennis í gær en myndbandið af atvikinu er ekki fyrir viðkvæma. 7. júlí 2017 11:45 Federer kallar á breytingar Svisslenski tenniskappinn Roger Federer vill breyta reglum risamótanna til að koma í veg fyrir að menn hætti keppni vegna meiðsla. 5. júlí 2017 13:00 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Tottenham - Chelsea | Sex stiga Lundúnaslagur Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sjá meira
Þriðja umferð Wimbledon mótsins í tennis kláraðist í dag. Serbinn Novak Djokovic vann sigur á Lettanum Ernests Gulbis í þremur settum, 6-4, 6-1 og 7-6(7-2). Djokovic mætir Frakkanum Adrian Mannarino í 16 manna úrslitum. Roger Federer sigraði andstæðing sinn, Mischa Zverev frá Þýskalandi 7-6(7-3), 6-4 og 6-4. Í gær komust Rafael Nadal og Andy Murray einnig áfram í fjórðu umferðina. Spánverjinn Nadal vann Rússan Karen Khachanov í þremur settum og Murray, sem á titil að verja á mótinu, sigraði hinn ítalska Fabio Fognini 3-1. Venus Williams komst áfram í fjórðu umferðina með 2-0 sigri á Naomi Osaka frá Japan. Petra Kvitvova, sem talin var sigurstrangleg fyrir mótið, féll hins vegar úr leik í gær þegar hún tapaði fyrir hinni bandarísku Madison Brengle.
Tennis Tengdar fréttir Spáð sigri á Wimbledon hálfu ári eftir að verjast hnífaárás á heimili sínu | Myndband Petra Kvitova hefur náð ótrúlegum bata líkamlega og andlega eftir skelfilegan atburð undir lok síðasta árs. 3. júlí 2017 14:30 Andy Murray hóf titilvörnina á sigri Skotinn Andy Murray vann í dag Alexander Bublik á Wimbledon mótinu í tennis 3. júlí 2017 17:15 Hnéskélin fór úr lið | Myndband Óhugnalegt atvik átti sér stað á Wimbledon-mótinu í tennis í gær en myndbandið af atvikinu er ekki fyrir viðkvæma. 7. júlí 2017 11:45 Federer kallar á breytingar Svisslenski tenniskappinn Roger Federer vill breyta reglum risamótanna til að koma í veg fyrir að menn hætti keppni vegna meiðsla. 5. júlí 2017 13:00 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Tottenham - Chelsea | Sex stiga Lundúnaslagur Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sjá meira
Spáð sigri á Wimbledon hálfu ári eftir að verjast hnífaárás á heimili sínu | Myndband Petra Kvitova hefur náð ótrúlegum bata líkamlega og andlega eftir skelfilegan atburð undir lok síðasta árs. 3. júlí 2017 14:30
Andy Murray hóf titilvörnina á sigri Skotinn Andy Murray vann í dag Alexander Bublik á Wimbledon mótinu í tennis 3. júlí 2017 17:15
Hnéskélin fór úr lið | Myndband Óhugnalegt atvik átti sér stað á Wimbledon-mótinu í tennis í gær en myndbandið af atvikinu er ekki fyrir viðkvæma. 7. júlí 2017 11:45
Federer kallar á breytingar Svisslenski tenniskappinn Roger Federer vill breyta reglum risamótanna til að koma í veg fyrir að menn hætti keppni vegna meiðsla. 5. júlí 2017 13:00