Ágúst: Dómarinn leggur þetta upp í hendurnar á þeim Stefán Árni Pálsson skrifar 24. júní 2017 17:11 Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis vísir/ernir „Maður er svolítið svekktur eftir þessi úrslit eins og leikurinn spilaðist,“ segir Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, eftir leikinn í dag. Fjölnir og Valsmenn gerður 1-1 jafntefli í fyrsta leik 9. Umferðar Pepsi-deildar karla á Extra-vellinum í dag og náði toppliðið að jafna metin úr vítaspyrnu á síðustu mínútum leiksins. „Valsarar fengu nokkur dauðafæri í leiknum og náðu bara ekki að skora. Það voru hrindingar út um allan völl allan leikinn og lítið dæmt en svo kemur ein hrinding inni í okkar teig og dómarinn leggur þetta upp í hendurnar á þeim að skora eitt mark.“ Ágúst segir að liðið hafi varist vel og allir leikmenn Fjölnis hafi barist eins og ljón allan tímann. „Það kom mér verulega á óvart þegar dómarinn dæmdi víti. Línan í leiknum var þannig að það mátti ýta töluvert en síðan kemur þetta atvik inni í vítateig og mér fannst þetta mjög einkennilegur dómur.“ Varnarleikur Fjölnis hefur verið ákveðin hausverkur á tímabilinu en Ágúst var sáttur með sína varnarmenn í dag. „Þeir skoruðu allavega ekki úr opnum leik og skora bara úr víti. Ég er ánægður með strákana og þeir stóðu sig vel og ég held að við höfum komið Völsurunum svolítið á óvart í dag. Við vitum það alveg að við getum verið alveg jafn góðir og Valsmenn.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Fjölnir - Valur 1-1 | Valsmenn björguðu stiginu Fjölnir og Valsmenn gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik 9. umferðar Pepsi-deildar karla á Extra-vellinum í dag. 24. júní 2017 17:15 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
„Maður er svolítið svekktur eftir þessi úrslit eins og leikurinn spilaðist,“ segir Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, eftir leikinn í dag. Fjölnir og Valsmenn gerður 1-1 jafntefli í fyrsta leik 9. Umferðar Pepsi-deildar karla á Extra-vellinum í dag og náði toppliðið að jafna metin úr vítaspyrnu á síðustu mínútum leiksins. „Valsarar fengu nokkur dauðafæri í leiknum og náðu bara ekki að skora. Það voru hrindingar út um allan völl allan leikinn og lítið dæmt en svo kemur ein hrinding inni í okkar teig og dómarinn leggur þetta upp í hendurnar á þeim að skora eitt mark.“ Ágúst segir að liðið hafi varist vel og allir leikmenn Fjölnis hafi barist eins og ljón allan tímann. „Það kom mér verulega á óvart þegar dómarinn dæmdi víti. Línan í leiknum var þannig að það mátti ýta töluvert en síðan kemur þetta atvik inni í vítateig og mér fannst þetta mjög einkennilegur dómur.“ Varnarleikur Fjölnis hefur verið ákveðin hausverkur á tímabilinu en Ágúst var sáttur með sína varnarmenn í dag. „Þeir skoruðu allavega ekki úr opnum leik og skora bara úr víti. Ég er ánægður með strákana og þeir stóðu sig vel og ég held að við höfum komið Völsurunum svolítið á óvart í dag. Við vitum það alveg að við getum verið alveg jafn góðir og Valsmenn.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Fjölnir - Valur 1-1 | Valsmenn björguðu stiginu Fjölnir og Valsmenn gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik 9. umferðar Pepsi-deildar karla á Extra-vellinum í dag. 24. júní 2017 17:15 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Umfjöllun: Fjölnir - Valur 1-1 | Valsmenn björguðu stiginu Fjölnir og Valsmenn gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik 9. umferðar Pepsi-deildar karla á Extra-vellinum í dag. 24. júní 2017 17:15