Joey Crawford vildi fá Ísak í NBA Kjartan Atli Kjartansson skrifar 28. júní 2017 21:45 Viva Las Vegas segir Ísak Ernir sem verður í syndaborginni í sumar. Draumur margra ungra leikmanna er að komast út í atvinnumennsku í sinni íþrótt. Dómarar bera margir einnig þennan draum í brjósti og nú er hinn efnilegi Ísak Ernir Kristinsson körfuboltadómari nær því að láta sinn draum rætast – hann er á leið til Bandaríkjanna að dæma í sumardeild NBA. Ísak Ernir verður 24 ára í júlí en hefur í nokkur ár verið í fremstu röð íslenskra körfuboltadómara. Í vetur dæmdi hann marga stórleiki, meðal annars bikarúrslitaleik karla og tvo leiki í úrslitaseríu KR og Grindavíkur. Ísak er nú á leið til Las Vegas í Bandaríkjunum, þar sem hluti af Sumardeild NBA fer fram. Hann mun dæma fimm leiki í deildinni hjá mörgum af helstu framtíðarstjörnum deildarinnar. Verða menn ekkert stressaðir fyrir svona verkefni? „Nei, ég hugsa að það verði bara fyrstu mínúturnar í fyrsta leiknum. Ég mun koma til með að dæma fimm leiki og það er auðvitað þannig að þegar maður dæmir í nýju húsi þá eru fiðrildi í magagnum. Mestu viðbrögðin verða þó að það er aðeins öðruvísi „mekanismi“ – hvernig dómararnir vinna. Og 4x12; lengri leikur. En á endanum er þetta fimm á fimm, takmarkið að skora fleiri körfu en andstæðingurinn," segir Ísak spenntur. Íslandsvinurinn Joey Crawford, sem hefur komið hingað til lands að kenna á dómaranámskeiðum, átti hugmyndina að fá Ísak til Las Vegas. „Joey Crawford sendi mér línu fyrir svona sex vikum síðan, hvort að ég gæti sent honum upplýsingar um mig og hvernig hann gæti náð í mig. Ég vissi ekkert meira með það. Svo hálfum mánuði eftir það hefur yfirmaður dómaramála hjá NBA samband við mig og býður mér þetta tækifæri.“ NBA Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Sjá meira
Draumur margra ungra leikmanna er að komast út í atvinnumennsku í sinni íþrótt. Dómarar bera margir einnig þennan draum í brjósti og nú er hinn efnilegi Ísak Ernir Kristinsson körfuboltadómari nær því að láta sinn draum rætast – hann er á leið til Bandaríkjanna að dæma í sumardeild NBA. Ísak Ernir verður 24 ára í júlí en hefur í nokkur ár verið í fremstu röð íslenskra körfuboltadómara. Í vetur dæmdi hann marga stórleiki, meðal annars bikarúrslitaleik karla og tvo leiki í úrslitaseríu KR og Grindavíkur. Ísak er nú á leið til Las Vegas í Bandaríkjunum, þar sem hluti af Sumardeild NBA fer fram. Hann mun dæma fimm leiki í deildinni hjá mörgum af helstu framtíðarstjörnum deildarinnar. Verða menn ekkert stressaðir fyrir svona verkefni? „Nei, ég hugsa að það verði bara fyrstu mínúturnar í fyrsta leiknum. Ég mun koma til með að dæma fimm leiki og það er auðvitað þannig að þegar maður dæmir í nýju húsi þá eru fiðrildi í magagnum. Mestu viðbrögðin verða þó að það er aðeins öðruvísi „mekanismi“ – hvernig dómararnir vinna. Og 4x12; lengri leikur. En á endanum er þetta fimm á fimm, takmarkið að skora fleiri körfu en andstæðingurinn," segir Ísak spenntur. Íslandsvinurinn Joey Crawford, sem hefur komið hingað til lands að kenna á dómaranámskeiðum, átti hugmyndina að fá Ísak til Las Vegas. „Joey Crawford sendi mér línu fyrir svona sex vikum síðan, hvort að ég gæti sent honum upplýsingar um mig og hvernig hann gæti náð í mig. Ég vissi ekkert meira með það. Svo hálfum mánuði eftir það hefur yfirmaður dómaramála hjá NBA samband við mig og býður mér þetta tækifæri.“
NBA Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Sjá meira