Baldur: Þetta eru ótrúleg sóknarlið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. júní 2017 19:06 Baldur Beck, NBA-sérfræðingur Stöðvar 2 Sport. Úrslitin í NBA-deildinni hefjast í nótt þegar Golden State Warriors tekur á móti meisturum Cleveland Cavaliers í fyrstu rimmu liðanna. Þetta er þriðja árið í röð sem þessi lið mætast í úrslitum. Cleveland vann í fyrra og Golden State árið þar á undan. Óhætt er að segja að þessu tvö lið séu í sérflokki í deildinni. Cleveland er búið að tapa einum leik í úrslitakeppninni til þessa en Golden State engum. Cleveland var 3-1 undir í rimmunni í fyrra en átti sögulega endurkomu og vann einvígið, 4-3. Því hefur enginn í herbúðum Golden State gleymt. „Golden State er sterkara liðið á pappírnum. Heilsteyptara lið og betra varnarlið en Cleveland,“ segir körfuboltasérfræðingurinn Baldur Beck en hann mun lýsa úrslitarimmunni á Stöð 2 Sport. „Bæði lið eru með betri sóknarliðum sem hafa verið sett saman í körfubolta. Þetta eru ótrúleg sóknarlið. Í mínum huga þá þarf Cleveland að eiga alveg toppseríu til þess að vinna einvígið. Ég er ekki viss um að þeir hafi það sem til þarf. Þetta snýst svolítið um hvort Cleveland tekst að stýra hraðanum í leikjunum eins og liðið gerði er það vann titilinn í fyrra.“ Baldur hefur lengi fylgst með NBA og sefur vart á næturnar af spenningi fyrir þessu einvígi. „Maður er bara eins og krakki í nammibúð þar sem allt er ókeypis. Það er ofurstjarna í hverju horni í þessu einvígi.“ NBA Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Sjá meira
Úrslitin í NBA-deildinni hefjast í nótt þegar Golden State Warriors tekur á móti meisturum Cleveland Cavaliers í fyrstu rimmu liðanna. Þetta er þriðja árið í röð sem þessi lið mætast í úrslitum. Cleveland vann í fyrra og Golden State árið þar á undan. Óhætt er að segja að þessu tvö lið séu í sérflokki í deildinni. Cleveland er búið að tapa einum leik í úrslitakeppninni til þessa en Golden State engum. Cleveland var 3-1 undir í rimmunni í fyrra en átti sögulega endurkomu og vann einvígið, 4-3. Því hefur enginn í herbúðum Golden State gleymt. „Golden State er sterkara liðið á pappírnum. Heilsteyptara lið og betra varnarlið en Cleveland,“ segir körfuboltasérfræðingurinn Baldur Beck en hann mun lýsa úrslitarimmunni á Stöð 2 Sport. „Bæði lið eru með betri sóknarliðum sem hafa verið sett saman í körfubolta. Þetta eru ótrúleg sóknarlið. Í mínum huga þá þarf Cleveland að eiga alveg toppseríu til þess að vinna einvígið. Ég er ekki viss um að þeir hafi það sem til þarf. Þetta snýst svolítið um hvort Cleveland tekst að stýra hraðanum í leikjunum eins og liðið gerði er það vann titilinn í fyrra.“ Baldur hefur lengi fylgst með NBA og sefur vart á næturnar af spenningi fyrir þessu einvígi. „Maður er bara eins og krakki í nammibúð þar sem allt er ókeypis. Það er ofurstjarna í hverju horni í þessu einvígi.“
NBA Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Sjá meira