Manchester United verðmætara en Real, Barca og Bayern Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2017 11:00 Evrópudeildarmeistarar Manchester United eru komnir aftir í Meistaradeildina. Vísir/Getty Manchester United er verðmætasta fótboltafélag Evrópu en KPMG metur félagið á meira en þrjá milljarða evra í nýju mati sínu. KPMG er eitt af fjórum stóru endurskoðunar- og fjáramálaráðgjafa félögum heims og það skoðaði 32 stærstu fótboltafélög Evrópu ítarlega í þessari könnun sinnu. Verðmæti United eru 3,09 milljarðar evra eða meira en 346 milljarðar íslenskra króna sem er engin smá upphæð. BBC segir frá niðurstöðum KPMG. Manchester United er ofar en spænsku félögin Real Madrid (2,97 milljarðar evra) og Barcelona (2,76 milljarðar evra) sem koma í næstu sætum á eftir. Bayern er síðan ofar en næsta enska félag sem er Manchester City. Skoðaðar voru tekjur vegna sjónvarpsréttar, arðsemi, vinsældir, möguleiki á afrekum innan vallar og hvort félagið eigi leikvang sinn eða ekki svo eitthvað sé nefnt. Unnið var með upplýsingar frá tímabilunum 2014-15 og 2015-16. Ensku liðin eru mörg ofarlega en enska úrvalsdeildin á sex félög innan á topp tíu listanum yfir verðmætustu fótboltafélag Evrópu. Verðmæti fótboltafélaganna eru að aukast en verðmæti tíu þeirra fór yfir einn milljarð evra sem er tveimur fleiri en í sömu könnun árið 2016. Enska félagið Tottenham Hotspur og ítölsku meistararnir í Juventus koma ný inn á topp tíu listann en Tottenham komst upp fyrir franska félagið Paris Saint-Germain.Tíu verðmætustu fótboltafélögin í Evrópu eru: Manchester United - 3,09 milljarðar evra Real Madrid - 2,97 milljarðar evra Barcelona - 2,76 milljarðar evra Bayern München - 2,44 milljarðar evra Manchester City - 1,97 milljarðar evra Arsenal - 1,95 milljarðar evra Chelsea - 1,59 milljarðar evra Liverpool - 1,33 milljarðar evra Juventus - 1,21 milljarður evra Tottenham - 1,01 milljarður evra Enski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Sjá meira
Manchester United er verðmætasta fótboltafélag Evrópu en KPMG metur félagið á meira en þrjá milljarða evra í nýju mati sínu. KPMG er eitt af fjórum stóru endurskoðunar- og fjáramálaráðgjafa félögum heims og það skoðaði 32 stærstu fótboltafélög Evrópu ítarlega í þessari könnun sinnu. Verðmæti United eru 3,09 milljarðar evra eða meira en 346 milljarðar íslenskra króna sem er engin smá upphæð. BBC segir frá niðurstöðum KPMG. Manchester United er ofar en spænsku félögin Real Madrid (2,97 milljarðar evra) og Barcelona (2,76 milljarðar evra) sem koma í næstu sætum á eftir. Bayern er síðan ofar en næsta enska félag sem er Manchester City. Skoðaðar voru tekjur vegna sjónvarpsréttar, arðsemi, vinsældir, möguleiki á afrekum innan vallar og hvort félagið eigi leikvang sinn eða ekki svo eitthvað sé nefnt. Unnið var með upplýsingar frá tímabilunum 2014-15 og 2015-16. Ensku liðin eru mörg ofarlega en enska úrvalsdeildin á sex félög innan á topp tíu listanum yfir verðmætustu fótboltafélag Evrópu. Verðmæti fótboltafélaganna eru að aukast en verðmæti tíu þeirra fór yfir einn milljarð evra sem er tveimur fleiri en í sömu könnun árið 2016. Enska félagið Tottenham Hotspur og ítölsku meistararnir í Juventus koma ný inn á topp tíu listann en Tottenham komst upp fyrir franska félagið Paris Saint-Germain.Tíu verðmætustu fótboltafélögin í Evrópu eru: Manchester United - 3,09 milljarðar evra Real Madrid - 2,97 milljarðar evra Barcelona - 2,76 milljarðar evra Bayern München - 2,44 milljarðar evra Manchester City - 1,97 milljarðar evra Arsenal - 1,95 milljarðar evra Chelsea - 1,59 milljarðar evra Liverpool - 1,33 milljarðar evra Juventus - 1,21 milljarður evra Tottenham - 1,01 milljarður evra
Enski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Sjá meira