Ólafía Þórunn sló lengra en púttaði verr Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2017 12:30 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir undirbýr pútt. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir datt niður um 38 sæti eftir erfiðan þriðja dag á LPGA Volvik meistaramótinu sem fram fer á Ann Arbor vellinum við Detroit. Ólafía lék á 75 höggum í gær, 3 höggum yfir pari, eftir að hafa verið undir pari á fyrstu tveimur hringunum þegar hún lék á 69 (-3) og 71 (-1) höggi. Ólafía Þórunn er í 70. sæti fyrir lokadaginn og hefur leik klukkan 9.00 að staðartíma í Michigan sem er klukkan 13.00 að íslenskum tíma. Það er fróðlegt að skoða aðeins tölfræði Ólafíu frá því í gær. Hún sló sem dæmi mun lengra en fyrstu tvo dagana. Ólafía sló að meðaltali 255,5 yarda eða rúma 233 metra á þriðja hringnum en hafði slegið að meðaltali 248 og 246,5 jarda í upphafshöggum sínum á fyrstu tveimur hringunum. Ólafíu gekk einnig betur að hitta brautina á þriðja hringnum, 12 af 14, en á fyrstu tveimur þegar hún hitti 18 af 28 brautum samanlagt. Það voru hinsvegar púttin sem voru að stríða okkar konu. Ólafía púttaði alls 32 sinnum á þriðja hringnum en það voru sem dæmi sjö fleiri pútt en daginn áður og þrjú fleiri pútt en á fyrsta degi. Golf Tengdar fréttir Erfiður dagur hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fann sig ekki á þriðja degi LPGA Volvik meistaramótsins í golfi sem fer fram á Ann Arbor vellinum í Detroit. 27. maí 2017 19:46 Ólafía fékk frábæran örn á lokaholunni og er örugg í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék annan hringinn á LPGA Volvik meistaramótinu á einu höggi undir pari og er komin í gegnum niðurskurðinn en mótið fer fram á Ann Arbor vellinum við Detroit. 26. maí 2017 21:27 Besta byrjunin hjá Ólafíu á LPGA-mótaröðinni síðan í mars Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti mjög flottan fyrsta hring á LPGA Volvik meistaramótinu á Ann Arbor vellinum við Detroit í Bandaríkjunum en þetta mót er hluti af LPGA mótaröðinni. 25. maí 2017 16:32 Ólafía er í 21. sætinu eftir fyrsta dag | Snertimarksdagur hjá okkar konu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir byrjaði með glæsilegum hætti á fyrsta keppnisdeginum á LPGA Volvik meistaramótinu sem fram fer á Ann Arbor vellinum við Detroit. 25. maí 2017 23:11 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir datt niður um 38 sæti eftir erfiðan þriðja dag á LPGA Volvik meistaramótinu sem fram fer á Ann Arbor vellinum við Detroit. Ólafía lék á 75 höggum í gær, 3 höggum yfir pari, eftir að hafa verið undir pari á fyrstu tveimur hringunum þegar hún lék á 69 (-3) og 71 (-1) höggi. Ólafía Þórunn er í 70. sæti fyrir lokadaginn og hefur leik klukkan 9.00 að staðartíma í Michigan sem er klukkan 13.00 að íslenskum tíma. Það er fróðlegt að skoða aðeins tölfræði Ólafíu frá því í gær. Hún sló sem dæmi mun lengra en fyrstu tvo dagana. Ólafía sló að meðaltali 255,5 yarda eða rúma 233 metra á þriðja hringnum en hafði slegið að meðaltali 248 og 246,5 jarda í upphafshöggum sínum á fyrstu tveimur hringunum. Ólafíu gekk einnig betur að hitta brautina á þriðja hringnum, 12 af 14, en á fyrstu tveimur þegar hún hitti 18 af 28 brautum samanlagt. Það voru hinsvegar púttin sem voru að stríða okkar konu. Ólafía púttaði alls 32 sinnum á þriðja hringnum en það voru sem dæmi sjö fleiri pútt en daginn áður og þrjú fleiri pútt en á fyrsta degi.
Golf Tengdar fréttir Erfiður dagur hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fann sig ekki á þriðja degi LPGA Volvik meistaramótsins í golfi sem fer fram á Ann Arbor vellinum í Detroit. 27. maí 2017 19:46 Ólafía fékk frábæran örn á lokaholunni og er örugg í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék annan hringinn á LPGA Volvik meistaramótinu á einu höggi undir pari og er komin í gegnum niðurskurðinn en mótið fer fram á Ann Arbor vellinum við Detroit. 26. maí 2017 21:27 Besta byrjunin hjá Ólafíu á LPGA-mótaröðinni síðan í mars Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti mjög flottan fyrsta hring á LPGA Volvik meistaramótinu á Ann Arbor vellinum við Detroit í Bandaríkjunum en þetta mót er hluti af LPGA mótaröðinni. 25. maí 2017 16:32 Ólafía er í 21. sætinu eftir fyrsta dag | Snertimarksdagur hjá okkar konu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir byrjaði með glæsilegum hætti á fyrsta keppnisdeginum á LPGA Volvik meistaramótinu sem fram fer á Ann Arbor vellinum við Detroit. 25. maí 2017 23:11 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Erfiður dagur hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fann sig ekki á þriðja degi LPGA Volvik meistaramótsins í golfi sem fer fram á Ann Arbor vellinum í Detroit. 27. maí 2017 19:46
Ólafía fékk frábæran örn á lokaholunni og er örugg í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék annan hringinn á LPGA Volvik meistaramótinu á einu höggi undir pari og er komin í gegnum niðurskurðinn en mótið fer fram á Ann Arbor vellinum við Detroit. 26. maí 2017 21:27
Besta byrjunin hjá Ólafíu á LPGA-mótaröðinni síðan í mars Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti mjög flottan fyrsta hring á LPGA Volvik meistaramótinu á Ann Arbor vellinum við Detroit í Bandaríkjunum en þetta mót er hluti af LPGA mótaröðinni. 25. maí 2017 16:32
Ólafía er í 21. sætinu eftir fyrsta dag | Snertimarksdagur hjá okkar konu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir byrjaði með glæsilegum hætti á fyrsta keppnisdeginum á LPGA Volvik meistaramótinu sem fram fer á Ann Arbor vellinum við Detroit. 25. maí 2017 23:11