Venus Williams olli ekki banaslysinu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 9. júlí 2017 06:00 Venus Williams freistar þess að vinna sinn sjötta sigur á Wimbledon-mótinu í tennis. Myndbandsupptaka sýnir að tennisstjarnan Venus Williams var ekki valdur að umferðarslysinu sem varð Jerome Barson að bana. Því hafði áður verið haldið fram að slysið hafi verið Williams að kenna. Fréttir bárust hins vegar af því í dag að lögreglan í Flórída hefði komið höndum á myndbandsupptöku sem sannar sakleysi Williams. Fjölskylda Barson hafa lagt fram kæru á hendur Williams fyrir manndráp af gáleysi. Samkvæmt skýrslu frá lögreglunni kemur fram að Williams, sem á að baki 7 sigra á risamótum í tennis, hafi verið í rétti þegar hún keyrði inn á gatnamótin þar sem slysið átti sér stað. Hún hafi hins vegar þurft að bremsa harkalega til þess að koma í veg fyrir að klessa á bílinn fyrir framan hana. Það hafi ollið því að hún var enn úti á gatnamótunum þegar bíll Barson, sem var að koma úr annari átt, fer inn á gatnamótin á grænu ljósi og klessir á bíl Williams. Kona Barson var undir stýri á bifreið þeirra og komst hún lífs af. Eiginmaður hennar dvaldi á spítala í tvær vikur eftir slysið áður en hann lést af sárum sínum.Myndbandsupptakan sýnir að bíll Williams olli ekki slysinu.Mynd/Lögreglan í Palm BeachWilliams er um þessar mundir að keppa á Wimbledon-mótinu í tennis og er þar komin áfram í fjórðu umferð mótsins. Williams hefur unnið mótið fimm sinnum, og þrisvar lent í öðru sæti. Tennis Tengdar fréttir Venus Williams talin bera ábyrgð á banaslysi í umferðinni Samkvæmt ökumanni bílsins, Lindu Barson, var hún að keyra yfir gatnamót á grænu ljósi þegar bíll Williams keyrði fyrir bílinn. 29. júní 2017 22:03 Venus brotnaði niður á blaðamannafundi | Myndband Venus Williams hefur verið kærð af fjölskyldu manns sem lést í kjölfar umferðarslyss á Flórída. 3. júlí 2017 17:18 Venus Williams sögð í órétti í banvænu umferðarslysi Neitar sök og hefur ekki verið ákærð af yfirvöldum í Flórída í Bandaríkjunum. 30. júní 2017 10:30 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Sjá meira
Myndbandsupptaka sýnir að tennisstjarnan Venus Williams var ekki valdur að umferðarslysinu sem varð Jerome Barson að bana. Því hafði áður verið haldið fram að slysið hafi verið Williams að kenna. Fréttir bárust hins vegar af því í dag að lögreglan í Flórída hefði komið höndum á myndbandsupptöku sem sannar sakleysi Williams. Fjölskylda Barson hafa lagt fram kæru á hendur Williams fyrir manndráp af gáleysi. Samkvæmt skýrslu frá lögreglunni kemur fram að Williams, sem á að baki 7 sigra á risamótum í tennis, hafi verið í rétti þegar hún keyrði inn á gatnamótin þar sem slysið átti sér stað. Hún hafi hins vegar þurft að bremsa harkalega til þess að koma í veg fyrir að klessa á bílinn fyrir framan hana. Það hafi ollið því að hún var enn úti á gatnamótunum þegar bíll Barson, sem var að koma úr annari átt, fer inn á gatnamótin á grænu ljósi og klessir á bíl Williams. Kona Barson var undir stýri á bifreið þeirra og komst hún lífs af. Eiginmaður hennar dvaldi á spítala í tvær vikur eftir slysið áður en hann lést af sárum sínum.Myndbandsupptakan sýnir að bíll Williams olli ekki slysinu.Mynd/Lögreglan í Palm BeachWilliams er um þessar mundir að keppa á Wimbledon-mótinu í tennis og er þar komin áfram í fjórðu umferð mótsins. Williams hefur unnið mótið fimm sinnum, og þrisvar lent í öðru sæti.
Tennis Tengdar fréttir Venus Williams talin bera ábyrgð á banaslysi í umferðinni Samkvæmt ökumanni bílsins, Lindu Barson, var hún að keyra yfir gatnamót á grænu ljósi þegar bíll Williams keyrði fyrir bílinn. 29. júní 2017 22:03 Venus brotnaði niður á blaðamannafundi | Myndband Venus Williams hefur verið kærð af fjölskyldu manns sem lést í kjölfar umferðarslyss á Flórída. 3. júlí 2017 17:18 Venus Williams sögð í órétti í banvænu umferðarslysi Neitar sök og hefur ekki verið ákærð af yfirvöldum í Flórída í Bandaríkjunum. 30. júní 2017 10:30 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Sjá meira
Venus Williams talin bera ábyrgð á banaslysi í umferðinni Samkvæmt ökumanni bílsins, Lindu Barson, var hún að keyra yfir gatnamót á grænu ljósi þegar bíll Williams keyrði fyrir bílinn. 29. júní 2017 22:03
Venus brotnaði niður á blaðamannafundi | Myndband Venus Williams hefur verið kærð af fjölskyldu manns sem lést í kjölfar umferðarslyss á Flórída. 3. júlí 2017 17:18
Venus Williams sögð í órétti í banvænu umferðarslysi Neitar sök og hefur ekki verið ákærð af yfirvöldum í Flórída í Bandaríkjunum. 30. júní 2017 10:30