Vinna að framhaldi Mamma Mia Samúel Karl Ólason skrifar 20. maí 2017 10:32 Kvikmyndafyrirtækið Universal hefur hafið vinnu við framhald hinnar vinsælu söngvamyndar Mamma Mia sem kom út árið 2008. Ol Parker sem er hvað þekktastur fyrir The Best Exotic Marigold Hotel, mun skrifa handrit myndarinnar og leikstýra henni. Kvikmyndin mun heita Mamma Mia: Here We Go Again og á að frumsýna hana þann 20. júlí á næsta ári. Framleiðslufyrirtækið Playtone Pictures, sem sá um framleiðslu fyrri myndarinnar, mun einnig halda utan um framleiðslu þeirrar næstu, samkvæmt frétt Variety. Myndin mun innihalda ABBA lög sem voru ekki í þeirri fyrri sem og nokkur af vinsælustu lögunum úr henni. Universal hefur lengi haft framhaldsmynd í huga og hefur ýmsum hugmyndum verið varpað fram á þeim tíma. Meðal annars kom til greina að einblína á forsögu persóna Meryl Streep, Colin Firth og Pierce Brosnan. Bíó og sjónvarp Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Kvikmyndafyrirtækið Universal hefur hafið vinnu við framhald hinnar vinsælu söngvamyndar Mamma Mia sem kom út árið 2008. Ol Parker sem er hvað þekktastur fyrir The Best Exotic Marigold Hotel, mun skrifa handrit myndarinnar og leikstýra henni. Kvikmyndin mun heita Mamma Mia: Here We Go Again og á að frumsýna hana þann 20. júlí á næsta ári. Framleiðslufyrirtækið Playtone Pictures, sem sá um framleiðslu fyrri myndarinnar, mun einnig halda utan um framleiðslu þeirrar næstu, samkvæmt frétt Variety. Myndin mun innihalda ABBA lög sem voru ekki í þeirri fyrri sem og nokkur af vinsælustu lögunum úr henni. Universal hefur lengi haft framhaldsmynd í huga og hefur ýmsum hugmyndum verið varpað fram á þeim tíma. Meðal annars kom til greina að einblína á forsögu persóna Meryl Streep, Colin Firth og Pierce Brosnan.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira