Irving og LeBron í ham er Cleveland komst í 3-1 | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. maí 2017 07:30 Clevaland Cavaliers komst í nótt í 3-1 í einvíginu á móti Boston Celtics í úrslitum austurdeildar NBA þegar liðið vann leik fjögur á útivelli, 112-99. Boston var tíu stigum yfir í hálfleik, 57-47, en meistarar Cleveland settu í gírinn í seinni hálfleik og settu niður ríflega 70 prósent skota sinna. Frábær skotnýting. Kyrie Irving, leikstjórnandi gestanna, var manna bestur í nótt en hann skoraði 42 stig og setti niður fjórar þriggja stiga körfur í sjö skotum. Hann hefur aldrei áður skorað jafnmörg stig í einum leik í úrslitakeppninni. LeBron James skoraði 34 stig og Kevin Love skoraði 17 stig og tók 17 fráköst. Saman skoraði þríeykið magnaða 93 af 112 stigum Cleveland. Boston, sem er að spila án síns besta manns, Isaiah Thomas, gaf meisturunum alvöru leik en stigahæstur heimamanna var Avery Bradley sem skoraði 19 stig en Jae Crowder kom þar næstur með 18 stig. LeBron James lenti í villuvandræðum undir lokin en þá tók Irving til sinna ráða. Hann skoraði 19 stig á innan við fimm mínútum í seinni hálfleik og í heildina 33 stig á 19 mínútna kafla. „Strákurinn er einstakur. Ég var bara ánægður að setjast niður og fylgjast með honum. Hann var fæddur fyrir þessar stundir,“ sagði LeBron James eftir leikinn. Clevaland getur með sigri á heimavelli í leik fimm tryggt sér sigur í einvíginu og komist í lokaúrslitin á móti Golden State Warriors sem bíður sigurvegara austursins eftir 4-0 sópun á San Antonio Spurs. NBA Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira
Clevaland Cavaliers komst í nótt í 3-1 í einvíginu á móti Boston Celtics í úrslitum austurdeildar NBA þegar liðið vann leik fjögur á útivelli, 112-99. Boston var tíu stigum yfir í hálfleik, 57-47, en meistarar Cleveland settu í gírinn í seinni hálfleik og settu niður ríflega 70 prósent skota sinna. Frábær skotnýting. Kyrie Irving, leikstjórnandi gestanna, var manna bestur í nótt en hann skoraði 42 stig og setti niður fjórar þriggja stiga körfur í sjö skotum. Hann hefur aldrei áður skorað jafnmörg stig í einum leik í úrslitakeppninni. LeBron James skoraði 34 stig og Kevin Love skoraði 17 stig og tók 17 fráköst. Saman skoraði þríeykið magnaða 93 af 112 stigum Cleveland. Boston, sem er að spila án síns besta manns, Isaiah Thomas, gaf meisturunum alvöru leik en stigahæstur heimamanna var Avery Bradley sem skoraði 19 stig en Jae Crowder kom þar næstur með 18 stig. LeBron James lenti í villuvandræðum undir lokin en þá tók Irving til sinna ráða. Hann skoraði 19 stig á innan við fimm mínútum í seinni hálfleik og í heildina 33 stig á 19 mínútna kafla. „Strákurinn er einstakur. Ég var bara ánægður að setjast niður og fylgjast með honum. Hann var fæddur fyrir þessar stundir,“ sagði LeBron James eftir leikinn. Clevaland getur með sigri á heimavelli í leik fimm tryggt sér sigur í einvíginu og komist í lokaúrslitin á móti Golden State Warriors sem bíður sigurvegara austursins eftir 4-0 sópun á San Antonio Spurs.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira