Óli Stefán: Einu stigi frá fyrsta markmiðinu Smári Jökull Jónsson skrifar 9. júlí 2017 19:20 Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur. vísir/ernir Óli Stefán Flóventsson þjálfari Grindavíkur sagði í samtali við Vísi eftir sigurinn á KA í Pepsi-deildinni að liðið væri einu stigi frá markmiði sínu nú þegar tíu umferðir eru liðnar af Íslandsmótinu. „Ég reyni, þó það sé erfitt eftir því sem við söfnum fleiri stigum, að horfa ekki í töfluna. Ég reyni að ýta því frá mér. Eina sem skiptir máli er að við erum stigi frá okkar fyrsta markmiði og við leggjum allt í það að klára það í fyrri umferðinni," sagði Óli Stefán þegar Vísir ræddi við hann að leik loknum í kvöld. Grindvíkingar hafa átt í töluverðum vandræðum undanfarið vegna meiðsla leikmanna og áttu í erfiðleikum með að halda uppi almennilegum æfingum á þeim tíma sem liðinn er frá síðasta leik. „Ég reiknaði með taktleysi hjá okkur fyrstu 20-25 mínúturnar. Það er eðlilegt því við náum ekki að púsla saman æfingum á þeim hóp sem við höfum haft undanfarið. Það sem tók við er eitthvað það besta sem þetta lið hefur sýnt undir minni stjórn. Ég er svo ánægður með strákana. Þarna kemur baráttan og ástríðan allt í gegn og við verðskuldum þennan sigur allan daginn,“ sagði hæstánægður þjálfari Grindvíkinga. „Við erum ekki með stóran hóp en ótrúlega kröftugan. Andlega erum við svo sterkir og þetta kemur mér ekkert á óvart. Ég hlakkaði til að spila með þetta lið sem ég var með í dag og þeir skiluðu einni bestu frammistöðu undir minni stjórn,“ bætti Óli Stefán við. Leikmenn Grindavíkur fögnuðu vel og lengi með stuðningsmönnum sínum eftir leik en Óli Stefán sagði menn alls ekki farna fram úr sér þrátt fyrir gott gengi. „Það er ekki erfitt að láta strákana einbeita sér að okkar markmiði. Þetta er svo vel samanstilltur hópur þannig að það er ekkert vandamál,“ sagði Óli Stefán að lokum Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu geggjað mark Hallgríms í Grindavík | Myndband Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði frábært mark fyrir KA í nýliðaslagnum. 9. júlí 2017 18:00 Leik lokið: Grindavík - KA | Grindvíkingar fara á toppinn Grindavík skaust á topp Pepsi-deildarinnar þegar liðið lagði KA í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag. Valsmenn geta náð toppsætinu á ný í kvöld þegar þeir mæta Stjörnunni. 9. júlí 2017 20:15 Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn Fleiri fréttir Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Sjá meira
Óli Stefán Flóventsson þjálfari Grindavíkur sagði í samtali við Vísi eftir sigurinn á KA í Pepsi-deildinni að liðið væri einu stigi frá markmiði sínu nú þegar tíu umferðir eru liðnar af Íslandsmótinu. „Ég reyni, þó það sé erfitt eftir því sem við söfnum fleiri stigum, að horfa ekki í töfluna. Ég reyni að ýta því frá mér. Eina sem skiptir máli er að við erum stigi frá okkar fyrsta markmiði og við leggjum allt í það að klára það í fyrri umferðinni," sagði Óli Stefán þegar Vísir ræddi við hann að leik loknum í kvöld. Grindvíkingar hafa átt í töluverðum vandræðum undanfarið vegna meiðsla leikmanna og áttu í erfiðleikum með að halda uppi almennilegum æfingum á þeim tíma sem liðinn er frá síðasta leik. „Ég reiknaði með taktleysi hjá okkur fyrstu 20-25 mínúturnar. Það er eðlilegt því við náum ekki að púsla saman æfingum á þeim hóp sem við höfum haft undanfarið. Það sem tók við er eitthvað það besta sem þetta lið hefur sýnt undir minni stjórn. Ég er svo ánægður með strákana. Þarna kemur baráttan og ástríðan allt í gegn og við verðskuldum þennan sigur allan daginn,“ sagði hæstánægður þjálfari Grindvíkinga. „Við erum ekki með stóran hóp en ótrúlega kröftugan. Andlega erum við svo sterkir og þetta kemur mér ekkert á óvart. Ég hlakkaði til að spila með þetta lið sem ég var með í dag og þeir skiluðu einni bestu frammistöðu undir minni stjórn,“ bætti Óli Stefán við. Leikmenn Grindavíkur fögnuðu vel og lengi með stuðningsmönnum sínum eftir leik en Óli Stefán sagði menn alls ekki farna fram úr sér þrátt fyrir gott gengi. „Það er ekki erfitt að láta strákana einbeita sér að okkar markmiði. Þetta er svo vel samanstilltur hópur þannig að það er ekkert vandamál,“ sagði Óli Stefán að lokum
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu geggjað mark Hallgríms í Grindavík | Myndband Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði frábært mark fyrir KA í nýliðaslagnum. 9. júlí 2017 18:00 Leik lokið: Grindavík - KA | Grindvíkingar fara á toppinn Grindavík skaust á topp Pepsi-deildarinnar þegar liðið lagði KA í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag. Valsmenn geta náð toppsætinu á ný í kvöld þegar þeir mæta Stjörnunni. 9. júlí 2017 20:15 Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn Fleiri fréttir Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Sjá meira
Sjáðu geggjað mark Hallgríms í Grindavík | Myndband Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði frábært mark fyrir KA í nýliðaslagnum. 9. júlí 2017 18:00
Leik lokið: Grindavík - KA | Grindvíkingar fara á toppinn Grindavík skaust á topp Pepsi-deildarinnar þegar liðið lagði KA í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag. Valsmenn geta náð toppsætinu á ný í kvöld þegar þeir mæta Stjörnunni. 9. júlí 2017 20:15