Fær frítt í flug alla ævi Sæunn Gísladóttir skrifar 22. júní 2017 07:00 Barnið fæddist í flugi Jet Airways á leið til Indlands. NordicPhotos/AFP Flugfélagið Jet Airways hefur lofað að gefa ungbarni sem fæddist um borð í vél félagsins milli Sádi-Arabíu og Indlands fría flugmiða það sem eftir er ævi þess. CNN greinir frá þessu. Barnið, sem er strákur, fæddist fyrir tímann í 35 þúsund feta hæð á sunnudag. Vélin sem átti að fara til Kochi flaug til Mumbai þar sem móðirin og barnið voru flutt á spítala. Flugfreyjur og -þjónar um borð aðstoðuðu við fæðinguna auk sjúkraflutningamanns sem var um borð. Forsvarsmenn Jet Airways hafa hælt starfsfólkinu fyrir góð viðbrögð. Ljóst er að drengurinn mun hafa möguleika á að ferðast um vítt og breitt um heiminn, en flugfélagið Jet Airways flýgur til 65 áfangastaða. Um sex börn sem fæðst hafa í flugi hafa fengið frímiða hjá viðkomandi flugfélagi til æviloka. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Flugfélagið Jet Airways hefur lofað að gefa ungbarni sem fæddist um borð í vél félagsins milli Sádi-Arabíu og Indlands fría flugmiða það sem eftir er ævi þess. CNN greinir frá þessu. Barnið, sem er strákur, fæddist fyrir tímann í 35 þúsund feta hæð á sunnudag. Vélin sem átti að fara til Kochi flaug til Mumbai þar sem móðirin og barnið voru flutt á spítala. Flugfreyjur og -þjónar um borð aðstoðuðu við fæðinguna auk sjúkraflutningamanns sem var um borð. Forsvarsmenn Jet Airways hafa hælt starfsfólkinu fyrir góð viðbrögð. Ljóst er að drengurinn mun hafa möguleika á að ferðast um vítt og breitt um heiminn, en flugfélagið Jet Airways flýgur til 65 áfangastaða. Um sex börn sem fæðst hafa í flugi hafa fengið frímiða hjá viðkomandi flugfélagi til æviloka.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira