Hjóla frá Kaupmannahöfn til Parísar Jóhann K. Jóhannsson skrifar 10. júní 2017 19:01 Hópur fólks ætlar í júlí að hjóla frá Kaupmannahöfn til Parísar og um leið safna fé fyrir krabbameinssjúk börn og fjölskyldur þeirra. Leiðin sem verður hjóluð er um þrettán hundruð kílómetrar og tekur átta daga. Ferðin sem hópurinn er að fara í er samnorrænt verkefni sem hófst fyrir fimmtán árum síðan þar sem fé er safnað fyrir krabbameinssjúk börn. Hópurinn æfir stíft þessa dagana en 33 hjólreiðamenn koma til með að hjóla frá Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn og alla leið til Parísar. „Það var nú þannig að vina hjón okkar í Danmörku þau urði vitni af því þegar þetta fór af stað fyrir tveimur árum síðan og hringdu í okkur og sögðu að við yrðum að taka þátt. Ísland var þá eina Norðurlandaþjóðin sem ekki var með í þessu verkefni. Þannig að það var alveg kjörið að starta þessu hérna á Íslandi,“ segir Viðar Einarsson, hjólreiðamaður. Þetta er í sextándaskipti sem Team Rynkeby-viðburðurinn fer fram en hjólað verður til Parísar dagana 8. - 15. júlí. Um sautján hundruð hjólreiðarmenn taka þátt og fjörutíu og fjögur lið víða af Skandinavíu koma til með að taka þátt þar með talið Ísland sem tekur þátt í fyrsta skipti. Það reyndist ekki erfitt að fá fólk til þess að taka þátt í þessu verkefni. „Það voru rúmlega sjötíu manns sem sóttu um og við völdu þrjátíu og þrjá hjólreiðamenn sem eru að fara með okkur og svo verðum við með átta manna aðstoðarteymi,“ segir Guðbjörg Þórðardóttir, hjólreiðakona. Og það þarf töluvert til þess að koma hópnum hjólandi á milli Kaupmannahafnar og Parísar. Reikna má með að hver hjólamaður noti um hálfan lítra af vatni fyrir hverja 25 km. en það gerir 132 litra af vatni á dag eða 1.056 lítra alla ferðina ferðina. Þá borðar hverhjólamaður einn ávöxt á hverja 50 km en það gera 99 ávexti á dag eða 792 ávexti í ferðina alla. Hver hjólamaður mun borða um 2,5 samloku á dag. Það gerir 85 samlokur á dag eða 680 samlokur í alla ferðina. Til þess þar 1.360 brauðsneiðar. Af þessu má sjá að það þarf umtalsvert magn af mat en undirbúningur og skipulag er mikið og þarf að vera gott. Verkefni sem þetta væri því óframkvæmanlegt án góðs aðstoðarhóps sem leggur mikið á sig til að allt gangi upp. Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Steingrímur upplifði magnaða lífsreynslu Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Hópur fólks ætlar í júlí að hjóla frá Kaupmannahöfn til Parísar og um leið safna fé fyrir krabbameinssjúk börn og fjölskyldur þeirra. Leiðin sem verður hjóluð er um þrettán hundruð kílómetrar og tekur átta daga. Ferðin sem hópurinn er að fara í er samnorrænt verkefni sem hófst fyrir fimmtán árum síðan þar sem fé er safnað fyrir krabbameinssjúk börn. Hópurinn æfir stíft þessa dagana en 33 hjólreiðamenn koma til með að hjóla frá Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn og alla leið til Parísar. „Það var nú þannig að vina hjón okkar í Danmörku þau urði vitni af því þegar þetta fór af stað fyrir tveimur árum síðan og hringdu í okkur og sögðu að við yrðum að taka þátt. Ísland var þá eina Norðurlandaþjóðin sem ekki var með í þessu verkefni. Þannig að það var alveg kjörið að starta þessu hérna á Íslandi,“ segir Viðar Einarsson, hjólreiðamaður. Þetta er í sextándaskipti sem Team Rynkeby-viðburðurinn fer fram en hjólað verður til Parísar dagana 8. - 15. júlí. Um sautján hundruð hjólreiðarmenn taka þátt og fjörutíu og fjögur lið víða af Skandinavíu koma til með að taka þátt þar með talið Ísland sem tekur þátt í fyrsta skipti. Það reyndist ekki erfitt að fá fólk til þess að taka þátt í þessu verkefni. „Það voru rúmlega sjötíu manns sem sóttu um og við völdu þrjátíu og þrjá hjólreiðamenn sem eru að fara með okkur og svo verðum við með átta manna aðstoðarteymi,“ segir Guðbjörg Þórðardóttir, hjólreiðakona. Og það þarf töluvert til þess að koma hópnum hjólandi á milli Kaupmannahafnar og Parísar. Reikna má með að hver hjólamaður noti um hálfan lítra af vatni fyrir hverja 25 km. en það gerir 132 litra af vatni á dag eða 1.056 lítra alla ferðina ferðina. Þá borðar hverhjólamaður einn ávöxt á hverja 50 km en það gera 99 ávexti á dag eða 792 ávexti í ferðina alla. Hver hjólamaður mun borða um 2,5 samloku á dag. Það gerir 85 samlokur á dag eða 680 samlokur í alla ferðina. Til þess þar 1.360 brauðsneiðar. Af þessu má sjá að það þarf umtalsvert magn af mat en undirbúningur og skipulag er mikið og þarf að vera gott. Verkefni sem þetta væri því óframkvæmanlegt án góðs aðstoðarhóps sem leggur mikið á sig til að allt gangi upp.
Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Steingrímur upplifði magnaða lífsreynslu Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira