Mikil ánægja meðal foreldra með leikskólastarf Reykjavíkurborgar Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 22. júní 2017 08:11 Sömuleiðis er meiri ánægja með sýnileika stjórnenda. vísir/vilhelm Könnun sem gerð var í vor meðal foreldra leikskólabarna sýnir að 96 prósent foreldra eru ánægðir með leikskóla barna sinna. Nánast sömu niðurstöður má finna í sambærilegri könnun sem gerð var fyrir tveimur árum. Hins vegar segja fleiri foreldrar nú að þeim sé kunnug stefna og gildi leikskólans. Sömuleiðis er meiri ánægja með sýnileika stjórnenda. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg.Þá telja 98 prósent að barninu líði vel og sé öruggt. Talan lækkar örlítið þegar spurt er um aðbúnað barna í leikskólanum og fer niður í 87 prósent. Sömuleiðis finnst 76 prósent foreldra að barnið sé ánægt með mat og 72 prósent foreldranna eru ánægðir með þann mat sem boðið er upp á. Skúli Helgason, formaður skóla og frístundaráðs, segir þessa niðurstöðu afar ánægjulega. „Þær sýna svo ekki verði um villst að í reykvískum leikskólum fer fram metnaðarfullt fagstarf sem standast kröfur og væntingar foreldra. Könnunin gefur líka mikilvægar upplýsingar um hvar úrbóta er helst þörf og munum við nýta þær niðurstöður vel til að gera enn betur í framtíðinni,“ segir Skúli.Áhugasamir geta nálgast niðurstöður könnunarinnar inn á síðu Reykjavíkurborgar. Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Sjá meira
Könnun sem gerð var í vor meðal foreldra leikskólabarna sýnir að 96 prósent foreldra eru ánægðir með leikskóla barna sinna. Nánast sömu niðurstöður má finna í sambærilegri könnun sem gerð var fyrir tveimur árum. Hins vegar segja fleiri foreldrar nú að þeim sé kunnug stefna og gildi leikskólans. Sömuleiðis er meiri ánægja með sýnileika stjórnenda. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg.Þá telja 98 prósent að barninu líði vel og sé öruggt. Talan lækkar örlítið þegar spurt er um aðbúnað barna í leikskólanum og fer niður í 87 prósent. Sömuleiðis finnst 76 prósent foreldra að barnið sé ánægt með mat og 72 prósent foreldranna eru ánægðir með þann mat sem boðið er upp á. Skúli Helgason, formaður skóla og frístundaráðs, segir þessa niðurstöðu afar ánægjulega. „Þær sýna svo ekki verði um villst að í reykvískum leikskólum fer fram metnaðarfullt fagstarf sem standast kröfur og væntingar foreldra. Könnunin gefur líka mikilvægar upplýsingar um hvar úrbóta er helst þörf og munum við nýta þær niðurstöður vel til að gera enn betur í framtíðinni,“ segir Skúli.Áhugasamir geta nálgast niðurstöður könnunarinnar inn á síðu Reykjavíkurborgar.
Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Sjá meira