Óskar Hrafn lítt hrifinn af frammistöðu FH: Hræddir, hægir og hugmyndasnauðir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júní 2017 14:00 Þrátt fyrir að FH hafi unnið ÍBV í Eyjum í 9. umferð Pepsi-deildar karla fannst Óskari Hrafni Þorvaldssyni ekki mikið til frammistöðu Fimleikafélagsins koma. „Ég skil Heimi Guðjónsson. Hafandi horft á þennan leik, þá týnirðu með arfaklórunni það jákvæða úr þessu sem er auðvitað það að þeir héldu hreinu. En það var ekki endilega þeim að þakka,“ sagði Óskar Hrafn í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Óskar Hrafn sagðist sjaldan hafa séð FH-inga jafn slappa og í leiknum í Eyjum. „Þeir voru lélegir en líka hræddir, hægir og hugmyndasnauðir. Ég er ekki sammála Pétri Viðarssyni,“ sagði Óskar Hrafn og vísaði til ummæla miðvarðarins eftir leikinn þar sem sagði að FH hefði spilað ágætlega. „Þetta var ekki ágætur leikur hjá þeim. Þeir áttu ekki skilið að vinna en það var sterkt að klára þennan leik og algjörlega lífsnauðsynlegt,“ sagði Óskar Hrafn. FH er í 4. sæti Pepsi-deildarinnar með 14 stig eftir níu umferðir, sex stigum á eftir toppliði Vals. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Markahrókur Grindvíkinga áttaði sig ekki á eigin getu fyrr en í haust Andri Rúnar Bjarnason var í einlægu viðtali við Guðmund Benediktsson í 1 á 1 en hluti viðtalsins birtist í Ísland í sumar á Stöð 2 í gær. 27. júní 2017 12:34 Pepsi-mörkin: Varpar þetta myndskeið betra ljósi á sigurmark FH? Sigurmark Steven Lennon gegn ÍBV var greint í þaula í Pepsi-mörkunum í gær. 27. júní 2017 10:30 Jonathan Hendrickx á förum frá FH Jonathan Hendrickx var ekki í leikmannahópi FH á móti ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Hann er á leið í erlent lið. 25. júní 2017 19:45 Uppbótartíminn: Draugamark í Eyjum og Víkingar á flugi | Myndbönd Vísir gerir upp 9. umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 27. júní 2017 11:00 Pepsi-mörkin: KA átti að fá víti gegn KR Umræða um leik KA og KR í Pepsi-deild karla. 27. júní 2017 15:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 0-1 | Lennon tryggði FH stigin þrjú í Eyjum Skotinn skoraði beint úr aukaspyrnu en deilt er um hvort boltinn hafi verið inni. 25. júní 2017 18:45 Kjóstu um besta leikmann og besta mark júnímánaðar Vísir og Pepsi-mörkin standa fyrir kosningu á besta leikmanni og besta marki júnímánaðar. 27. júní 2017 09:00 Síðustu 20: Ekki hægt að endurskrifa söguna Hörður Magnússon og Tómas Þór Þórðarson fóru yfir söguna í Síðustu 20 á Stöð 2 Sport í gær. 27. júní 2017 12:18 Var boltinn inni hjá Lennon? | Sjáðu markið Steven Lennon skoraði eina mark leiksins beint úr aukaspyrnu þegar FH vann ÍBV en Eyjamenn voru ósáttir. 25. júní 2017 19:08 Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira
Þrátt fyrir að FH hafi unnið ÍBV í Eyjum í 9. umferð Pepsi-deildar karla fannst Óskari Hrafni Þorvaldssyni ekki mikið til frammistöðu Fimleikafélagsins koma. „Ég skil Heimi Guðjónsson. Hafandi horft á þennan leik, þá týnirðu með arfaklórunni það jákvæða úr þessu sem er auðvitað það að þeir héldu hreinu. En það var ekki endilega þeim að þakka,“ sagði Óskar Hrafn í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Óskar Hrafn sagðist sjaldan hafa séð FH-inga jafn slappa og í leiknum í Eyjum. „Þeir voru lélegir en líka hræddir, hægir og hugmyndasnauðir. Ég er ekki sammála Pétri Viðarssyni,“ sagði Óskar Hrafn og vísaði til ummæla miðvarðarins eftir leikinn þar sem sagði að FH hefði spilað ágætlega. „Þetta var ekki ágætur leikur hjá þeim. Þeir áttu ekki skilið að vinna en það var sterkt að klára þennan leik og algjörlega lífsnauðsynlegt,“ sagði Óskar Hrafn. FH er í 4. sæti Pepsi-deildarinnar með 14 stig eftir níu umferðir, sex stigum á eftir toppliði Vals. