Milos um agabrot Efete: Get ekki haft menn í byrjunarliðinu sem mæta ekki á réttum tíma Stefán Árni Pálsson skrifar 28. maí 2017 21:10 Milos var gestur í þættinum 1 á 1 í vikunni. vísir/stöð 2 sport „Það er mjög mikilvægt að vinna okkar leiki á heimavelli og hér voru frábærar aðstæður og völlurinn flottur. Aðal markmiðið hjá okkur var að ná í þrjú stig,“ segir Milos Milojevic, þjálfari Blika, eftir sigurinn en hann var að stýra Breiðablik í sínum fyrsta leik. Breiðablik vann Víking Ó., 2-1, á Kópavogsvelli í kvöld. Liðið er nú komið með sex stig eftir tvo sigurleiki í röð. „Víkingsliðið var mjög gott og ég verð að fá að hrósa þeim fyrir frábæra spilamennsku. Þeir sýndu mikla baráttu og ég hugsa að þeir verði flottir í sumar.“ Milos segir að fyrri hálfleikurinn hafi verið nokkuð góður hjá Blikum. „Ég er í raun mjög ánægður með fyrri hálfleikinn, alveg þangað til við fengum á okkur mark. Spennustigið var kannski of hátt fyrstu fimm mínúturnar þar sem menn vildi sýna sig fyrir nýjum þjálfara. Það er mjög algengt en þeir stóðu sig vel.“ Hann segir að leikmenn liðsins eigi vissulega eftir að venjast honum og hann þeim. „Eftir að þeir minnka muninn var leikurinn bara mikil barátta inni á miðjunni og við kannski líklegri til þess að skora.“ Michee Efete, leikmaður Blika, átti að vera í byrjunarliðinu í kvöld en hann mætti og seint á Kópvogsvöll og byrjaði því ekki leikinn. „Ég get bara ekki sett menn í liðið ef þú mætir ekki á ákveðnum tíma þegar það er settur fundur. Kannski var þetta misskilningur, ég tala serbnesku, hann ensku. Línurnar eiga að vera eins fyrir alla. Sumir kvarta yfir því að ég sé agaður en ég veit að maður nær engum árangri nema það sé agi.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Sjá meira
„Það er mjög mikilvægt að vinna okkar leiki á heimavelli og hér voru frábærar aðstæður og völlurinn flottur. Aðal markmiðið hjá okkur var að ná í þrjú stig,“ segir Milos Milojevic, þjálfari Blika, eftir sigurinn en hann var að stýra Breiðablik í sínum fyrsta leik. Breiðablik vann Víking Ó., 2-1, á Kópavogsvelli í kvöld. Liðið er nú komið með sex stig eftir tvo sigurleiki í röð. „Víkingsliðið var mjög gott og ég verð að fá að hrósa þeim fyrir frábæra spilamennsku. Þeir sýndu mikla baráttu og ég hugsa að þeir verði flottir í sumar.“ Milos segir að fyrri hálfleikurinn hafi verið nokkuð góður hjá Blikum. „Ég er í raun mjög ánægður með fyrri hálfleikinn, alveg þangað til við fengum á okkur mark. Spennustigið var kannski of hátt fyrstu fimm mínúturnar þar sem menn vildi sýna sig fyrir nýjum þjálfara. Það er mjög algengt en þeir stóðu sig vel.“ Hann segir að leikmenn liðsins eigi vissulega eftir að venjast honum og hann þeim. „Eftir að þeir minnka muninn var leikurinn bara mikil barátta inni á miðjunni og við kannski líklegri til þess að skora.“ Michee Efete, leikmaður Blika, átti að vera í byrjunarliðinu í kvöld en hann mætti og seint á Kópvogsvöll og byrjaði því ekki leikinn. „Ég get bara ekki sett menn í liðið ef þú mætir ekki á ákveðnum tíma þegar það er settur fundur. Kannski var þetta misskilningur, ég tala serbnesku, hann ensku. Línurnar eiga að vera eins fyrir alla. Sumir kvarta yfir því að ég sé agaður en ég veit að maður nær engum árangri nema það sé agi.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Sjá meira
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti