Ronaldo: Tölurnar mínar ljúga ekki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júní 2017 20:30 Cristiano Ronaldo segir að það sé ekki lengur hægt að gagnrýna sig. Tölurnar sem hann skili tali sínu máli.Ronaldo skoraði tvö mörk þegar Real Madrid vann 1-4 sigur á Juventus í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær. Ronaldo endaði sem markakóngur Meistaradeildarinnar fimmta árið í röð. Portúgalinn skoraði 12 mörk, þar af 10 í síðustu fimm leikjum Real Madrid í keppninni. „Þetta er eitt af bestu augnablikunum á mínum ferli en ég get sagt það á hverju einasta ári,“ sagði hinn 32 ára gamli Ronaldo. „Fólk getur gagnrýnt mig því tölurnar ljúga ekki,“ bætti hann við. Portúgalinn hefur nú unnið Meistaradeildina fjórum sinnum; þrisvar sinnum með Real Madrid og einu sinni með Manchester United. Ronaldo hefur skorað í þremur af þeim fimm úrslitaleikjum í Meistaradeildinni sem hann hefur tekið þátt í. Ronaldo er markahæsti leikmaður í sögu Meistaradeildarinnar með 105 mörk, 11 mörkum meira en Lionel Messi sem er í 2. sæti á markalistanum. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mögnuð markatölfræði Ronaldos Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk þegar Real Madrid vann Juventus, 1-4, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 3. júní 2017 21:18 Þúsund slösuðust í troðningi í Tórínó Sjö ára barn er sagt í lífshættu eftir mikinn troðning sem skapaðist þegar flugeldur sprakk á fjölmennu torgi þar sem fólk var að horfa á úrslit Meistaradeildar Evrópu í Tórínó á Ítalíu í gærkvöldi. Breska ríkisútvarpið BBC segir að þúsund manns hafi slasast í troðningnum. 4. júní 2017 10:45 Ramos: Áttum stefnumót við söguna Sergio Ramos lyfti Evrópubikarnum eftir 1-4 sigur Real Madrid á Juventus í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 3. júní 2017 22:07 Ronaldo skoraði tvö þegar Real Madrid varð Evrópumeistari annað árið í röð Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis þegar Real Madrid vann 1-4 sigur á Juventus í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Þúsaldarvellinum í Cardiff í kvöld. 3. júní 2017 20:45 Buffon: Þeir sýndu styrk sinn í seinni hálfleik Gianluigi Buffon gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir að Juventus tapaði 1-4 fyrir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 3. júní 2017 21:57 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Sjá meira
Cristiano Ronaldo segir að það sé ekki lengur hægt að gagnrýna sig. Tölurnar sem hann skili tali sínu máli.Ronaldo skoraði tvö mörk þegar Real Madrid vann 1-4 sigur á Juventus í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær. Ronaldo endaði sem markakóngur Meistaradeildarinnar fimmta árið í röð. Portúgalinn skoraði 12 mörk, þar af 10 í síðustu fimm leikjum Real Madrid í keppninni. „Þetta er eitt af bestu augnablikunum á mínum ferli en ég get sagt það á hverju einasta ári,“ sagði hinn 32 ára gamli Ronaldo. „Fólk getur gagnrýnt mig því tölurnar ljúga ekki,“ bætti hann við. Portúgalinn hefur nú unnið Meistaradeildina fjórum sinnum; þrisvar sinnum með Real Madrid og einu sinni með Manchester United. Ronaldo hefur skorað í þremur af þeim fimm úrslitaleikjum í Meistaradeildinni sem hann hefur tekið þátt í. Ronaldo er markahæsti leikmaður í sögu Meistaradeildarinnar með 105 mörk, 11 mörkum meira en Lionel Messi sem er í 2. sæti á markalistanum.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mögnuð markatölfræði Ronaldos Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk þegar Real Madrid vann Juventus, 1-4, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 3. júní 2017 21:18 Þúsund slösuðust í troðningi í Tórínó Sjö ára barn er sagt í lífshættu eftir mikinn troðning sem skapaðist þegar flugeldur sprakk á fjölmennu torgi þar sem fólk var að horfa á úrslit Meistaradeildar Evrópu í Tórínó á Ítalíu í gærkvöldi. Breska ríkisútvarpið BBC segir að þúsund manns hafi slasast í troðningnum. 4. júní 2017 10:45 Ramos: Áttum stefnumót við söguna Sergio Ramos lyfti Evrópubikarnum eftir 1-4 sigur Real Madrid á Juventus í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 3. júní 2017 22:07 Ronaldo skoraði tvö þegar Real Madrid varð Evrópumeistari annað árið í röð Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis þegar Real Madrid vann 1-4 sigur á Juventus í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Þúsaldarvellinum í Cardiff í kvöld. 3. júní 2017 20:45 Buffon: Þeir sýndu styrk sinn í seinni hálfleik Gianluigi Buffon gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir að Juventus tapaði 1-4 fyrir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 3. júní 2017 21:57 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Sjá meira
Mögnuð markatölfræði Ronaldos Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk þegar Real Madrid vann Juventus, 1-4, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 3. júní 2017 21:18
Þúsund slösuðust í troðningi í Tórínó Sjö ára barn er sagt í lífshættu eftir mikinn troðning sem skapaðist þegar flugeldur sprakk á fjölmennu torgi þar sem fólk var að horfa á úrslit Meistaradeildar Evrópu í Tórínó á Ítalíu í gærkvöldi. Breska ríkisútvarpið BBC segir að þúsund manns hafi slasast í troðningnum. 4. júní 2017 10:45
Ramos: Áttum stefnumót við söguna Sergio Ramos lyfti Evrópubikarnum eftir 1-4 sigur Real Madrid á Juventus í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 3. júní 2017 22:07
Ronaldo skoraði tvö þegar Real Madrid varð Evrópumeistari annað árið í röð Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis þegar Real Madrid vann 1-4 sigur á Juventus í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Þúsaldarvellinum í Cardiff í kvöld. 3. júní 2017 20:45
Buffon: Þeir sýndu styrk sinn í seinni hálfleik Gianluigi Buffon gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir að Juventus tapaði 1-4 fyrir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 3. júní 2017 21:57
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti