Sveinbjörn skaut Þróttara upp í toppsætið | Framarar í 2. sætið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2017 21:12 Það var mikil dramatík í Laugardalnum í kvöld. Framarar komu til baka og unnu með tveimur mörkum í lokin. Vísir/Anton Þróttarar héldu sigurgöngu sinni áfram í Inkasso-deild karla í fótbolta í kvöld og komust á toppinn með 3-0 sigri á Seltjarnarnesinu. Framliðið vann KA-bananana í ÍR eftir mikla dramatíkin í lokin í hinum leik kvöldsins. Þróttur vann 3-0 sigur á Gróttu á Vivaldivellinum á Nesinu og er þar með komið með 9 stig í fyrstu fjórum umferðum Inkasso-deildarinnar. Sigurinn kemur liðinu í efsti sæti deildarinnar. Framarar komu til baka á heimavelli á móti ÍR og unnu 2-1 sigur sem skilar Safamýrarliðinu upp í annað sætið. Brynjar Kristmundsson skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Framarar hafa enn ekki tapað í deildinni í sumar. Þróttur tapaði fyrir Haukum á heimavelli í fyrstu umferðinni en svaraði því með sigri á ÍR, Þór og svo Gróttu í kvöld. Sveinbjörn Jónasson sá um tvö fyrstu mörkin fyrir Þróttara í kvöld. Hann kom liðinu í 1-0 með laglegum skalla strax á 9. mínútu eftir fyrirgjöf frá Aroni Þórði Albertssyni og bætti síðan við öðru marki á 66. mínútu eftir að hafa sloppið í gegn eftir sendingu frá Rafni Andra Haraldssyni. Varamaðurinn Ólafur Hrannar Kristjánsson skoraði síðan þriðja markið í uppbótartíma en hann er nýkominn til Þróttar frá Leikni Reykjavík. ÍR-ingar slógu Pepsi-deildarlið KA út úr Borgunarbikarnum á dögunum en þeir áttu enn eftir að vinna í deildinni þegar þeir mættu á Laugardalsvöllinn í kvöld. ÍR komst í 1-0 með marki Jónatans Hróbjartssonar á 63. mínútu og ÍR-liðið var yfir í tæpar tuttugu mínútur. Framarar skoruðu aftur á móti tvö mörk í lokin og tryggðu sér 2-1 sigur. Ivan Bubalo jafnaði á 82. mínútu og varamaðurinn Brynjar Kristmundsson skoraði sigurmarkið í uppbótartíma aðeins þremur mínútum eftir að hann kom inná. Upplýsingar um markaskorara eru fengnar frá úrslitaþjónustunni úrslit.net. Íslenski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Þróttarar héldu sigurgöngu sinni áfram í Inkasso-deild karla í fótbolta í kvöld og komust á toppinn með 3-0 sigri á Seltjarnarnesinu. Framliðið vann KA-bananana í ÍR eftir mikla dramatíkin í lokin í hinum leik kvöldsins. Þróttur vann 3-0 sigur á Gróttu á Vivaldivellinum á Nesinu og er þar með komið með 9 stig í fyrstu fjórum umferðum Inkasso-deildarinnar. Sigurinn kemur liðinu í efsti sæti deildarinnar. Framarar komu til baka á heimavelli á móti ÍR og unnu 2-1 sigur sem skilar Safamýrarliðinu upp í annað sætið. Brynjar Kristmundsson skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Framarar hafa enn ekki tapað í deildinni í sumar. Þróttur tapaði fyrir Haukum á heimavelli í fyrstu umferðinni en svaraði því með sigri á ÍR, Þór og svo Gróttu í kvöld. Sveinbjörn Jónasson sá um tvö fyrstu mörkin fyrir Þróttara í kvöld. Hann kom liðinu í 1-0 með laglegum skalla strax á 9. mínútu eftir fyrirgjöf frá Aroni Þórði Albertssyni og bætti síðan við öðru marki á 66. mínútu eftir að hafa sloppið í gegn eftir sendingu frá Rafni Andra Haraldssyni. Varamaðurinn Ólafur Hrannar Kristjánsson skoraði síðan þriðja markið í uppbótartíma en hann er nýkominn til Þróttar frá Leikni Reykjavík. ÍR-ingar slógu Pepsi-deildarlið KA út úr Borgunarbikarnum á dögunum en þeir áttu enn eftir að vinna í deildinni þegar þeir mættu á Laugardalsvöllinn í kvöld. ÍR komst í 1-0 með marki Jónatans Hróbjartssonar á 63. mínútu og ÍR-liðið var yfir í tæpar tuttugu mínútur. Framarar skoruðu aftur á móti tvö mörk í lokin og tryggðu sér 2-1 sigur. Ivan Bubalo jafnaði á 82. mínútu og varamaðurinn Brynjar Kristmundsson skoraði sigurmarkið í uppbótartíma aðeins þremur mínútum eftir að hann kom inná. Upplýsingar um markaskorara eru fengnar frá úrslitaþjónustunni úrslit.net.
Íslenski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira