Milljóna eingreiðslur vegna úrskurða kjararáðs Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. júní 2017 15:42 Sveinn Arason, ríkisendurskoðandi, Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, og Örnólfur Thorsson, forsetaritari, eru á meðal þeirra embættismanna sem fá afturvirkar launahækkanir samkvæmt úrskurðum kjararáðs. vísir Ríkið þarf að greiða háttsettum embættismönnum og forstjórum ríkisstofnana milljóna eingreiðslur vegna nýjustu úrskurða kjararáðs en þeir snúa meðal annars að ríkisendurskoðanda, forstjóra Fjármálaeftirlitsins, forsetaritara, hagstofustjóra og framkvæmdastjóra Fríhafnarinnar. BSRB, sem löngum hefur gagnrýnt úrskurði kjararáðs, hefur reiknað út hversu háár eingreiðslurnar eru en launahækkanir kjararáðs eru afturvirkar og það mislangt aftur í tímann. Þannig sýna útreikningar bandalagsins að Sveinn Arason, ríkiendurskoðandi, fær rúmlega 4,7 milljóna eingreiðslu vegna launahækkunarinnar, Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, á von um fjögurra milljóna króna eingreiðslu og Örnólfur Thorsson, forsetaritari, fær tæplega 1,8 milljóna króna eingreiðslu. Ólafur Hjálmarsson, hagstofustjóri, fær svo 1,2 milljóna króna endurgreiðslu og framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar, Þorgerður Þráinsdóttir, fær eingreiðslu upp á 2,5 milljónir króna. Á meðal þeirrar gagnrýni sem BSRB ítrekar nú er ógagnsæi í ákvörðunum kjararáðs en í frétt á vef bandalagsins segir meðal annars: „Þá er rétt að ítreka gagnrýni á hversu ógagnsætt kjararáð er í ákvörðunum sínum. Þar er þess vandlega gætt að tiltaka ekki hver laun þeirra sem ákvarðanirnar ná til voru áður en ákvörðunin tók gildi. Það er því oft erfitt eða ómögulegt að sjá hversu miklar hækkanirnar eru í raun. Þessum feluleik þarf að linna og það er Alþingis að sjá til þess að almenningur hafi þær upplýsingar sem þarf. Þessi feluleikur er með öllu óþolandi.“ Kjararáð Tengdar fréttir Kjararáð hækkar kjör sendiherra og átta embættismanna afturvirkt Varaforseti Hæstaréttar hækkar um einn launaflokk og verður nú einum flokki lægri en forseti réttarins. 23. júní 2017 23:00 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Fleiri fréttir Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Sjá meira
Ríkið þarf að greiða háttsettum embættismönnum og forstjórum ríkisstofnana milljóna eingreiðslur vegna nýjustu úrskurða kjararáðs en þeir snúa meðal annars að ríkisendurskoðanda, forstjóra Fjármálaeftirlitsins, forsetaritara, hagstofustjóra og framkvæmdastjóra Fríhafnarinnar. BSRB, sem löngum hefur gagnrýnt úrskurði kjararáðs, hefur reiknað út hversu háár eingreiðslurnar eru en launahækkanir kjararáðs eru afturvirkar og það mislangt aftur í tímann. Þannig sýna útreikningar bandalagsins að Sveinn Arason, ríkiendurskoðandi, fær rúmlega 4,7 milljóna eingreiðslu vegna launahækkunarinnar, Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, á von um fjögurra milljóna króna eingreiðslu og Örnólfur Thorsson, forsetaritari, fær tæplega 1,8 milljóna króna eingreiðslu. Ólafur Hjálmarsson, hagstofustjóri, fær svo 1,2 milljóna króna endurgreiðslu og framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar, Þorgerður Þráinsdóttir, fær eingreiðslu upp á 2,5 milljónir króna. Á meðal þeirrar gagnrýni sem BSRB ítrekar nú er ógagnsæi í ákvörðunum kjararáðs en í frétt á vef bandalagsins segir meðal annars: „Þá er rétt að ítreka gagnrýni á hversu ógagnsætt kjararáð er í ákvörðunum sínum. Þar er þess vandlega gætt að tiltaka ekki hver laun þeirra sem ákvarðanirnar ná til voru áður en ákvörðunin tók gildi. Það er því oft erfitt eða ómögulegt að sjá hversu miklar hækkanirnar eru í raun. Þessum feluleik þarf að linna og það er Alþingis að sjá til þess að almenningur hafi þær upplýsingar sem þarf. Þessi feluleikur er með öllu óþolandi.“
Kjararáð Tengdar fréttir Kjararáð hækkar kjör sendiherra og átta embættismanna afturvirkt Varaforseti Hæstaréttar hækkar um einn launaflokk og verður nú einum flokki lægri en forseti réttarins. 23. júní 2017 23:00 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Fleiri fréttir Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Sjá meira
Kjararáð hækkar kjör sendiherra og átta embættismanna afturvirkt Varaforseti Hæstaréttar hækkar um einn launaflokk og verður nú einum flokki lægri en forseti réttarins. 23. júní 2017 23:00
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent