Mayweather og Conor gætu barist í ágúst Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. júní 2017 23:15 Mayweather fer líklega að skrifa undir fljótlega. vísir/getty Nú berast þau tíðindi að vestan að Conor McGregor og Floyd Mayweather gætu barist mun fyrr en talið var mögulegt. Síðustu misseri hefur verið rætt um að þeir berjist í nóvember ef samningar takast á milli allra aðila. Nú hefur ESPN aftur á móti greint frá því að fyrirtæki Mayweather hafi ætlað að leggja fram beiðni við íþróttasamband Nevada-fylkis um að halda bardagann þann 26. ágúst. Það sem meira er að þér Mayweather víst búinn að bóka T-Mobile höllina fyrir bardagann. Sérfræðingar lesa í þetta þannig að þessi tíðindi þýði að stutt sé í að Mayweather skrifi undir sinn hluta samningsins en Conor er þegar búinn að ganga frá sínum málum. MMA Tengdar fréttir Bardagi hjá Conor og Mayweather yrði sirkus Hnefaleikagoðsögnin Oscar de la Hoya er ekki hrifinn af því að menn ætli að setja upp hnefaleikabardaga á milli MMA-bardagakappans Conor McGregor og boxarans Floyd Mayweather. 26. maí 2017 21:45 Conor setur pressu á Mayweather Conor McGregor er byrjaður að æfa af krafti fyrir væntanlegan hnefaleikabardaga gegn Floyd Mayweather. 22. maí 2017 12:30 Conor náði saman við UFC | Nú yfir til Mayweather Það er búið að stíga risaskref í átt að bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather því Conor hefur náð samningum við UFC út af bardaganum. 18. maí 2017 09:30 Floyd segir yfirgnæfandi líkur á að bardaginn fari fram Floyd Mayweather segir að það séu yfirgnæfandi líkur á því að hann muni draga hanskana fram úr hillunni og berjast við Conor McGregor í hringnum eftir að UFC-stjarnan tilkynnti að hans menn væru búnir að ganga frá pappírsvinnuni. 21. maí 2017 12:30 Dana fær ekki að semja við Mayweather Samkvæmt heimildum LA Times þá mun forseti UFC, Dana White, ekki fá að koma að samningaviðræðum við Floyd Mayweather vegna bardagans við Conor McGregor. 9. júní 2017 14:45 Bardaginn við Floyd gæti orðið sá síðasti á ferli Conors Forseti UFC, Dana White, óttast að Conor McGregor muni aldrei berjast aftur ef hann fær bardaga gegn Floyd Mayweather. Engu að síður er hann til í að leyfa Conor að berjast við bandaríska boxarann. 30. maí 2017 23:15 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira
Nú berast þau tíðindi að vestan að Conor McGregor og Floyd Mayweather gætu barist mun fyrr en talið var mögulegt. Síðustu misseri hefur verið rætt um að þeir berjist í nóvember ef samningar takast á milli allra aðila. Nú hefur ESPN aftur á móti greint frá því að fyrirtæki Mayweather hafi ætlað að leggja fram beiðni við íþróttasamband Nevada-fylkis um að halda bardagann þann 26. ágúst. Það sem meira er að þér Mayweather víst búinn að bóka T-Mobile höllina fyrir bardagann. Sérfræðingar lesa í þetta þannig að þessi tíðindi þýði að stutt sé í að Mayweather skrifi undir sinn hluta samningsins en Conor er þegar búinn að ganga frá sínum málum.
MMA Tengdar fréttir Bardagi hjá Conor og Mayweather yrði sirkus Hnefaleikagoðsögnin Oscar de la Hoya er ekki hrifinn af því að menn ætli að setja upp hnefaleikabardaga á milli MMA-bardagakappans Conor McGregor og boxarans Floyd Mayweather. 26. maí 2017 21:45 Conor setur pressu á Mayweather Conor McGregor er byrjaður að æfa af krafti fyrir væntanlegan hnefaleikabardaga gegn Floyd Mayweather. 22. maí 2017 12:30 Conor náði saman við UFC | Nú yfir til Mayweather Það er búið að stíga risaskref í átt að bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather því Conor hefur náð samningum við UFC út af bardaganum. 18. maí 2017 09:30 Floyd segir yfirgnæfandi líkur á að bardaginn fari fram Floyd Mayweather segir að það séu yfirgnæfandi líkur á því að hann muni draga hanskana fram úr hillunni og berjast við Conor McGregor í hringnum eftir að UFC-stjarnan tilkynnti að hans menn væru búnir að ganga frá pappírsvinnuni. 21. maí 2017 12:30 Dana fær ekki að semja við Mayweather Samkvæmt heimildum LA Times þá mun forseti UFC, Dana White, ekki fá að koma að samningaviðræðum við Floyd Mayweather vegna bardagans við Conor McGregor. 9. júní 2017 14:45 Bardaginn við Floyd gæti orðið sá síðasti á ferli Conors Forseti UFC, Dana White, óttast að Conor McGregor muni aldrei berjast aftur ef hann fær bardaga gegn Floyd Mayweather. Engu að síður er hann til í að leyfa Conor að berjast við bandaríska boxarann. 30. maí 2017 23:15 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira
Bardagi hjá Conor og Mayweather yrði sirkus Hnefaleikagoðsögnin Oscar de la Hoya er ekki hrifinn af því að menn ætli að setja upp hnefaleikabardaga á milli MMA-bardagakappans Conor McGregor og boxarans Floyd Mayweather. 26. maí 2017 21:45
Conor setur pressu á Mayweather Conor McGregor er byrjaður að æfa af krafti fyrir væntanlegan hnefaleikabardaga gegn Floyd Mayweather. 22. maí 2017 12:30
Conor náði saman við UFC | Nú yfir til Mayweather Það er búið að stíga risaskref í átt að bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather því Conor hefur náð samningum við UFC út af bardaganum. 18. maí 2017 09:30
Floyd segir yfirgnæfandi líkur á að bardaginn fari fram Floyd Mayweather segir að það séu yfirgnæfandi líkur á því að hann muni draga hanskana fram úr hillunni og berjast við Conor McGregor í hringnum eftir að UFC-stjarnan tilkynnti að hans menn væru búnir að ganga frá pappírsvinnuni. 21. maí 2017 12:30
Dana fær ekki að semja við Mayweather Samkvæmt heimildum LA Times þá mun forseti UFC, Dana White, ekki fá að koma að samningaviðræðum við Floyd Mayweather vegna bardagans við Conor McGregor. 9. júní 2017 14:45
Bardaginn við Floyd gæti orðið sá síðasti á ferli Conors Forseti UFC, Dana White, óttast að Conor McGregor muni aldrei berjast aftur ef hann fær bardaga gegn Floyd Mayweather. Engu að síður er hann til í að leyfa Conor að berjast við bandaríska boxarann. 30. maí 2017 23:15