Bein útsending: Eldhúsdagur á Alþingi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. maí 2017 18:45 Almennar stjórnmálaumræður verða á Alþingi í kvöld. vísir/ernir Eldhúsdagur er á Alþingi í kvöld þegar almennar stjórnmálaumræður fara fram. Þingfundur hefst klukkan 19:35 og skiptast umræðurnar í þrjár umferðir. Hver þingflokkur hefur 10 mínútur í fyrstu umferð, 5 mínútur í annarri og 5 mínútur í þriðju og síðustu umferðinni. Röð flokkanna verður í öllum umferðum þessi: Vinstri hreyfingin – grænt framboð, Sjálfstæðisflokkur, Píratar, Framsóknarflokkur, Viðreisn, Samfylkingin, Björt framtíð. Ræðumenn flokkanna verða eftirfarandi: Fyrir Vinstri hreyfinguna – grænt framboð tala Katrín Jakobsdóttir, 2. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður, í fyrstu umferð, Svandís Svavarsdóttir, 2. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri en í þriðju umferð Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, 6. þm. Norðausturkjördæmis. Ræðumenn Sjálfstæðisflokksins eru Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, í fyrstu umferð, Hildur Sverrisdóttir, 8. þm Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri umferð en í þriðju umferð Brynjar Níelsson, 1. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður. Ræðumenn Pírata eru Birgitta Jónsdóttir, 3. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður, í fyrstu umferð, Gunnar Ingiberg Guðmundsson, 5. þm. Norðvesturkjördæmis, í annarri en í þriðju umferð Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, 10. þm. Suðvesturkjördæmis. Ræðumenn Framsóknarflokksins eru í fyrstu umferð Sigurður Ingi Jóhannsson, 2. þm. Suðurkjördæmis, Þórunn Egilsdóttir, 5. þm. Norðausturkjördæmis, í annarri og Elsa Lára Arnardóttir, 6. þm. Norðvesturkjördæmis, í þriðju umferð. Ræðumenn Viðreisnar eru í fyrstu umferð Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, Pawel Bartoszek, 11. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri og Sigrún Ingibjörg Gísladóttir, 13. þm. Suðvesturkjördæmis, í þriðju umferð. Fyrir Samfylkinguna tala Logi Einarsson, 9. þm. Norðausturkjördæmis, í fyrstu umferð, í annarri Guðjón S. Brjánsson, 8. þm. Norðvesturkjördæmis, og í þeirri þriðju Logi Einarsson, 9. þm. Norðausturkjördæmis. Fyrir Bjarta framtíð tala í fyrstu umferð Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra, í annarri Theodóra S. Þorsteinsdóttir, 12. þm. Suðvesturkjördæmis, en í þriðju umferð Nichole Leigh Mosty, 10. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður. Fylgjast má með beinni útsendingu frá Alþingi í spilaranum hér fyrir neðan. Alþingi Mest lesið Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent Fleiri fréttir Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Sjá meira
Eldhúsdagur er á Alþingi í kvöld þegar almennar stjórnmálaumræður fara fram. Þingfundur hefst klukkan 19:35 og skiptast umræðurnar í þrjár umferðir. Hver þingflokkur hefur 10 mínútur í fyrstu umferð, 5 mínútur í annarri og 5 mínútur í þriðju og síðustu umferðinni. Röð flokkanna verður í öllum umferðum þessi: Vinstri hreyfingin – grænt framboð, Sjálfstæðisflokkur, Píratar, Framsóknarflokkur, Viðreisn, Samfylkingin, Björt framtíð. Ræðumenn flokkanna verða eftirfarandi: Fyrir Vinstri hreyfinguna – grænt framboð tala Katrín Jakobsdóttir, 2. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður, í fyrstu umferð, Svandís Svavarsdóttir, 2. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri en í þriðju umferð Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, 6. þm. Norðausturkjördæmis. Ræðumenn Sjálfstæðisflokksins eru Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, í fyrstu umferð, Hildur Sverrisdóttir, 8. þm Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri umferð en í þriðju umferð Brynjar Níelsson, 1. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður. Ræðumenn Pírata eru Birgitta Jónsdóttir, 3. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður, í fyrstu umferð, Gunnar Ingiberg Guðmundsson, 5. þm. Norðvesturkjördæmis, í annarri en í þriðju umferð Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, 10. þm. Suðvesturkjördæmis. Ræðumenn Framsóknarflokksins eru í fyrstu umferð Sigurður Ingi Jóhannsson, 2. þm. Suðurkjördæmis, Þórunn Egilsdóttir, 5. þm. Norðausturkjördæmis, í annarri og Elsa Lára Arnardóttir, 6. þm. Norðvesturkjördæmis, í þriðju umferð. Ræðumenn Viðreisnar eru í fyrstu umferð Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, Pawel Bartoszek, 11. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri og Sigrún Ingibjörg Gísladóttir, 13. þm. Suðvesturkjördæmis, í þriðju umferð. Fyrir Samfylkinguna tala Logi Einarsson, 9. þm. Norðausturkjördæmis, í fyrstu umferð, í annarri Guðjón S. Brjánsson, 8. þm. Norðvesturkjördæmis, og í þeirri þriðju Logi Einarsson, 9. þm. Norðausturkjördæmis. Fyrir Bjarta framtíð tala í fyrstu umferð Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra, í annarri Theodóra S. Þorsteinsdóttir, 12. þm. Suðvesturkjördæmis, en í þriðju umferð Nichole Leigh Mosty, 10. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður. Fylgjast má með beinni útsendingu frá Alþingi í spilaranum hér fyrir neðan.
Alþingi Mest lesið Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent Fleiri fréttir Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Sjá meira