Joey Crawford vildi fá Ísak í NBA Kjartan Atli Kjartansson skrifar 28. júní 2017 21:45 Viva Las Vegas segir Ísak Ernir sem verður í syndaborginni í sumar. Draumur margra ungra leikmanna er að komast út í atvinnumennsku í sinni íþrótt. Dómarar bera margir einnig þennan draum í brjósti og nú er hinn efnilegi Ísak Ernir Kristinsson körfuboltadómari nær því að láta sinn draum rætast – hann er á leið til Bandaríkjanna að dæma í sumardeild NBA. Ísak Ernir verður 24 ára í júlí en hefur í nokkur ár verið í fremstu röð íslenskra körfuboltadómara. Í vetur dæmdi hann marga stórleiki, meðal annars bikarúrslitaleik karla og tvo leiki í úrslitaseríu KR og Grindavíkur. Ísak er nú á leið til Las Vegas í Bandaríkjunum, þar sem hluti af Sumardeild NBA fer fram. Hann mun dæma fimm leiki í deildinni hjá mörgum af helstu framtíðarstjörnum deildarinnar. Verða menn ekkert stressaðir fyrir svona verkefni? „Nei, ég hugsa að það verði bara fyrstu mínúturnar í fyrsta leiknum. Ég mun koma til með að dæma fimm leiki og það er auðvitað þannig að þegar maður dæmir í nýju húsi þá eru fiðrildi í magagnum. Mestu viðbrögðin verða þó að það er aðeins öðruvísi „mekanismi“ – hvernig dómararnir vinna. Og 4x12; lengri leikur. En á endanum er þetta fimm á fimm, takmarkið að skora fleiri körfu en andstæðingurinn," segir Ísak spenntur. Íslandsvinurinn Joey Crawford, sem hefur komið hingað til lands að kenna á dómaranámskeiðum, átti hugmyndina að fá Ísak til Las Vegas. „Joey Crawford sendi mér línu fyrir svona sex vikum síðan, hvort að ég gæti sent honum upplýsingar um mig og hvernig hann gæti náð í mig. Ég vissi ekkert meira með það. Svo hálfum mánuði eftir það hefur yfirmaður dómaramála hjá NBA samband við mig og býður mér þetta tækifæri.“ NBA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Sjá meira
Draumur margra ungra leikmanna er að komast út í atvinnumennsku í sinni íþrótt. Dómarar bera margir einnig þennan draum í brjósti og nú er hinn efnilegi Ísak Ernir Kristinsson körfuboltadómari nær því að láta sinn draum rætast – hann er á leið til Bandaríkjanna að dæma í sumardeild NBA. Ísak Ernir verður 24 ára í júlí en hefur í nokkur ár verið í fremstu röð íslenskra körfuboltadómara. Í vetur dæmdi hann marga stórleiki, meðal annars bikarúrslitaleik karla og tvo leiki í úrslitaseríu KR og Grindavíkur. Ísak er nú á leið til Las Vegas í Bandaríkjunum, þar sem hluti af Sumardeild NBA fer fram. Hann mun dæma fimm leiki í deildinni hjá mörgum af helstu framtíðarstjörnum deildarinnar. Verða menn ekkert stressaðir fyrir svona verkefni? „Nei, ég hugsa að það verði bara fyrstu mínúturnar í fyrsta leiknum. Ég mun koma til með að dæma fimm leiki og það er auðvitað þannig að þegar maður dæmir í nýju húsi þá eru fiðrildi í magagnum. Mestu viðbrögðin verða þó að það er aðeins öðruvísi „mekanismi“ – hvernig dómararnir vinna. Og 4x12; lengri leikur. En á endanum er þetta fimm á fimm, takmarkið að skora fleiri körfu en andstæðingurinn," segir Ísak spenntur. Íslandsvinurinn Joey Crawford, sem hefur komið hingað til lands að kenna á dómaranámskeiðum, átti hugmyndina að fá Ísak til Las Vegas. „Joey Crawford sendi mér línu fyrir svona sex vikum síðan, hvort að ég gæti sent honum upplýsingar um mig og hvernig hann gæti náð í mig. Ég vissi ekkert meira með það. Svo hálfum mánuði eftir það hefur yfirmaður dómaramála hjá NBA samband við mig og býður mér þetta tækifæri.“
NBA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Sjá meira