Barcelona heiðrar minningu þeirra látnu með vináttuleik gegn Chapecoense Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. júní 2017 10:30 Victor Ramos, leikmaður Chapecoense, fagnar marki í leik gegn Flamengo í brasilísku deildinni. Vísir/Getty Barcelona hefur staðfest að félagið muni spila æfingaleik gegn brasilíska félaginu Chapecoense þann 7. ágúst. Fregnir bárust fyrst af því í desember að Barcelona hyggðist bjóða Chapecoense æfingaleik og aðstoða við endurbyggingu á liði félagsins eftir að flestir leikmenn þess létust í flugslysi í lok nóvember á síðasta ári. 71 lét lífið í slysinu en alls voru 77 um borð í flugvélinni, sem var á leið frá Brasilíu til Kólumbíu. Ágóði af leiknum verður notaður til að styrkja málefni til styrktar fjölskyldum fórnarlamba slyssisns. Um svokallaðan Joan Gamper-leik er að ræða en það er fyrsti leikur nýs tímabils á Nývangi í Barcelona. Chapecoense fór vel af stað á nýju tímabili í brasilísku úrvalsdeildinnio og vann þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum. Liðið hefur hins vegar tapað fimm af síðustu sex leikjum sínum og er í fjórtánda sæti deildarinnar með þrettán stig að loknum tíu umferðum. Corinthians er á toppnu með 26 stig og hefur enn ekki tapað leik. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi Sjá meira
Barcelona hefur staðfest að félagið muni spila æfingaleik gegn brasilíska félaginu Chapecoense þann 7. ágúst. Fregnir bárust fyrst af því í desember að Barcelona hyggðist bjóða Chapecoense æfingaleik og aðstoða við endurbyggingu á liði félagsins eftir að flestir leikmenn þess létust í flugslysi í lok nóvember á síðasta ári. 71 lét lífið í slysinu en alls voru 77 um borð í flugvélinni, sem var á leið frá Brasilíu til Kólumbíu. Ágóði af leiknum verður notaður til að styrkja málefni til styrktar fjölskyldum fórnarlamba slyssisns. Um svokallaðan Joan Gamper-leik er að ræða en það er fyrsti leikur nýs tímabils á Nývangi í Barcelona. Chapecoense fór vel af stað á nýju tímabili í brasilísku úrvalsdeildinnio og vann þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum. Liðið hefur hins vegar tapað fimm af síðustu sex leikjum sínum og er í fjórtánda sæti deildarinnar með þrettán stig að loknum tíu umferðum. Corinthians er á toppnu með 26 stig og hefur enn ekki tapað leik.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi Sjá meira