Kallaði árásarmennina hugleysingja og grýtti þá með flöskum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. júní 2017 18:00 Lögregla brást afar fljótt við og var fjölmennt lið lögreglu mætt á svæðið mínútum eftir að útkallið barst. Vísir/afp Lundúnabúar sem staddir voru í miðri hryðjuverkaárás í miðbæ Lundúna í gær brugðust margir hverjir við með því að kasta lausum hlutum í árásarmennina til þess að reyna að hefta för þeirra. Reuters greinir frá.Árásarmennirnir þrír gengu um á milli veitingastaða í Borough Market, eftir að þeir höfðu keyrt á hóp gangandi vegfarenda á London Bridge sem er í næsta nágrenni. Voru þeir vopnaðir hnífum og virðast þeir hafa ráðist á fólk af handahófi áður en þeir voru skotnir til bana af lögreglumönnum, aðeins átta mínútum eftir að fyrsta útkall barst. Áður en lögregla mætti á svæðið voru það þó gestir veitingahúsa og bara í Borough Market sem brugðust fyst við. Í samtali við Sky News sagði Gerard Vowles, sem staddur var á svæðinu að hann hafi haldið að verið væri að grínast þegar einhver kallaði „ég hef verið stunginn“ Hann hafi þá litið upp og séð árásarmennina stinga mann og konu. Þegar þeir yfirgáfu svæðið kallaði Vowles á eftir þeim: „Hey, hugleysingjar“ Hann hafi síðan reynt að ná athygli þeirra með því að kasta stólum og flöskum í þá í von um að þeir myndi elta sig. „Ég hugsaði að ef ég gæti komið þeim út á götu gæti lögreglan stoppað þá,“ sagði Vowles. Þá hafa lögregluyfirvöld hrósað lögreglumanni sem særðist í árásinni. Var hann aðeins vopnaður lögreglukylfu en tókst samt sem áður við árásarmennina áður en aðrir lögreglumenn yfirbuguðu þá. Lögregla hefur borið kennsl á árásarmennina þrjá. Þá hefur verið staðfest að sjö létust í árásinni og minnst 48 eru særðir. Hryðjuverk í London Tengdar fréttir Í beinni: Hryðjuverkaárás á London Bridge og Borough Market Sendiferðabíl var ekið á gangandi vegfarendur á London Bridge í gærkvöldi. Sjö hið minnsta eru látnir og tugir særðir. 4. júní 2017 08:13 Khan segir mjög miklar líkur á fleiri hryðjuverkaárásum Sadiq Khan segir að gæsla verði aukin verulega í Lundúnum í dag og á næstunni og telur hann mjög miklar líkur á því að hryðjuverkaárásirnar verði fleiri. 4. júní 2017 13:15 21 alvarlega særður eftir árásina í London Tólf manns hafa verið handteknir í Barking, austur af bresku höfuðborginni, í kjölfar húsleitar í íbúð eins árásarmannanna. 4. júní 2017 15:17 Sex látnir og árásarmennirnir skotnir til bana í hryðjuverkaárás í London Sex eru látnir og fjölmargir eru særðir eftir að hryðjuverkaárás var framin í London rétt eftir klukkan tíu að staðartíma í gærkvöldi. Þrír meintir árásarmenn voru skotnir til baka af lögreglu. 4. júní 2017 03:00 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira
Lundúnabúar sem staddir voru í miðri hryðjuverkaárás í miðbæ Lundúna í gær brugðust margir hverjir við með því að kasta lausum hlutum í árásarmennina til þess að reyna að hefta för þeirra. Reuters greinir frá.Árásarmennirnir þrír gengu um á milli veitingastaða í Borough Market, eftir að þeir höfðu keyrt á hóp gangandi vegfarenda á London Bridge sem er í næsta nágrenni. Voru þeir vopnaðir hnífum og virðast þeir hafa ráðist á fólk af handahófi áður en þeir voru skotnir til bana af lögreglumönnum, aðeins átta mínútum eftir að fyrsta útkall barst. Áður en lögregla mætti á svæðið voru það þó gestir veitingahúsa og bara í Borough Market sem brugðust fyst við. Í samtali við Sky News sagði Gerard Vowles, sem staddur var á svæðinu að hann hafi haldið að verið væri að grínast þegar einhver kallaði „ég hef verið stunginn“ Hann hafi þá litið upp og séð árásarmennina stinga mann og konu. Þegar þeir yfirgáfu svæðið kallaði Vowles á eftir þeim: „Hey, hugleysingjar“ Hann hafi síðan reynt að ná athygli þeirra með því að kasta stólum og flöskum í þá í von um að þeir myndi elta sig. „Ég hugsaði að ef ég gæti komið þeim út á götu gæti lögreglan stoppað þá,“ sagði Vowles. Þá hafa lögregluyfirvöld hrósað lögreglumanni sem særðist í árásinni. Var hann aðeins vopnaður lögreglukylfu en tókst samt sem áður við árásarmennina áður en aðrir lögreglumenn yfirbuguðu þá. Lögregla hefur borið kennsl á árásarmennina þrjá. Þá hefur verið staðfest að sjö létust í árásinni og minnst 48 eru særðir.
Hryðjuverk í London Tengdar fréttir Í beinni: Hryðjuverkaárás á London Bridge og Borough Market Sendiferðabíl var ekið á gangandi vegfarendur á London Bridge í gærkvöldi. Sjö hið minnsta eru látnir og tugir særðir. 4. júní 2017 08:13 Khan segir mjög miklar líkur á fleiri hryðjuverkaárásum Sadiq Khan segir að gæsla verði aukin verulega í Lundúnum í dag og á næstunni og telur hann mjög miklar líkur á því að hryðjuverkaárásirnar verði fleiri. 4. júní 2017 13:15 21 alvarlega særður eftir árásina í London Tólf manns hafa verið handteknir í Barking, austur af bresku höfuðborginni, í kjölfar húsleitar í íbúð eins árásarmannanna. 4. júní 2017 15:17 Sex látnir og árásarmennirnir skotnir til bana í hryðjuverkaárás í London Sex eru látnir og fjölmargir eru særðir eftir að hryðjuverkaárás var framin í London rétt eftir klukkan tíu að staðartíma í gærkvöldi. Þrír meintir árásarmenn voru skotnir til baka af lögreglu. 4. júní 2017 03:00 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira
Í beinni: Hryðjuverkaárás á London Bridge og Borough Market Sendiferðabíl var ekið á gangandi vegfarendur á London Bridge í gærkvöldi. Sjö hið minnsta eru látnir og tugir særðir. 4. júní 2017 08:13
Khan segir mjög miklar líkur á fleiri hryðjuverkaárásum Sadiq Khan segir að gæsla verði aukin verulega í Lundúnum í dag og á næstunni og telur hann mjög miklar líkur á því að hryðjuverkaárásirnar verði fleiri. 4. júní 2017 13:15
21 alvarlega særður eftir árásina í London Tólf manns hafa verið handteknir í Barking, austur af bresku höfuðborginni, í kjölfar húsleitar í íbúð eins árásarmannanna. 4. júní 2017 15:17
Sex látnir og árásarmennirnir skotnir til bana í hryðjuverkaárás í London Sex eru látnir og fjölmargir eru særðir eftir að hryðjuverkaárás var framin í London rétt eftir klukkan tíu að staðartíma í gærkvöldi. Þrír meintir árásarmenn voru skotnir til baka af lögreglu. 4. júní 2017 03:00