Quelly: Gunnar hæfileikaríkastur í veltivigtinni og aldrei verið í betra formi Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. júní 2017 18:45 Gunnar Nelson pakkaði Alan Jouban saman í mars og mætir næst Argentínumanni í Glasgow. vísir/getty Gunnar nelson æfir nú stíft fyrir bardagann á móti Argentínumanninum Santiago Ponzinibbio sem fram fer í Glasgow í Skotlandi 16. júlí en hann verður aðalbardagi UFC-kvöldsins þar í landi. Írinn Peter Queally, sem berst hjá Fight Nights Global-bardagasamtökunum í Rússlandi, er hér á landi þessa dagana og æfir með Gunnari. Quelly hefur unnið tíu af þrettán bardögum sínum í MMA og hjálpar nú Gunnari við undirbúninginn fyrir Glasgow. Quelly er þekktur fyrir gríðarlegt þol í búrinu og lætur Gunnar því finna fyrir því bæði á róðrarvélinni og í búrinu þegar þeir takast á. Íranum líst mjög vel á Gunnar fyrir kvöldið í Glasgow. „Hann lítur alltaf fáránlega vel út. Hann er alltaf jafnflottur. Við erum aðeins búnir að takast á í hverri viku og með hverju skiptinu verður hann skarpari og betri,“ segir Quelly í einkaviðtali við Pétur Marinó Jónsson hjá MMA-fréttum. „Við erum að vinna mikið í þolinu hérna og ég held að Gunnar hafi aldrei verið í betra formi. Það verður hættulegt fyrir mótherja Gunnars ef hann er ekki bara með alla þessa hæfileika heldur líka í geggjuðu formi og ótæmanlegan bensíntank.“ „Hann er hæfileikaríkari en allir í veltivigtinni þannig ef hann er í góðu formi getur hann unnið alla,“ segir Peter Quelly. Viðtalið við Quelly má sjá hér að neðan en umræðan um Gunnar hefst eftir 2:35 MMA Tengdar fréttir Dong: Gunnar fær sérmeðferð hjá UFC þar sem hann er í liði Conors Kóreubúinn Dong Hyun-Kim fékk ekki að berjast við Gunnar Nelson í nóvember þar sem Gunnar meiddist og hann er nú byrjaður með stæla við Gunnar. 15. júní 2017 07:30 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira
Gunnar nelson æfir nú stíft fyrir bardagann á móti Argentínumanninum Santiago Ponzinibbio sem fram fer í Glasgow í Skotlandi 16. júlí en hann verður aðalbardagi UFC-kvöldsins þar í landi. Írinn Peter Queally, sem berst hjá Fight Nights Global-bardagasamtökunum í Rússlandi, er hér á landi þessa dagana og æfir með Gunnari. Quelly hefur unnið tíu af þrettán bardögum sínum í MMA og hjálpar nú Gunnari við undirbúninginn fyrir Glasgow. Quelly er þekktur fyrir gríðarlegt þol í búrinu og lætur Gunnar því finna fyrir því bæði á róðrarvélinni og í búrinu þegar þeir takast á. Íranum líst mjög vel á Gunnar fyrir kvöldið í Glasgow. „Hann lítur alltaf fáránlega vel út. Hann er alltaf jafnflottur. Við erum aðeins búnir að takast á í hverri viku og með hverju skiptinu verður hann skarpari og betri,“ segir Quelly í einkaviðtali við Pétur Marinó Jónsson hjá MMA-fréttum. „Við erum að vinna mikið í þolinu hérna og ég held að Gunnar hafi aldrei verið í betra formi. Það verður hættulegt fyrir mótherja Gunnars ef hann er ekki bara með alla þessa hæfileika heldur líka í geggjuðu formi og ótæmanlegan bensíntank.“ „Hann er hæfileikaríkari en allir í veltivigtinni þannig ef hann er í góðu formi getur hann unnið alla,“ segir Peter Quelly. Viðtalið við Quelly má sjá hér að neðan en umræðan um Gunnar hefst eftir 2:35
MMA Tengdar fréttir Dong: Gunnar fær sérmeðferð hjá UFC þar sem hann er í liði Conors Kóreubúinn Dong Hyun-Kim fékk ekki að berjast við Gunnar Nelson í nóvember þar sem Gunnar meiddist og hann er nú byrjaður með stæla við Gunnar. 15. júní 2017 07:30 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira
Dong: Gunnar fær sérmeðferð hjá UFC þar sem hann er í liði Conors Kóreubúinn Dong Hyun-Kim fékk ekki að berjast við Gunnar Nelson í nóvember þar sem Gunnar meiddist og hann er nú byrjaður með stæla við Gunnar. 15. júní 2017 07:30