WOW strandaglópar á Miami komast heim á morgun Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. júní 2017 21:15 Daníel Berg, ásamt leikstjóranum Spike Lee sem þeir félagar hittu í dag. Daníel Berg/Aðsend Farþegar sem urðu strandaglópar á Miami eftir að flug þeirra með WOW Air féll niður munu komast heim á morgun þökk sé leiguflugvélum á vegum fyrirtækisins. Þetta staðfestir Svana Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi flugfélagsins við Vísi. Flugið átti að fara frá Miami til Keflavíkur í gærkvöldi en var fellt niður vegna bilunar í einni af þremur Airbus 330-þotum flugfélagsins. Alls áttu 317 farþegar bókað flug með vélinni og fengu þeir tilkynningu samdægurs um að flugið hefði verið fellt niður. „Við verðum með tvær vélar heim frá Miami á morgun. Við sumsé leigðum eina breiðþotu og verðum auk þess með Airbus A321 vél á vegum okkar fyrir þá farþegar sem vilja fara heim á morgun. Við erum í þessum töluðu að hafa samband við farþega og bjóða upp á þennan möguleika, þeim sem vilja fara heim á morgun.“ Daníel Berg Grétarsson er einn þeirra farþega sem hafa verið strandaglópar á Miami og segir hann í samtali við Vísi að það hafi verið mikill léttir að heyra að málin hafi verið leyst með þessum hætti. „Þeir hringdu í okkur og létu okkur vita af þessu í dag. Það var ekkert sérlega spennandi tilhugsun að vera fastur hérna á þessum stað í viku, einhverju flugvallarhóteli. Þetta hefði verið svolítið eins og að vera í stofufangelsi og það voru ekki skilyrði sem maður var að fara að sætta sig við.“ Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flug WOW air frá Miami féll niður vegna bilunar Flug WOW air númer 132 frá Miami til Keflavíkur sem fara átti eftir tæpan klukkutíma var fyrr í dag fellt niður vegna bilunar í einni af þremur Airbus 330-þotum flugfélagsins. 13. júní 2017 19:49 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Farþegar sem urðu strandaglópar á Miami eftir að flug þeirra með WOW Air féll niður munu komast heim á morgun þökk sé leiguflugvélum á vegum fyrirtækisins. Þetta staðfestir Svana Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi flugfélagsins við Vísi. Flugið átti að fara frá Miami til Keflavíkur í gærkvöldi en var fellt niður vegna bilunar í einni af þremur Airbus 330-þotum flugfélagsins. Alls áttu 317 farþegar bókað flug með vélinni og fengu þeir tilkynningu samdægurs um að flugið hefði verið fellt niður. „Við verðum með tvær vélar heim frá Miami á morgun. Við sumsé leigðum eina breiðþotu og verðum auk þess með Airbus A321 vél á vegum okkar fyrir þá farþegar sem vilja fara heim á morgun. Við erum í þessum töluðu að hafa samband við farþega og bjóða upp á þennan möguleika, þeim sem vilja fara heim á morgun.“ Daníel Berg Grétarsson er einn þeirra farþega sem hafa verið strandaglópar á Miami og segir hann í samtali við Vísi að það hafi verið mikill léttir að heyra að málin hafi verið leyst með þessum hætti. „Þeir hringdu í okkur og létu okkur vita af þessu í dag. Það var ekkert sérlega spennandi tilhugsun að vera fastur hérna á þessum stað í viku, einhverju flugvallarhóteli. Þetta hefði verið svolítið eins og að vera í stofufangelsi og það voru ekki skilyrði sem maður var að fara að sætta sig við.“
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flug WOW air frá Miami féll niður vegna bilunar Flug WOW air númer 132 frá Miami til Keflavíkur sem fara átti eftir tæpan klukkutíma var fyrr í dag fellt niður vegna bilunar í einni af þremur Airbus 330-þotum flugfélagsins. 13. júní 2017 19:49 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Flug WOW air frá Miami féll niður vegna bilunar Flug WOW air númer 132 frá Miami til Keflavíkur sem fara átti eftir tæpan klukkutíma var fyrr í dag fellt niður vegna bilunar í einni af þremur Airbus 330-þotum flugfélagsins. 13. júní 2017 19:49