Quelly: Gunnar hæfileikaríkastur í veltivigtinni og aldrei verið í betra formi Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. júní 2017 18:45 Gunnar Nelson pakkaði Alan Jouban saman í mars og mætir næst Argentínumanni í Glasgow. vísir/getty Gunnar nelson æfir nú stíft fyrir bardagann á móti Argentínumanninum Santiago Ponzinibbio sem fram fer í Glasgow í Skotlandi 16. júlí en hann verður aðalbardagi UFC-kvöldsins þar í landi. Írinn Peter Queally, sem berst hjá Fight Nights Global-bardagasamtökunum í Rússlandi, er hér á landi þessa dagana og æfir með Gunnari. Quelly hefur unnið tíu af þrettán bardögum sínum í MMA og hjálpar nú Gunnari við undirbúninginn fyrir Glasgow. Quelly er þekktur fyrir gríðarlegt þol í búrinu og lætur Gunnar því finna fyrir því bæði á róðrarvélinni og í búrinu þegar þeir takast á. Íranum líst mjög vel á Gunnar fyrir kvöldið í Glasgow. „Hann lítur alltaf fáránlega vel út. Hann er alltaf jafnflottur. Við erum aðeins búnir að takast á í hverri viku og með hverju skiptinu verður hann skarpari og betri,“ segir Quelly í einkaviðtali við Pétur Marinó Jónsson hjá MMA-fréttum. „Við erum að vinna mikið í þolinu hérna og ég held að Gunnar hafi aldrei verið í betra formi. Það verður hættulegt fyrir mótherja Gunnars ef hann er ekki bara með alla þessa hæfileika heldur líka í geggjuðu formi og ótæmanlegan bensíntank.“ „Hann er hæfileikaríkari en allir í veltivigtinni þannig ef hann er í góðu formi getur hann unnið alla,“ segir Peter Quelly. Viðtalið við Quelly má sjá hér að neðan en umræðan um Gunnar hefst eftir 2:35 MMA Tengdar fréttir Dong: Gunnar fær sérmeðferð hjá UFC þar sem hann er í liði Conors Kóreubúinn Dong Hyun-Kim fékk ekki að berjast við Gunnar Nelson í nóvember þar sem Gunnar meiddist og hann er nú byrjaður með stæla við Gunnar. 15. júní 2017 07:30 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Íslandsmet féll í Andorra „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Sjáðu Ísold kasta sér yfir línuna þegar Íslandsmet féll Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Ólympíumeistari handtekinn fyrir ölvunarakstur „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Sjá meira
Gunnar nelson æfir nú stíft fyrir bardagann á móti Argentínumanninum Santiago Ponzinibbio sem fram fer í Glasgow í Skotlandi 16. júlí en hann verður aðalbardagi UFC-kvöldsins þar í landi. Írinn Peter Queally, sem berst hjá Fight Nights Global-bardagasamtökunum í Rússlandi, er hér á landi þessa dagana og æfir með Gunnari. Quelly hefur unnið tíu af þrettán bardögum sínum í MMA og hjálpar nú Gunnari við undirbúninginn fyrir Glasgow. Quelly er þekktur fyrir gríðarlegt þol í búrinu og lætur Gunnar því finna fyrir því bæði á róðrarvélinni og í búrinu þegar þeir takast á. Íranum líst mjög vel á Gunnar fyrir kvöldið í Glasgow. „Hann lítur alltaf fáránlega vel út. Hann er alltaf jafnflottur. Við erum aðeins búnir að takast á í hverri viku og með hverju skiptinu verður hann skarpari og betri,“ segir Quelly í einkaviðtali við Pétur Marinó Jónsson hjá MMA-fréttum. „Við erum að vinna mikið í þolinu hérna og ég held að Gunnar hafi aldrei verið í betra formi. Það verður hættulegt fyrir mótherja Gunnars ef hann er ekki bara með alla þessa hæfileika heldur líka í geggjuðu formi og ótæmanlegan bensíntank.“ „Hann er hæfileikaríkari en allir í veltivigtinni þannig ef hann er í góðu formi getur hann unnið alla,“ segir Peter Quelly. Viðtalið við Quelly má sjá hér að neðan en umræðan um Gunnar hefst eftir 2:35
MMA Tengdar fréttir Dong: Gunnar fær sérmeðferð hjá UFC þar sem hann er í liði Conors Kóreubúinn Dong Hyun-Kim fékk ekki að berjast við Gunnar Nelson í nóvember þar sem Gunnar meiddist og hann er nú byrjaður með stæla við Gunnar. 15. júní 2017 07:30 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Íslandsmet féll í Andorra „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Sjáðu Ísold kasta sér yfir línuna þegar Íslandsmet féll Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Ólympíumeistari handtekinn fyrir ölvunarakstur „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Sjá meira
Dong: Gunnar fær sérmeðferð hjá UFC þar sem hann er í liði Conors Kóreubúinn Dong Hyun-Kim fékk ekki að berjast við Gunnar Nelson í nóvember þar sem Gunnar meiddist og hann er nú byrjaður með stæla við Gunnar. 15. júní 2017 07:30