Viðrar eins til útilegu um allt land eina stærstu ferðahelgi ársins Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. júní 2017 10:11 Fyrsta helgin í júlí er iðulega mikil útileguhelgi. Vísir/Andri marínó Fyrsta helgin í júlí er nú framundan, sem jafnan er ein stærsta ferðahelgi ársins, og gera má ráð fyrir að Reykvíkingar haldi því út fyrir borgarmörkin. Veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir veður verða með svipuðu móti á öllum landshlutum. „Það er enginn einn staður sem er eitthvað betri en annar,“ segir Helga Ívarsdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands þegar hún er innt eftir því hvar besta veðrið verði á landinu um helgina. „Norðausturlandið verður kannski betra í dag og svo verður kannski betra að vera sunnar á landinu á morgun og hinn.“ Hún segir ekki von á neinum öfgum í veðri heldur verði milt víðast hvar á landinu um helgina „Það verður fremur skýjað og svo má búast við skúrum í flestum landshlutum, hvergi þurrt en ekki heldur hellirigning,“ segir Helga. Hún segir að landsmenn muni helst finna fyrir kulda út með sjó. „Það verður fremur milt í veðri, hægur vindur og einna hlýjast inn til landsins.“ Veður hefur verið svalt það sem af er sumri en Íslendingar hafa eflaust fundið fyrir kuldapollinum yfir landinu það sem af er júnímánuði. Trausti Jónsson veðurfræðingur sagði enn fremur í bloggfærslu sinni í gær að von sé á áframhaldandi svala – þó án alvarlegra illviðra. Veður Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Fleiri fréttir Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Sjá meira
Fyrsta helgin í júlí er nú framundan, sem jafnan er ein stærsta ferðahelgi ársins, og gera má ráð fyrir að Reykvíkingar haldi því út fyrir borgarmörkin. Veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir veður verða með svipuðu móti á öllum landshlutum. „Það er enginn einn staður sem er eitthvað betri en annar,“ segir Helga Ívarsdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands þegar hún er innt eftir því hvar besta veðrið verði á landinu um helgina. „Norðausturlandið verður kannski betra í dag og svo verður kannski betra að vera sunnar á landinu á morgun og hinn.“ Hún segir ekki von á neinum öfgum í veðri heldur verði milt víðast hvar á landinu um helgina „Það verður fremur skýjað og svo má búast við skúrum í flestum landshlutum, hvergi þurrt en ekki heldur hellirigning,“ segir Helga. Hún segir að landsmenn muni helst finna fyrir kulda út með sjó. „Það verður fremur milt í veðri, hægur vindur og einna hlýjast inn til landsins.“ Veður hefur verið svalt það sem af er sumri en Íslendingar hafa eflaust fundið fyrir kuldapollinum yfir landinu það sem af er júnímánuði. Trausti Jónsson veðurfræðingur sagði enn fremur í bloggfærslu sinni í gær að von sé á áframhaldandi svala – þó án alvarlegra illviðra.
Veður Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Fleiri fréttir Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Sjá meira