Joey Crawford vildi fá Ísak í NBA Kjartan Atli Kjartansson skrifar 28. júní 2017 21:45 Viva Las Vegas segir Ísak Ernir sem verður í syndaborginni í sumar. Draumur margra ungra leikmanna er að komast út í atvinnumennsku í sinni íþrótt. Dómarar bera margir einnig þennan draum í brjósti og nú er hinn efnilegi Ísak Ernir Kristinsson körfuboltadómari nær því að láta sinn draum rætast – hann er á leið til Bandaríkjanna að dæma í sumardeild NBA. Ísak Ernir verður 24 ára í júlí en hefur í nokkur ár verið í fremstu röð íslenskra körfuboltadómara. Í vetur dæmdi hann marga stórleiki, meðal annars bikarúrslitaleik karla og tvo leiki í úrslitaseríu KR og Grindavíkur. Ísak er nú á leið til Las Vegas í Bandaríkjunum, þar sem hluti af Sumardeild NBA fer fram. Hann mun dæma fimm leiki í deildinni hjá mörgum af helstu framtíðarstjörnum deildarinnar. Verða menn ekkert stressaðir fyrir svona verkefni? „Nei, ég hugsa að það verði bara fyrstu mínúturnar í fyrsta leiknum. Ég mun koma til með að dæma fimm leiki og það er auðvitað þannig að þegar maður dæmir í nýju húsi þá eru fiðrildi í magagnum. Mestu viðbrögðin verða þó að það er aðeins öðruvísi „mekanismi“ – hvernig dómararnir vinna. Og 4x12; lengri leikur. En á endanum er þetta fimm á fimm, takmarkið að skora fleiri körfu en andstæðingurinn," segir Ísak spenntur. Íslandsvinurinn Joey Crawford, sem hefur komið hingað til lands að kenna á dómaranámskeiðum, átti hugmyndina að fá Ísak til Las Vegas. „Joey Crawford sendi mér línu fyrir svona sex vikum síðan, hvort að ég gæti sent honum upplýsingar um mig og hvernig hann gæti náð í mig. Ég vissi ekkert meira með það. Svo hálfum mánuði eftir það hefur yfirmaður dómaramála hjá NBA samband við mig og býður mér þetta tækifæri.“ NBA Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sjá meira
Draumur margra ungra leikmanna er að komast út í atvinnumennsku í sinni íþrótt. Dómarar bera margir einnig þennan draum í brjósti og nú er hinn efnilegi Ísak Ernir Kristinsson körfuboltadómari nær því að láta sinn draum rætast – hann er á leið til Bandaríkjanna að dæma í sumardeild NBA. Ísak Ernir verður 24 ára í júlí en hefur í nokkur ár verið í fremstu röð íslenskra körfuboltadómara. Í vetur dæmdi hann marga stórleiki, meðal annars bikarúrslitaleik karla og tvo leiki í úrslitaseríu KR og Grindavíkur. Ísak er nú á leið til Las Vegas í Bandaríkjunum, þar sem hluti af Sumardeild NBA fer fram. Hann mun dæma fimm leiki í deildinni hjá mörgum af helstu framtíðarstjörnum deildarinnar. Verða menn ekkert stressaðir fyrir svona verkefni? „Nei, ég hugsa að það verði bara fyrstu mínúturnar í fyrsta leiknum. Ég mun koma til með að dæma fimm leiki og það er auðvitað þannig að þegar maður dæmir í nýju húsi þá eru fiðrildi í magagnum. Mestu viðbrögðin verða þó að það er aðeins öðruvísi „mekanismi“ – hvernig dómararnir vinna. Og 4x12; lengri leikur. En á endanum er þetta fimm á fimm, takmarkið að skora fleiri körfu en andstæðingurinn," segir Ísak spenntur. Íslandsvinurinn Joey Crawford, sem hefur komið hingað til lands að kenna á dómaranámskeiðum, átti hugmyndina að fá Ísak til Las Vegas. „Joey Crawford sendi mér línu fyrir svona sex vikum síðan, hvort að ég gæti sent honum upplýsingar um mig og hvernig hann gæti náð í mig. Ég vissi ekkert meira með það. Svo hálfum mánuði eftir það hefur yfirmaður dómaramála hjá NBA samband við mig og býður mér þetta tækifæri.“
NBA Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum