Aðeins einn úr byrjunarliðinu í Zagreb er ekki valinn núna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2017 14:19 Theodór Elmar Bjarnason í leik með landsliðinu. Vísir/Getty Theodór Elmar Bjarnason var í byrjunarliðinu þegar Ísland mætti Króatíu í Zagreb í nóvember síðastliðnum en hann kemst ekki í hópinn fyrir seinni leikinn sem fer fram eftir níu daga. Ísland tapaði 2-0 fyrir Króatíu á Maksimir-leikvanginum í Zagreb 12. nóvember síðastliðinn en Króatar náðu með því þriggja stiga forystu á Ísland þegar fimm umferðir eru að baki í riðli liðanna í undankeppni HM 2018. Theodór Elmar er eini leikmaðurinn sem byrjaði inná í Zagreb sem er ekki valinn núna en þeir Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason koma báðir aftur inn eftir meiðsli eftir að hafa misst af síðasta verkefni. Hinir byrjunarliðsmennirnir á Maksimir-leikvanginum 12. nóvember 2016 voru þeir: Hannes Þór Halldórsson, Birkir Már Sævarsson, Ragnar Sigurðsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Kári Árnason, Aron Einar Gunnarsson, Hörður Björgvin Magnússon og Jón Daði Böðvarsson sem eru allir í hópnum sem var tilkynntur í dag. Theodór Elmar Bjarnason var tekinn af velli á 75. mínútu í leiknum og inn kom Arnór Ingvi Traustason sem er í hópnum núna. Theodór Elmar var með á China Cup í janúar en þetta annað landsliðsverkefnið í röð þar sem hann er utan landsliðshópsins. Theodór Elmar spilar með danska liðinu AGF og hjálpaði á dögunum liðinu að halda sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson var spurður út í fjarveru Theódórs Elmars á blaðamannafundi í dag. „Það eru komnir nýir menn og svo eru aðrir sem eru komnir inn eftir meiðsli og þá þurfa aðrir að víkja,“ svaraði Heimir. Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Heimis í Laugardalnum Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hópinn sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 þann 11. júní. 2. júní 2017 13:45 Aston Villa hjálpaði Heimi með Birki Heimir Hallgrímsson sagði frá því á blaðamannafundi í dag að landsliðsþjálfarinn hafi fengið góða hjálp frá enska félaginu Aston Villa við að það að gera Birki Bjarnason leikfæran fyrir leik Íslands og Króatíu í undankeppni HM. 2. júní 2017 13:54 Heimir sendi knattspyrnustjórum strákanna tóninn Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar ekki að gefa neitt eftir í viðskiptum sínum við knattspyrnustjórna félaganna sem íslensku landsliðsmennirnir spila með. 2. júní 2017 13:30 Heimir búinn að velja liðið fyrir Króatíuleikinn | Svona lítur hópurinn út Alfreð Finnbogason, Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason koma allir inn í landsliðið á nýjan leik eftir meiðsli. 2. júní 2017 13:38 Viðar Örn ekki í landsliðshópnum: Ég legg ekki árar í bát Viðar Örn Kjartansson er ekki í íslenska landsliðshópnum sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 annan sunnudag. 2. júní 2017 11:02 Heimir: Hópurinn þolir alveg að heyra um mikilvægi leiksins Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að leikurinn gegn Króatíu 11. júní sé úrslitaleikur um það hvort Ísland geti barist um efsta sætið í I-riðli undankeppni HM 2018. 2. júní 2017 14:03 Sýna Króatíuleikinn á risaskjá fyrir utan Laugardalsvöllinn Stuðningsmenn íslenska landsliðsins sem eru ekki með miða á leik Íslands og Króatíu á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi geta engu að síður mætt í Laugardalinn og fengið stemmninguna beint í æð. 2. júní 2017 13:23 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Sjá meira
Theodór Elmar Bjarnason var í byrjunarliðinu þegar Ísland mætti Króatíu í Zagreb í nóvember síðastliðnum en hann kemst ekki í hópinn fyrir seinni leikinn sem fer fram eftir níu daga. Ísland tapaði 2-0 fyrir Króatíu á Maksimir-leikvanginum í Zagreb 12. nóvember síðastliðinn en Króatar náðu með því þriggja stiga forystu á Ísland þegar fimm umferðir eru að baki í riðli liðanna í undankeppni HM 2018. Theodór Elmar er eini leikmaðurinn sem byrjaði inná í Zagreb sem er ekki valinn núna en þeir Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason koma báðir aftur inn eftir meiðsli eftir að hafa misst af síðasta verkefni. Hinir byrjunarliðsmennirnir á Maksimir-leikvanginum 12. nóvember 2016 voru þeir: Hannes Þór Halldórsson, Birkir Már Sævarsson, Ragnar Sigurðsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Kári Árnason, Aron Einar Gunnarsson, Hörður Björgvin Magnússon og Jón Daði Böðvarsson sem eru allir í hópnum sem var tilkynntur í dag. Theodór Elmar Bjarnason var tekinn af velli á 75. mínútu í leiknum og inn kom Arnór Ingvi Traustason sem er í hópnum núna. Theodór Elmar var með á China Cup í janúar en þetta annað landsliðsverkefnið í röð þar sem hann er utan landsliðshópsins. Theodór Elmar spilar með danska liðinu AGF og hjálpaði á dögunum liðinu að halda sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson var spurður út í fjarveru Theódórs Elmars á blaðamannafundi í dag. „Það eru komnir nýir menn og svo eru aðrir sem eru komnir inn eftir meiðsli og þá þurfa aðrir að víkja,“ svaraði Heimir.
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Heimis í Laugardalnum Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hópinn sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 þann 11. júní. 2. júní 2017 13:45 Aston Villa hjálpaði Heimi með Birki Heimir Hallgrímsson sagði frá því á blaðamannafundi í dag að landsliðsþjálfarinn hafi fengið góða hjálp frá enska félaginu Aston Villa við að það að gera Birki Bjarnason leikfæran fyrir leik Íslands og Króatíu í undankeppni HM. 2. júní 2017 13:54 Heimir sendi knattspyrnustjórum strákanna tóninn Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar ekki að gefa neitt eftir í viðskiptum sínum við knattspyrnustjórna félaganna sem íslensku landsliðsmennirnir spila með. 2. júní 2017 13:30 Heimir búinn að velja liðið fyrir Króatíuleikinn | Svona lítur hópurinn út Alfreð Finnbogason, Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason koma allir inn í landsliðið á nýjan leik eftir meiðsli. 2. júní 2017 13:38 Viðar Örn ekki í landsliðshópnum: Ég legg ekki árar í bát Viðar Örn Kjartansson er ekki í íslenska landsliðshópnum sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 annan sunnudag. 2. júní 2017 11:02 Heimir: Hópurinn þolir alveg að heyra um mikilvægi leiksins Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að leikurinn gegn Króatíu 11. júní sé úrslitaleikur um það hvort Ísland geti barist um efsta sætið í I-riðli undankeppni HM 2018. 2. júní 2017 14:03 Sýna Króatíuleikinn á risaskjá fyrir utan Laugardalsvöllinn Stuðningsmenn íslenska landsliðsins sem eru ekki með miða á leik Íslands og Króatíu á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi geta engu að síður mætt í Laugardalinn og fengið stemmninguna beint í æð. 2. júní 2017 13:23 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Sjá meira
Svona var blaðamannafundur Heimis í Laugardalnum Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hópinn sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 þann 11. júní. 2. júní 2017 13:45
Aston Villa hjálpaði Heimi með Birki Heimir Hallgrímsson sagði frá því á blaðamannafundi í dag að landsliðsþjálfarinn hafi fengið góða hjálp frá enska félaginu Aston Villa við að það að gera Birki Bjarnason leikfæran fyrir leik Íslands og Króatíu í undankeppni HM. 2. júní 2017 13:54
Heimir sendi knattspyrnustjórum strákanna tóninn Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar ekki að gefa neitt eftir í viðskiptum sínum við knattspyrnustjórna félaganna sem íslensku landsliðsmennirnir spila með. 2. júní 2017 13:30
Heimir búinn að velja liðið fyrir Króatíuleikinn | Svona lítur hópurinn út Alfreð Finnbogason, Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason koma allir inn í landsliðið á nýjan leik eftir meiðsli. 2. júní 2017 13:38
Viðar Örn ekki í landsliðshópnum: Ég legg ekki árar í bát Viðar Örn Kjartansson er ekki í íslenska landsliðshópnum sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 annan sunnudag. 2. júní 2017 11:02
Heimir: Hópurinn þolir alveg að heyra um mikilvægi leiksins Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að leikurinn gegn Króatíu 11. júní sé úrslitaleikur um það hvort Ísland geti barist um efsta sætið í I-riðli undankeppni HM 2018. 2. júní 2017 14:03
Sýna Króatíuleikinn á risaskjá fyrir utan Laugardalsvöllinn Stuðningsmenn íslenska landsliðsins sem eru ekki með miða á leik Íslands og Króatíu á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi geta engu að síður mætt í Laugardalinn og fengið stemmninguna beint í æð. 2. júní 2017 13:23