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Markahrókur Grindvíkinga áttaði sig ekki á eigin getu fyrr en í haust Andri Rúnar Bjarnason var í einlægu viðtali við Guðmund Benediktsson í 1 á 1 en hluti viðtalsins birtist í Ísland í sumar á Stöð 2 í gær. 27. júní 2017 12:34 Pepsi-mörkin: Varpar þetta myndskeið betra ljósi á sigurmark FH? Sigurmark Steven Lennon gegn ÍBV var greint í þaula í Pepsi-mörkunum í gær. 27. júní 2017 10:30 Jonathan Hendrickx á förum frá FH Jonathan Hendrickx var ekki í leikmannahópi FH á móti ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Hann er á leið í erlent lið. 25. júní 2017 19:45 Uppbótartíminn: Draugamark í Eyjum og Víkingar á flugi | Myndbönd Vísir gerir upp 9. umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 27. júní 2017 11:00 Pepsi-mörkin: KA átti að fá víti gegn KR Umræða um leik KA og KR í Pepsi-deild karla. 27. júní 2017 15:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 0-1 | Lennon tryggði FH stigin þrjú í Eyjum Skotinn skoraði beint úr aukaspyrnu en deilt er um hvort boltinn hafi verið inni. 25. júní 2017 18:45 Kjóstu um besta leikmann og besta mark júnímánaðar Vísir og Pepsi-mörkin standa fyrir kosningu á besta leikmanni og besta marki júnímánaðar. 27. júní 2017 09:00 Síðustu 20: Ekki hægt að endurskrifa söguna Hörður Magnússon og Tómas Þór Þórðarson fóru yfir söguna í Síðustu 20 á Stöð 2 Sport í gær. 27. júní 2017 12:18 Var boltinn inni hjá Lennon? | Sjáðu markið Steven Lennon skoraði eina mark leiksins beint úr aukaspyrnu þegar FH vann ÍBV en Eyjamenn voru ósáttir. 25. júní 2017 19:08 Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira
Markahrókur Grindvíkinga áttaði sig ekki á eigin getu fyrr en í haust Andri Rúnar Bjarnason var í einlægu viðtali við Guðmund Benediktsson í 1 á 1 en hluti viðtalsins birtist í Ísland í sumar á Stöð 2 í gær. 27. júní 2017 12:34
Pepsi-mörkin: Varpar þetta myndskeið betra ljósi á sigurmark FH? Sigurmark Steven Lennon gegn ÍBV var greint í þaula í Pepsi-mörkunum í gær. 27. júní 2017 10:30
Jonathan Hendrickx á förum frá FH Jonathan Hendrickx var ekki í leikmannahópi FH á móti ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Hann er á leið í erlent lið. 25. júní 2017 19:45
Uppbótartíminn: Draugamark í Eyjum og Víkingar á flugi | Myndbönd Vísir gerir upp 9. umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 27. júní 2017 11:00
Pepsi-mörkin: KA átti að fá víti gegn KR Umræða um leik KA og KR í Pepsi-deild karla. 27. júní 2017 15:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 0-1 | Lennon tryggði FH stigin þrjú í Eyjum Skotinn skoraði beint úr aukaspyrnu en deilt er um hvort boltinn hafi verið inni. 25. júní 2017 18:45
Kjóstu um besta leikmann og besta mark júnímánaðar Vísir og Pepsi-mörkin standa fyrir kosningu á besta leikmanni og besta marki júnímánaðar. 27. júní 2017 09:00
Síðustu 20: Ekki hægt að endurskrifa söguna Hörður Magnússon og Tómas Þór Þórðarson fóru yfir söguna í Síðustu 20 á Stöð 2 Sport í gær. 27. júní 2017 12:18
Var boltinn inni hjá Lennon? | Sjáðu markið Steven Lennon skoraði eina mark leiksins beint úr aukaspyrnu þegar FH vann ÍBV en Eyjamenn voru ósáttir. 25. júní 2017 19:08