Aðstoðarmaður Milosar vill taka við Víkingi R. Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. maí 2017 22:04 Dragan Kazic hefur komið víða við á Íslandi og var aðstoðarþjálfari hjá ÍBV um tíma. Dragan Kazic, bráðabirgðaþjálfari Víkings R., hefur áhuga á því að taka við liðinu eftir að Milos Milojevic sagði upp störfum fyrir helgi. Hann segist þekkja leikmennina vel en það sé stjórnarinnar að ákveða næstu skref. „Að sjálfsögðu. Af hverju ekki?“ sagði Dragan í samtali við Vísi eftir tap liðsins gegn Breiðabliki í Pepsi-deild karla í kvöld aðspurður hvort hann myndi vilja taka við liðinu. „Ég þekki leikmennina, ég hef verið með þeim frá því í janúar. Æfingarnar eru góðar, góður agi,“ sagði hann gekk til liðs við þjálfarateymi Milosar fyrr á árinu. Hann reiknar með að stjórnin ræði við þá þjálfara sem komi til greina og segir að auðvitað sé það hennar að ákveða hver taki við, hann sé hins vegar reiðubúinn ef kallið komi. Víkingur tapaði fyrir Blikum í jöfnum leik þar sem föst leikatriði voru í aðalhlutverki en öll mörk utan þess fyrsta komu úr föstum leikatriðinum í leik sem endaði 2-3. Dragan var ekki ánægður með frammistöði sinna leikmanna þegar kom að því að verjast föstu leikatriðinum. „Ég er ekki viss um að við séum að standa okkur vel í mörkunum sem við fáum á okkur. Þriðja markið var mjög ódýrt,“ sagði Dragan sem var þó ánægður með frammistöðu sinna manna, sérstaklega í seinni hálfleik, þegar liðið náði að jafna. „Miðjumennirnir okkar voru mestmegnis í sóknarstöðu í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik var spilamennskan mun betri. Þá settum við Milos Ozegovic inn sem er varnarsinnaðri og við erum mjög ánægðrir með seinni hálfleikinn. Við skorum tvö mörk, við sköpum mikið að færum,“ sagði Dragan. „ Í dag reyndu þeir allt og ég er ánægður hugarfarið þeirra. Þeir hlupu mikið, börðust mikið en því miður er ég óánægður með niðurstöðuna en við reynum að laga hana fyrir næsta leik.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Milos: Ekki sá léttasti að eiga við Sem kunnugt er hætti Milos Milojevic sem þjálfari Víkings R. í gær. 20. maí 2017 19:00 Umfjöllun: Víkingur R. - Breiðablik 2-3 | Blikar komnir á blað eftir langþráðan sigur Leikmenn Breiðabliks gerðu sér góða ferð í Fossvoginn í kvöld þegar liðið lagði Víking R. í víkinni, 1-3. Liðið er því loksins komið á blað í deildinni eftir töp í fyrstu þremur leikjunum. 21. maí 2017 22:00 Milos hættur hjá Víkingi Milos Milojevic er hættur sem þjálfari Víkings R. í Pepsi-deild karla. 19. maí 2017 18:20 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Dragan Kazic, bráðabirgðaþjálfari Víkings R., hefur áhuga á því að taka við liðinu eftir að Milos Milojevic sagði upp störfum fyrir helgi. Hann segist þekkja leikmennina vel en það sé stjórnarinnar að ákveða næstu skref. „Að sjálfsögðu. Af hverju ekki?“ sagði Dragan í samtali við Vísi eftir tap liðsins gegn Breiðabliki í Pepsi-deild karla í kvöld aðspurður hvort hann myndi vilja taka við liðinu. „Ég þekki leikmennina, ég hef verið með þeim frá því í janúar. Æfingarnar eru góðar, góður agi,“ sagði hann gekk til liðs við þjálfarateymi Milosar fyrr á árinu. Hann reiknar með að stjórnin ræði við þá þjálfara sem komi til greina og segir að auðvitað sé það hennar að ákveða hver taki við, hann sé hins vegar reiðubúinn ef kallið komi. Víkingur tapaði fyrir Blikum í jöfnum leik þar sem föst leikatriði voru í aðalhlutverki en öll mörk utan þess fyrsta komu úr föstum leikatriðinum í leik sem endaði 2-3. Dragan var ekki ánægður með frammistöði sinna leikmanna þegar kom að því að verjast föstu leikatriðinum. „Ég er ekki viss um að við séum að standa okkur vel í mörkunum sem við fáum á okkur. Þriðja markið var mjög ódýrt,“ sagði Dragan sem var þó ánægður með frammistöðu sinna manna, sérstaklega í seinni hálfleik, þegar liðið náði að jafna. „Miðjumennirnir okkar voru mestmegnis í sóknarstöðu í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik var spilamennskan mun betri. Þá settum við Milos Ozegovic inn sem er varnarsinnaðri og við erum mjög ánægðrir með seinni hálfleikinn. Við skorum tvö mörk, við sköpum mikið að færum,“ sagði Dragan. „ Í dag reyndu þeir allt og ég er ánægður hugarfarið þeirra. Þeir hlupu mikið, börðust mikið en því miður er ég óánægður með niðurstöðuna en við reynum að laga hana fyrir næsta leik.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Milos: Ekki sá léttasti að eiga við Sem kunnugt er hætti Milos Milojevic sem þjálfari Víkings R. í gær. 20. maí 2017 19:00 Umfjöllun: Víkingur R. - Breiðablik 2-3 | Blikar komnir á blað eftir langþráðan sigur Leikmenn Breiðabliks gerðu sér góða ferð í Fossvoginn í kvöld þegar liðið lagði Víking R. í víkinni, 1-3. Liðið er því loksins komið á blað í deildinni eftir töp í fyrstu þremur leikjunum. 21. maí 2017 22:00 Milos hættur hjá Víkingi Milos Milojevic er hættur sem þjálfari Víkings R. í Pepsi-deild karla. 19. maí 2017 18:20 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Milos: Ekki sá léttasti að eiga við Sem kunnugt er hætti Milos Milojevic sem þjálfari Víkings R. í gær. 20. maí 2017 19:00
Umfjöllun: Víkingur R. - Breiðablik 2-3 | Blikar komnir á blað eftir langþráðan sigur Leikmenn Breiðabliks gerðu sér góða ferð í Fossvoginn í kvöld þegar liðið lagði Víking R. í víkinni, 1-3. Liðið er því loksins komið á blað í deildinni eftir töp í fyrstu þremur leikjunum. 21. maí 2017 22:00
Milos hættur hjá Víkingi Milos Milojevic er hættur sem þjálfari Víkings R. í Pepsi-deild karla. 19. maí 2017 18:20