Tekjur Íslendinga: Skipstjórarnir moka upp peningunum Samúel Karl Ólason skrifar 30. júní 2017 10:11 Níu af tíu tekjuhæstu mönnunum á lista yfir sjómenn og útgerðarmenn eru skipstjórar og flestir eru þeir á uppsjávarskipum. Vísir/Stefán Skipstjórinn Guðlaugur Jónsson á Ingunni AK, er efstur á lista yfir tekjuhæstu sjómenn og útgerðarmenn Íslands í fyrra. Þetta kemur fram í Tekjublaði Frjálsar verslunar sem gefið var út nú í morgun. Guðlaugur er sagður hafa verið með 4,43 milljónir króna á mánuði. Í öðru sæti er Albert Sveinsson, skipstjóri á Faxa RE, með 4,07 milljónir. Bergur Einarsson, skipstjóri á Hoffelli SU, er í næsta sæti með 4,04 milljónir. Þá er Ingi Jóhann Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gjögurs, í fjórða sæti með 3,9 milljónir króna. Hann er sá eini af efstu tíu, sem ekki er skipstjóri og flestir eru þeir á uppsjávarskipum. Í fimmta sæti er Daði Þorsteinsson, skipstjóri á Aðalsteini Jónssyni, með rétt rúmar þrjár og hálfa milljón króna á mánuði. Guðmundur H. Guðmundsson, skipstjóri í Vestmannaeyjum, er næstur með 3,36 milljónir króna og Tómas Kárason, skipstjóri á Beiti NK, er í sjöunda sæti með 3,26 milljónir. Hálfdán Hálfdánarson, sem einnig er titlaður skipstjóri á Beiti NK, er í áttunda sæti með 3,22 milljónir og Hjörvar Hjálmarsson, skipstjóri Neskaupstað, er níundi með 3,18 milljónir. Í því tíunda er Jón Axelsson, skipstjóri á Álsey VE, með 3,16 milljónir króna. Vert er að taka fram að könnun Frjálsar verslunar byggir á útsvari eins og það birtist í álagningarskrám. Í einhverjum tilvikum kann að vera að skattstjóri hafi áætlað tekjur. Þá þurfa tölurnar ekki að endurspegla föst laun í fyrra þar sem allar tekjur ákvarða útsvar. Þær gætu verið fyrir setu í nefndum, önnur aukastörf og vegna kaupréttarsamninga. Jafnvel hafa margir tekið út séreignarsparnað. Tekjur Mest lesið Íslenskt sund í New York Viðskipti erlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Viðskipti innlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Sjá meira
Skipstjórinn Guðlaugur Jónsson á Ingunni AK, er efstur á lista yfir tekjuhæstu sjómenn og útgerðarmenn Íslands í fyrra. Þetta kemur fram í Tekjublaði Frjálsar verslunar sem gefið var út nú í morgun. Guðlaugur er sagður hafa verið með 4,43 milljónir króna á mánuði. Í öðru sæti er Albert Sveinsson, skipstjóri á Faxa RE, með 4,07 milljónir. Bergur Einarsson, skipstjóri á Hoffelli SU, er í næsta sæti með 4,04 milljónir. Þá er Ingi Jóhann Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gjögurs, í fjórða sæti með 3,9 milljónir króna. Hann er sá eini af efstu tíu, sem ekki er skipstjóri og flestir eru þeir á uppsjávarskipum. Í fimmta sæti er Daði Þorsteinsson, skipstjóri á Aðalsteini Jónssyni, með rétt rúmar þrjár og hálfa milljón króna á mánuði. Guðmundur H. Guðmundsson, skipstjóri í Vestmannaeyjum, er næstur með 3,36 milljónir króna og Tómas Kárason, skipstjóri á Beiti NK, er í sjöunda sæti með 3,26 milljónir. Hálfdán Hálfdánarson, sem einnig er titlaður skipstjóri á Beiti NK, er í áttunda sæti með 3,22 milljónir og Hjörvar Hjálmarsson, skipstjóri Neskaupstað, er níundi með 3,18 milljónir. Í því tíunda er Jón Axelsson, skipstjóri á Álsey VE, með 3,16 milljónir króna. Vert er að taka fram að könnun Frjálsar verslunar byggir á útsvari eins og það birtist í álagningarskrám. Í einhverjum tilvikum kann að vera að skattstjóri hafi áætlað tekjur. Þá þurfa tölurnar ekki að endurspegla föst laun í fyrra þar sem allar tekjur ákvarða útsvar. Þær gætu verið fyrir setu í nefndum, önnur aukastörf og vegna kaupréttarsamninga. Jafnvel hafa margir tekið út séreignarsparnað.
Tekjur Mest lesið Íslenskt sund í New York Viðskipti erlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Viðskipti innlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Sjá meira