Sjáðu magnað sigurhögg Jordan Spieth | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. júní 2017 12:00 Jordan Spieth fagnar með kylfusveini sínum. vísir/getty Bandaríkjamaðurinn Jordan Spieth bar sigur úr býtum á Travelers-meistaramótinu í golfi í Connecticut í gærkvöldi eftir bráðabana á móti Daniel Berger. Þeir voru jafnir á tólf höggum undir pari eftir hringina fjóra en Berger fékk þrjá fugla á lokasprettinum og náði að jafna við Spieth. Spieth byrjaði ekki vel í bráðabananum því hann missti boltann ofan í sandgryfju en honum tókst með ótrúlegu höggi að koma boltanum upp úr gryfjunni og ofan í holuna. Höggið tryggði honum sigur og ætlaði allt um koll að keyra enda eitt af flottari sigurhöggum síðari ára. Þetta magnaða högg má sjá hér að neðan.The dream was real, @JordanSpieth.That really happened. pic.twitter.com/6I39xmXASz— PGA TOUR (@PGATOUR) June 26, 2017 Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Jordan Spieth bar sigur úr býtum á Travelers-meistaramótinu í golfi í Connecticut í gærkvöldi eftir bráðabana á móti Daniel Berger. Þeir voru jafnir á tólf höggum undir pari eftir hringina fjóra en Berger fékk þrjá fugla á lokasprettinum og náði að jafna við Spieth. Spieth byrjaði ekki vel í bráðabananum því hann missti boltann ofan í sandgryfju en honum tókst með ótrúlegu höggi að koma boltanum upp úr gryfjunni og ofan í holuna. Höggið tryggði honum sigur og ætlaði allt um koll að keyra enda eitt af flottari sigurhöggum síðari ára. Þetta magnaða högg má sjá hér að neðan.The dream was real, @JordanSpieth.That really happened. pic.twitter.com/6I39xmXASz— PGA TOUR (@PGATOUR) June 26, 2017
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira