Gísli J. Friðjónsson skattakóngur ársins 2016 Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. júní 2017 09:45 Álagningarseðldar ríkisskattstjóra hafa verið birtir. Vísir/Anton Gísli J. Friðjónsson, Kópavogi, fyrrum eigandi Hópbíla og Hagvagna, er skattakóngur ársins 2016, en hann greiddi alls 570.452.598 króna í opinber gjöld á liðnu ári. Gísli seldi fyrirtækin í fyrra að því er greint var frá í Morgunblaðinu síðastliðið haust. Einar Friðrik Sigurðsson, skipstjóri og útgerðarmaður, Ölfusi, greiddi síðan næstmest í opinber gjöld eða sem nemur 383.896.974 króna. Þá er Katrín Þorvaldsdóttir, í Síld og Fisk, Reykjavík, í þriðja sæti yfir þá sem greiddu mest og er því skattadrottning landsins en hún greiddi 362.695.100 krónur í opinber gjöld. Guðmundur Kristjánsson, Seltjarnarnesi, eigandi útgerðarfyrirtækisins Brim, er í fjórða sæti yfir þá sem greiða hæstu opinberu gjöldin, það er 231.625.690 króna. Í fimmta sæti á listanum er Ármann Einarsson, Ölfusi, en hann greiddi 159.112.908 króna í opinber gjöld.Langflestir skiluðu skattframtalinu á netinu Að því er segir í tilkynningu Ríkisskattstjóra hafa framteljendur á skattagrunnskrá aldrei verið fleiri en nú og eru 286.728. Það eru 9.122 fleiri en fyrir ári og nemur fjölgunin 3,3 prósentum. „Framteljendum á grunnskrá hefur ekki fjölgað jafnmikið á einu ári síðan árið 2007 en þá fjölgaði um 10.855. Við álagningu nú voru skattstofnar 13.125 einstaklinga áætlaðir en það er um 4,58% af heildarfjölda. Nokkur hluti skýrist af framtölum sem ríkisskattstjóri útbýr fyrir framteljendur vegna sérstakra aðstæðna en slík framtöl hafa sömu réttaráhrif og þegar skattstofnar eru áætlaðir,“ segir í tilkynningunni. Þá kemur jafnframt fram að langflestir, eða 99,6 prósent framteljenda, skiluðu rafrænu skattframtali. Þeir sem greiddu hæstu opinberu gjöldin í fyrra eru eftirfarandi: Gísli J Friðjónsson, Kópavogi, 570.452.598 Einar Friðrik Sigurðsson, Ölfusi, 383.896.974 Katrín Þorvaldsdóttir, Reykjavík, 362.695.100 Guðmundur Kristjánsson, Seltjarnarnesi, 231.625.960 Ármann Einarsson, Ölfusi, 159.112.908 Marta Árnadóttir, Reykjavík, 149.020.216 Grímur Alfreð Garðarsson, Reykjavík, 148.923.231 Kristján V Vilhelmsson, Akureyri, 143.377.822 Guðrún Birna Leifsdóttir, Vestmannaeyjum, 139.515.059 Valur Ragnarsson, Reykjavík, 135.389.186 Brynjólfur Gunnar Halldórsson, Seltjarnarnesi, 127.831.300 Ársæll Hafsteinsson, Flóahreppi, 126.891.787 Kristinn Már Gunnarsson, Reykjavík, 120.233.253 Jón Sigurðsson, Garðabæ, 116.740.909 Ari Fenger, Garðabæ, 115.030.402 Benedikt Rúnar Steingrímsson, Dalabyggð, 112.971.635 Magnús Jóhannsson, Hafnarfirði, 110.108.149 Vilhelm Róbert Wessman, Reykjavík, 107.513.728 Kristín Fenger Vermundsdóttir, Reykjavík, 107.373.232 Árni Pétur Jónsson, Reykjavík, 99.246.014Fréttin hefur verið uppfærð. Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Árni Harðarson skattakóngur ársins 2015 Stjórnarmaður hjá Alvogen og staðgengill forstjóra er skattakóngur ársins 2015. 30. júní 2016 09:36 Tekjur Íslendinga: Árni með tæpar 50 milljónir á mánuði Skattakóngur Íslands er með ríflega 47 milljónir í tekjur á mánuði. 1. júlí 2016 09:14 Mest lesið Skapa íslenska sundstemningu í New York Viðskipti erlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Viðskipti innlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Sjá meira
Gísli J. Friðjónsson, Kópavogi, fyrrum eigandi Hópbíla og Hagvagna, er skattakóngur ársins 2016, en hann greiddi alls 570.452.598 króna í opinber gjöld á liðnu ári. Gísli seldi fyrirtækin í fyrra að því er greint var frá í Morgunblaðinu síðastliðið haust. Einar Friðrik Sigurðsson, skipstjóri og útgerðarmaður, Ölfusi, greiddi síðan næstmest í opinber gjöld eða sem nemur 383.896.974 króna. Þá er Katrín Þorvaldsdóttir, í Síld og Fisk, Reykjavík, í þriðja sæti yfir þá sem greiddu mest og er því skattadrottning landsins en hún greiddi 362.695.100 krónur í opinber gjöld. Guðmundur Kristjánsson, Seltjarnarnesi, eigandi útgerðarfyrirtækisins Brim, er í fjórða sæti yfir þá sem greiða hæstu opinberu gjöldin, það er 231.625.690 króna. Í fimmta sæti á listanum er Ármann Einarsson, Ölfusi, en hann greiddi 159.112.908 króna í opinber gjöld.Langflestir skiluðu skattframtalinu á netinu Að því er segir í tilkynningu Ríkisskattstjóra hafa framteljendur á skattagrunnskrá aldrei verið fleiri en nú og eru 286.728. Það eru 9.122 fleiri en fyrir ári og nemur fjölgunin 3,3 prósentum. „Framteljendum á grunnskrá hefur ekki fjölgað jafnmikið á einu ári síðan árið 2007 en þá fjölgaði um 10.855. Við álagningu nú voru skattstofnar 13.125 einstaklinga áætlaðir en það er um 4,58% af heildarfjölda. Nokkur hluti skýrist af framtölum sem ríkisskattstjóri útbýr fyrir framteljendur vegna sérstakra aðstæðna en slík framtöl hafa sömu réttaráhrif og þegar skattstofnar eru áætlaðir,“ segir í tilkynningunni. Þá kemur jafnframt fram að langflestir, eða 99,6 prósent framteljenda, skiluðu rafrænu skattframtali. Þeir sem greiddu hæstu opinberu gjöldin í fyrra eru eftirfarandi: Gísli J Friðjónsson, Kópavogi, 570.452.598 Einar Friðrik Sigurðsson, Ölfusi, 383.896.974 Katrín Þorvaldsdóttir, Reykjavík, 362.695.100 Guðmundur Kristjánsson, Seltjarnarnesi, 231.625.960 Ármann Einarsson, Ölfusi, 159.112.908 Marta Árnadóttir, Reykjavík, 149.020.216 Grímur Alfreð Garðarsson, Reykjavík, 148.923.231 Kristján V Vilhelmsson, Akureyri, 143.377.822 Guðrún Birna Leifsdóttir, Vestmannaeyjum, 139.515.059 Valur Ragnarsson, Reykjavík, 135.389.186 Brynjólfur Gunnar Halldórsson, Seltjarnarnesi, 127.831.300 Ársæll Hafsteinsson, Flóahreppi, 126.891.787 Kristinn Már Gunnarsson, Reykjavík, 120.233.253 Jón Sigurðsson, Garðabæ, 116.740.909 Ari Fenger, Garðabæ, 115.030.402 Benedikt Rúnar Steingrímsson, Dalabyggð, 112.971.635 Magnús Jóhannsson, Hafnarfirði, 110.108.149 Vilhelm Róbert Wessman, Reykjavík, 107.513.728 Kristín Fenger Vermundsdóttir, Reykjavík, 107.373.232 Árni Pétur Jónsson, Reykjavík, 99.246.014Fréttin hefur verið uppfærð.
Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Árni Harðarson skattakóngur ársins 2015 Stjórnarmaður hjá Alvogen og staðgengill forstjóra er skattakóngur ársins 2015. 30. júní 2016 09:36 Tekjur Íslendinga: Árni með tæpar 50 milljónir á mánuði Skattakóngur Íslands er með ríflega 47 milljónir í tekjur á mánuði. 1. júlí 2016 09:14 Mest lesið Skapa íslenska sundstemningu í New York Viðskipti erlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Viðskipti innlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Sjá meira
Árni Harðarson skattakóngur ársins 2015 Stjórnarmaður hjá Alvogen og staðgengill forstjóra er skattakóngur ársins 2015. 30. júní 2016 09:36
Tekjur Íslendinga: Árni með tæpar 50 milljónir á mánuði Skattakóngur Íslands er með ríflega 47 milljónir í tekjur á mánuði. 1. júlí 2016 09:14