Flugmenn þreyttir á ástandinu Margrét Helga Erlingsdóttir og Þorbjörn Þórðarson skrifar 25. júní 2017 16:57 Icelandair sagði upp 115 flumönnum. Vísir/Vilhelm Örnólfur Jónsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna sagði í samtali við fréttastofu að flugmenn væru orðnir þreyttir á ástandinu hjá Icelandair. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair staðfesti í dag að Icelandair hafi sagt upp 115 flugmönnum auk þess sem 70 flugstjórum hefur verið tilkynnt um að þeir verði færðir niður í stöðu flugmanns næsta vetur. RÚV greindi fyrst frá þessu. Örnólfur sagðist hafa vonast eftir því að dregið yrði úr þessum uppsögnum. „Við erum búnir að búa við þetta í ansi mörg ár. Það er mikil eftirspurn eftir flugmönnum og þeir eru kaldir að segja upp fólki. Það er allsendis óvíst að þeir snúi til baka þegar þeir þurfa á þeim að halda,“ segir Örnólfur. Hann segir Icelandair hafa sagt upp 20-25% flugmönnum árlega vegna árstíðasveiflu en að í ár hafi uppsagnirnar í fyrsta skiptið farið yfir hundrað. „Þannig að það lítur út fyrir að vera meira en áður en hlutfallslega er það svipað,“ segir Örnólfur.Upplýsingafulltrúi segir uppsagnirnar skýrast af árstíðasveifluGuðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, sagði í samtali við Vísi að það væri ekkert nýtt í þessu máli. Uppsagnirnar helgist af því að það sé meira um að vera í fluginu og ferðaþjónustunni yfir sumarmánuðina. Aðspurður neitar Guðjón því að uppsagnirnar tengist minni vexti félagsins. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Segir uppsagnir hjá Icelandair skýrast af árstíðasveiflu Icelandair hefur sagt upp 115 flugmönnum og auk þess tilkynnt 70 flugstjórum að þeir verði færðir niður í stöðu flugmanns næsta vetur. Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins. 25. júní 2017 11:32 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Sjá meira
Örnólfur Jónsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna sagði í samtali við fréttastofu að flugmenn væru orðnir þreyttir á ástandinu hjá Icelandair. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair staðfesti í dag að Icelandair hafi sagt upp 115 flugmönnum auk þess sem 70 flugstjórum hefur verið tilkynnt um að þeir verði færðir niður í stöðu flugmanns næsta vetur. RÚV greindi fyrst frá þessu. Örnólfur sagðist hafa vonast eftir því að dregið yrði úr þessum uppsögnum. „Við erum búnir að búa við þetta í ansi mörg ár. Það er mikil eftirspurn eftir flugmönnum og þeir eru kaldir að segja upp fólki. Það er allsendis óvíst að þeir snúi til baka þegar þeir þurfa á þeim að halda,“ segir Örnólfur. Hann segir Icelandair hafa sagt upp 20-25% flugmönnum árlega vegna árstíðasveiflu en að í ár hafi uppsagnirnar í fyrsta skiptið farið yfir hundrað. „Þannig að það lítur út fyrir að vera meira en áður en hlutfallslega er það svipað,“ segir Örnólfur.Upplýsingafulltrúi segir uppsagnirnar skýrast af árstíðasveifluGuðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, sagði í samtali við Vísi að það væri ekkert nýtt í þessu máli. Uppsagnirnar helgist af því að það sé meira um að vera í fluginu og ferðaþjónustunni yfir sumarmánuðina. Aðspurður neitar Guðjón því að uppsagnirnar tengist minni vexti félagsins.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Segir uppsagnir hjá Icelandair skýrast af árstíðasveiflu Icelandair hefur sagt upp 115 flugmönnum og auk þess tilkynnt 70 flugstjórum að þeir verði færðir niður í stöðu flugmanns næsta vetur. Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins. 25. júní 2017 11:32 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Sjá meira
Segir uppsagnir hjá Icelandair skýrast af árstíðasveiflu Icelandair hefur sagt upp 115 flugmönnum og auk þess tilkynnt 70 flugstjórum að þeir verði færðir niður í stöðu flugmanns næsta vetur. Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins. 25. júní 2017 11:32